Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLADID, SUNNTJDAGUR 7. JÚLÍ 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna J Apótek Lyfjatæknir eöa stúlka vön vinnu í apóteki óskast til starfa. Umsóknir sendist til augl.deild Mbl. merktar „Apótek-2983“. Kennarar Almenna kennara vantar aö grunnskólanum aö Eiöum. Skólinn er heimavistarskóli fyrir nemendur í 1.-8. bekk. U.þ.b. 50 nemendur. Fjarlægö frá Egilsstööum 14 km. Ágætt hús- næöi í boöi. Upplýsingar gefur skólastjóri t síma 3825 og formaöur skólanefndar í síma 3826. * Launagjaldkeri Óskum aö ráöa launagjaldkera til starfa sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfiö eru veittar á skrifstofu VÐ, Suöurlandsbraut 30, sími 81240. Umsóknarfrestur er til 12. júlí nk. Stjórn Verkamannabústaöa íReykjavík. Lífefnafræðingur eöa maöur meö hliðstæða menntun óskast á rannsóknastofu í efnameinafræöi. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt nafni meðmælanda leggist inn á augld. Mbl. fyrir 12. júlí nk. merkt: „RA — 8713“. Fatabreytingar Viö óskum eftir aö ráöa starfsmann í fatabreyt- ingar. Um er aö ræöa hálft starf. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Sími 28200. $ SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Lindargötu9A Lausar stöður Starfsmenn óskast til afgreiöslustarfa og lag- er starfa nú þegar eöa um næstu mánaöamót. Um framtíöarstarf getur veriö aö ræöa. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, mennt- un, og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Framtíöarstarf - 2920“ fyrir 10. þ.m. Kennarar Kennara vantar aö Grunnskóla Bolungar- víkur. 1. Almenn kennsla á barnastigi. 2. Samfélagsgreinar og náttúrufræöi á ungl- ingastigi. 3. Erlend mál. Húsnæöi fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 94-7288 og formaður skóla- nefndar í síma 94-7540. Skólanefnd. Iðnaðarfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir aö ráöa bókara sem vanur er tölvuvinnslu. Umsóknir sendist augl. deild Mbl. fyrir 15. júlí merktar: „I — 2918“. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræöinga vantar aö Sjúkrahúsi Hvammstanga í V-Húnavatnssýslu. Góö kjör. Húsnæöi fyrir hendi. Stutt til Reykja- víkur (3-4 klst. akstur). Tíöar samgöngur. Hvammstangi er friösælt og blómstrandi sjáv- ar þorp meö um 650 íbúum. Helstu atvinnuvegir eru þjónusta viö sveitirnar og sjávarútvegur. Ibúarnir eru þekktir fyrir aö taka aðkomufólki vel. Leitiö nánari upplýsinga hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95 1329 og 95 1486. Frí skoðunarferö stendur til boða. Lausar stöður Starfsmenn óskast til afgreiöslustarfa og lag- er-starfa nú þegar eöa um næstu mánaöamót. Um framtíöarstarf getur veriö aö ræöa. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt- ar: „Framtíöarstarf — 2920“ fyrir 10. þ.m. Prentarar óskast Stórt fyrirtæki í örum vexti óskar aö ráða prentara eða menn meö mikla reynslu við vinnu í prentiönaöi, til starfa hiö fyrsta. Góö laun í boöi. Lysthafendur leggi inn umsóknir sem tilgreini nafn, aldur, starfsferil, síma og heimilisfang á augl.deild Mbl. fyrir miövikudaginn 10. júlí merktar: „Prentun — 3984“. Mosfellssveit Vön stúlka óskast. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Kjörval, Mosfellssveit. Matreiðsla Aöila í Reykjavík óskar eftir aö ráöa til starfa matartækni, hússtjórnarkennara eöa starfs- mann vanan matreiöslu. T.d. matráöskonu meö starfsreynslu. Æskilegur aldur 25-40 ár. Byrjunarlaun 28.000-31.000 kr. Mjög góð starfsaöstaða. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. júlí merktar: „Vandvirk". Meö um- sóknir verður fariö sem trúnaöarmál og öll- um umsóknum svaraö. B Seltjarnarnesbær Óskum aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf nú þegar. 1. Til heimilisþjónustu, í fullt starf, hálft starf og tímavinnu. Möguleikar á breytilegum vinnutíma. 2. Starfsmann á gæsluvöii. Upplýsingar í síma 29088 hjá félagsmála- stjóra. Ungur maður óskar eftir kvöld-, nætur- eöa helgarvinnu. Hef bíl og bý í Reykjavík. Upplýsingar í síma 28521 milli kl. 18.00 og 21.00. Vélstjóri-vélvirki Vélstjóri meö full réttindi og reynslu á sjó og í iandi óskar eftir góöu og vellaunuöu starfi. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 20. júlí merkt „V-2985“. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Sjúkrahúsiö Patreksfiröi óskar aö ráöa hjúkrunarfræöing og sjúkraliöa til starfa sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræöinga og Ijósmóöur til sumaraf- leysinga. Gott húsnæöi fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir Sigríöur Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eöa 94-1386. Sjúkrahúsið Patreksfirði. Kvennaskólinn í Reykjavík Jarðfræði — landafræði Vegna orlofa kennara vantar kennara í jarö- fræöi og landafræði, veturinn 1985-86. Æski- legt er aö viökomandi geti einnig kennt aörar raungreinar, svo sem eölisfræöi og efnafræöi. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 32559 eöa yfirkennari í síma 39408. Skólastjóri. Sálfræðingar óskast til starfa á Fræðsluskrifstofu Reykjanesum- dæmis. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist fræöslustjóra fyrir 25. júlí nk. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Garðabær Launafulltrúi Bæjarskrifstofa Garöabæjar óskar aö ráöa starfskraft í stööu launafulltrúa. Starfssviö: annast allan launaútreikning og skráningu á tölvu í bókhaldi. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf skulu sendar undirrituöum fyrir 15. júlt nk. Bæjarstjórinn í Garðabæ. Framkvæmdastjóri Framleiöslu- og þjónustufyrirtæki í málmiön- aöi óskar aö ráöa í stööu framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Starfiö er aðallega fólgiö í eftir- farandi: — stjórnun — umsjón meö vöruþróun og hönnun — umsjón meö markaössetningu — umsjón meö tölvu fyrirtækisins Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 21. júlí nk. merkt: „H — 8713“ Afgreiðslumaður — strax Viljum ráöa áreiöanlegan mann til afgreiöslu- starfa. Reglusemi áskilin. Aldur 35-45 ára. Hér er um framtíöarstarf aö ræöa og góö laun í boöi fyrir réttan mann. Umsóknum ekki svaraö í síma. Iselco sf. Skeifan 11 D.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.