Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ1385 ÚTVARP / S JÓN VARP „List og kristindómur“ Saga og samtíð — hús og heimilisfólk ■i Dagskrá um 30 Martin A. Han- *“ sen ævi hans og verk er á dagskrá rásar 1 klukkan 13.30 í dag. Þátt- urinn er í samantekt Kelds Jörgensen. Þýðandi er Árni Sigurjónsson. Lesarar eru Kristján Franklín Magnús, Árni Blandon og Lilja Þóris- dóttir. Dagskráin ber heitið „List og kristin- dórnur". Martin A. Hansen (1909-1955) lifði tíma tveggja heimsstyrjalda. Flest verka hans eru sam- in í ljosi þeirrar kreppu nútímamannsins sem heimsstyrjaldirnar ollu. Hansen hóf feril sinn á fjórða áratug aldarinnar með tveimur skáldsögum, sem voru skrifaðar í anda þjóðfélagslegs raunsæis. Því næst komu ævintýra- Jónatans", sem nú er ver- ið að lesa í útvarpinu og söguiega skáldsagan „Lykkelige Kristoffer". Eftir langa innri bar- áttu hætti hann að skrifa og eftir að hann sendi frá sér „Lögneren (1950) sneri hann sér að sagnfræði og birti greinar og ritgerðir ásamt sögulegri skáldsögu er nefnist „Orm og Tyr“ (1952). í smásagnasöfnum Martins A. Hansen „Tornebusken“ (1946) og „Agerhönen" (1947) kem- ur fram djúp togstreita milli listar og kristindóms og er listin hugsuð sem flótti frá veruleikanum og ragmennska. Þessara við- horfa gætti í öllum verk- um hans eftir þetta. Á íslensku hefur „Lögn- eren“ komið út 1 þýðingu séra Sveins Víkings undir nafninu „Djákninn í Sandey“, ennfremur smá- sagnasafnið „Syndin" í þýðingu Sigurðar Guð- mundssonar. I fyrra kom út „Á ferð um ísland" þýdd af Hirti Pálssyni. ■■ „Saga og sam- 55 tíð“ er heiti *“ sjónvarpsþátt- ar er verður á dagskránni klukkan 20.55 í kvöld og verður þá fjallað um húsakost íslendinga fyrr á tímum og þær aðstæður sem fólk bjó við. Þessi fyrsti þáttur nefnist „Hús og heimilisfólk". Rætt er við Hörð Ág- ústsson, listmálara og fornhúsafræðing, um þróun íslenska torfbæjar- ins, allt frá eldaskála landnámsaldar til bursta- bæjanna, sem allir kann- ast við. Einnig er rætt við Jón Steffensen, prófessor í líffærafræði, um heilsu- far og líkamsbyggingu ís- lendinga fyrr á tímum. Umsjónarmaður þátt- arins er Hörður Erlings- son, klippingu annaðist ísidór Hermannsson. Stjórn upptöku annaðist Óli Örn Andreasen. í næsta þætti, að viku liðinni, verður fjallað um mót gamla og nýja tím- ans, komið er við í Öræfa- sveit og rætt verður um skipulag í þéttbýli samtíð- arinnar. „Að kveðja er að deyja agnarögn" ■I „Að kveðja er 50 að deyja agnar- r~ ögn“ nefnist dagskrárliður, sem er á rás 1 klukkan 22.50 í kvöld. Þáttur þessi er um ljóð- skáldið Rúnar Hafdal Halldórsson og er í umsjá Simonar Jóns Jóhanns- sonar. Lesin verða ljóð skáldsins og leikin lög sem samin hafa verð við þau. Rúnar lést árið 1971, rúmlega tvítugur að aldri. Lesari með Símoni er Þór- dís Mósesdóttir. ÚTVARP Sigurðarsonar frá laugar- degi. RÚVAK. SUNNUDAGUR 7. júll 8.00 Morgunandakt. Séra Olafur Skúlason dómprófast- ur ffytur ritningarorð og bæn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forstugr. dagbl. (útdr.) 8J5 Létt morgunlög. Hljómsveit Rlkisóperunnar I Vinarborg leikur Strauss- valsa, Josef Leo Gruber stjórnar 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. „Hver, sem l|úfan Guð lætur ráða", kantata nr. 5 á fimmta sunnudegi eftir þrenningarhátlð eftir Johann Sebastian Bach. Wilhelm Wiedl, Paul Esswood. Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Tölzer- drengjakórnum og Concent- us musicus-kammersveitinni I Vinarborg; Nikolaus Harnoncourt stj. b. Flautukonsert I D-dúr eftir Luigi Boccherini. Camillo Wanausek leikur með Pro Musica-hljómsveitinni I Vin- arborg; Charles Adler stjórn- ar. c. Concerto grosso nr. 1 I D-dúr eftir Archangelo Cor- elli. I Musici-kammersveitin leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Friörik Páll Jónsson 11J» Messa á Grenjaöarstað. (Hljóðrituð 16. júnl sl.) Prest- ur: Séra Sigurður Guð- mundsson. Organleikari: Friðrik Jónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12J0 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 List og kristindómur. Dagskrá um Martin A. Han- sen, ævi hans og verk I sam- antekt Keld Jðrgensens. Þýðandi: Arni Sigurjónsson. Lesarar: Kristján Franklln Magnúss. Arni Blandon og Lilja Þórisdóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. a. Óbókonsert eftir Antonio Pasculli um stef úr óperunni „La Favorita" eftir Donizettl. Malcolm Messiter leikur með Natkmal-fllharmónlusveit- inni; Ralph Mace stjórnar. b. Sellókonsert I d-moll eftir Edouard Lalo. Julian Llyod Webber leikur með Fll- harmónluhljómsveit Lund- úna; Jesús López-Cobos stjórnar. 15.10 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um náttúru og mannllf I ýms- um landshlutum. Umsjón: Orn Ingi. RÚVAK. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16 J0 Leikrit: „Raddir sem drepa" eftir Poul Henrik Trampe. Sjötti og slðasti þáttur. Þýðandi: Heimir Pálsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Hljóðlist: Lárus H. Grlmsson. Leikend- ur: Jóhann Sigurðarson, Þóra Friðriksdóttir, Anna Kristfn Arngrlmsdóttir. Arnór Benónýsson, Pétur Einars- son, Erlingur Gislason og Borgar Garðarsson. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Frá afmælistónleikum Svjatoslavs Richters I Moskvu i febrúar sl. Tónlist eftir Franz Schubert. a. Pianósónata l G-dúr op. 78. b. „Klavierstök" I A-dúr. c. Allegretto I c-moll. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 1935 Það var og. Þráinn Bert- elsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sumarútvarp unga fólks- ins. Blandaöur þáttur I umsjá Jóns Gústafssonar og Ernu Arnardóttur. 21.00 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Leigj- andinn" eftir Svðvu Jakobs- dóttur. Höfundur les(2). 22.00 Að vera tré. Norska skáldkonan Halldis Moren Vesaas les úr Ijóðum slnum. — Jóhann Hjálmarsson flyt- ur formálsorð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.50 „Að kveöja er aö deyja agnarögn." Þáttur um Ijóð- skáldiö Rúnar Hafdal Hall- dórsson I umsjá Slmonar Jóns Jóhannssonar. Lesari með honum: Þórdls Móses- dóttir. 23.10 Djassþáttur — Tómas R. Einarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. júll 74» Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Jakob Ag. Hjálm- arsson, Isafirði, flytur (a.v.d.v). Morgunútvarp. — Guömundur Arni Stefáns- son, önundur Bjðrnsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v). 7.30 Til- kynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Guðrún Vig- fúsdóttir, Isafiröi, talar. 94» Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli bróðir og Kalli á þak- inu", eftir Astrid Lindgren. Siguröur Benedikt Bjðrnsson les þýðingu Sigurðar Gunn- arssonar (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur Jónas Jónsson búnaöarmálastjóri, ræöir um breytingar á jarðræktarlög- um. 104» Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 114» „Ég man þá tlð" Lög frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12J0 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 134» Inn og út um gluggann Umsjón: Emil Gunnar Guð- mundsson. 13.30 Út I náttúruna Ari Trausti Guömundsson sér um þáttinn. 144» „Úti I heimi", endurminn- ingar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór les (3). 14.30 Miödegistónleikar; Planótónlist a. Cecile Ousset leikur tvö Impromtu eftir Gabriel Fauré, „Estampes" eftir Claude Debussy og „Albor- ada del Gracioso" eftir Maurice Ravel. b. Aldo Ciccolini leikur „Sports et divertissement" eftir Erik Saite. 15.15 Útilegumenn Endurtekinn þáttur Erlings 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 164» Popphólfið — Siguröur Kristinsson. RÚ- VAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Sumar á Flambards- setri" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýöingu sina (10). 17.40 Slðdegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar 18^45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 194» Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Kristinn Jónsson oddviti I Búöardal talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Þórunn grasakona. Gissur Ó. Erlingsson tekur saman frásögn og flytur. b. Laufvindar. Tónlist af samnefndri plötu. c. Orlaganornin. Torfi Jóns- son les frásögn eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnar- stöðum. Umsjón: Helga Ag- ústsdóttir. 21M Útvarpssagan: „Leigj- andinn" eftir Svövu Jakobs- dóttur. Höfundur les (3). 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 2235 Fjölksyldan I nútlmasam- félagi. Þáttur I umsjá Einars Kristjánssonar. 234» Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 7. júlf 13.30—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Baröa- son. 15.00—16.00 Dæmalaus ver- öld Þáttur um dæmalausa viö- buröi liðinnar viku. Stjórnendur: Þórir Guö- mundsson og Eirikur Jóns- son. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögín leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 8. júlf 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Sðgur af sviöinu Stjórnandl: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað Reggaetónlist. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistarmanni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan: 11:00, 1500 16:00 og 17:00. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 7. júlf 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Guðni Þór Olafsson flytur. 18.10 Ferðin til tunglsins Bandarfsk teiknimynd gerö ettir sigildri sögu eftir Jules Verne. Þýöandi Eva Hallvarðsdóttir. 194» Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 204» Fréttir og veður 20425 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Sagaogsamtlð Hús og heimilisfólk I I þessum þætti verður fjallað um húsakost islendinga fyrr á tímum og þær aöstæöur sem fólk bjó viö. Rætt er við Hörð Agústsson, listmálara og fornhúsafræö- ing, um þróun Islenska torf- bæjarins. allt frá eldaskála landnámsaldar til burstabæj- anna sem allir kannast viö. Einnig er rætt víð Jón Steff- ensen, prófessor I llffæra- fræöi. um heilsufar og Ifkamsbyggingu fslendinga fyrr á timum. Umsjónarmaöur Hörður Erl- ingsson. Klipping: Isidór Hermanns- son. Stjórn upptöku: Öli örn And- reasen. I næsta þætti að viku liöinni veröur fjallaö um mót gamla og nýja tlmans, komið er við I Öræfasveit og rætt veröur um skipulag I þéttbýli sam- tiðarinnar. 21.40 Til þjónustu reiöubúinn Lokaþáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur I þrettán þáttum. Þýöandi Kristmann Eiösson. 2230 Blúsinn, það er ég Bandarlskur djassþáttur til- einkaöur tónsmiðnum og blússöngvaranum Willie Dix- on og verkum hans. Þátturinn var tekinn upp á tónleikum I Denver á þessu ári. Þar komu fram Willie Dixon sjálfur, Baby Doo Caston og Chicago Blues All-Stars-hljómsveitin. 23.35 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. júlf 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með teikni- myndum: Tommi og Jenni, Hattleikhúsið og Ævintýri Randvers og Rósmundar, teiknimyndir frá Tékkóslóv- aklu. Sögumaöur Guðmund- ur Ölafsson. 194» Fréttaágrip á táknmáli 204» Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.15 Megrunaræöi (Slim Obsession) Kanadlsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: Don Shebib. Aðal- hlutverk: Susan Wright og Paul Kelman. Kona ein hættir heilsu sinni og heimilisfriönum til aö ööl- ast þann granna og spengi- lega vöxt sem tlöarandinn telur forsendu vinsælda og velllðunar. Þýðandl: Krlstrún Þóröar- dóttir. 22.10 New York, New York Dðnsk helmildamynd. I myndinni er fjallað um stórborgarglæpi, ótta al- mennings við ofbeldismenn og afbrot sem rekja má til flkniefnaneyslu. Steffen Gram ræðir viö lögreglu- menn I New York, flkniefna- neytendur og almenna borg- ara. (Nordvision — danska sjón- varpið) 234» Fréttir I dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.