Morgunblaðið - 12.06.1985, Page 53

Morgunblaðið - 12.06.1985, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1985 53 • Brian Talbot, miövallarleikmaöurinn anjalii hjá Arsanai, leikur meö liði Eltons Johns, Watford á næsta keppnistímabili. Hér er Talbot ásamt íslenskri blómarós. Jim Smith veröur framkvæmdastjóri QPR Frá Bob Henmuy, Iréttaritara Morgun blaáaina í Englandi. Jim Smith sem veriö hefur ver- iö framkvæmdastjóri hjá enska knattspyrnufélaginu Oxford Unit- ed, hefur veriö ráðinn sem fram- kvæmdastjóri hjá Queens Park Rangers. "Smith sem er 44 ára hefur náö mjög góöum árangri sem fram- kvæmdastjóri Oxford. Tók viö liö- inu t 3. deild og hefur komið því upp í fyrstu deild á rúmlega tveim- ur keppnistímabilum. Liöiö varö sigurvegari í 2. deild í vetur. Hann átti eftir eitt ár af samning sínum við Oxford, en forráöamenn QPR vildu ólmir fá hann og borguðu Oxford ótilgreinda upphæö fyrir hann. Ray Graydon, þjálfari Ox- ford, mun taka viö af Smith sem framkvæmdastjóri félagsins. Talbot til Watford Miövallarleikmaöurinn Brian Talbot hjá Arsenal, gekk til liös við Watford í gær og var greitt fyrir hann 150.000 pund. Talbot. sem er 34 ára hefur leikiö meö Arsenal síðan 1979, er hann var seldur frá Ipswich fyrir 400.000 pund. Talbot mun koma til meö aö veröa fyrirliöi Watford á næsta keppnistímabili. Hollins til Chelsea John Hollins, hefur veriö ráöinn framkvæmdastjóri Chelsea næstu þrjú árin. Hann er ekki alveg ókunnur á Stamford Bridge i London, því hann lék meö Chelsea fyrir 10 árum. KSÍ gat notað Pétur í 21 árs liðið PÉTUR PÉTURSSON landsliósmaöur í knattspyrnu, hefói getað leikió meö 21 árs liöinu sem lék gegn Spánverjum á Kópavogsvelli { gær- kvöldi. Pétur var dæmdur í leikbann af aganefnd FIFA (Alþjóöa-knattspyrnu- sambandiö), en ekki af UEFA (Knattspyrnusamband Evrópu). A-lands- leikurinn er í undankeppni heimsmeistarakeppninnar en 21 árs leikurinn er í Evrópukeppni landsliöa og heyrir því undir UEFA. Pétur heföi því getað leikið meö liöinu sem annar eldri leikmannanna. Þaö er svo spurning hvort breyta eigi liöi sem vinnur jafn sannfærandi sigur og 21 árs liöiö geröi gegn Skotum á dögunum. En möguleikinn á aö nota Pétur var engu að síöur fyrir hendi. 23 böm til Finnlands HELGINA 14.—16. júní nk. fer fram í Járvenpaa, Finnlandi, fjóróa norræna barna- og ungl- ingamótið í iþróttum fyrir fatlaöa. Alls munu 23 börn og unglingar á aldrinum 12—16 ára taka þátt í þessu móti. Börnin koma viösvegar af land- inu og um margskonar tegundir fötlunar er að ræöa, s.s. hreyfi- hamlaöir, blindir og sjónskertir, þroskaheftir og heyrnadaufir. Keppnisgreinar á mótinu eru boccia, borötennis, sund og frjáls- ar íþróttir þ.m.t. hjólastólaakstur. Mót þetta er haldið annaö hvert ár, til skiptis á Noröurlöndunum og hafa íslensku börnin ávallt staöiö sig á þeim meö miklum ágaetum og unnið til margra verölauna. iþróttasamband fatlaöra vill aö lokum færa öllum þeim aöilum sem styrkt hafa ferö þessa s.s. Kiwanis- og Lionshreyfingunni, bæjarstjórnum og öörum sínar bestu þakkir fyrir aö gera þessa ferð mögulega. Fréttatilkynning frá ÍF. • Pátur Pátursson, land maöur í knattspyrnu, heföi leikíð meö 21 árs liðinu { kvöldi. Hann var ekki ( bam UEFA. Hópferð á leik Vals FARIN VEÐRUR hópferó meö rútu til Akureyrar til aö sjá leik Þórs og Vals 14. júní næstkomandí. Lagt verður af ataö á föstudagsmorgunínn kl. 8.00 og dvaliö á Akureyri til sunnudags. Verö i þessa ferö er 1.350. Þeir sem áhuga hafa hafi samband vió Ellert í símum 38350 og 79193 eöa Jóhann í síma 24711. Þessi feró tókst mjög vel í fyrra, því er hún endurtekin. Fréttatilkynning frá V»l. /----------------------N HRESSANDl! Bollar og önnur hressandi matarílát á hreint ótrúlega góðu verói. Allt selst ódýrt nú í júnímánuði. Höfðabakka 9 Reykjavík S. 685411 V_________________________________ Hamar og sðg er ekkí nóg NEMA ÞÚ VEUIR RÉTTA EFNIÐ^ Og nú erum við í Borgartúni 28

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.