Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1985 49 Jón Fr. Einarsson ásamt starfsfólki verslunarinnar. Frá vinstri: Jón Fr. Einarsson, Einar Þ. Jónsson, Guðrún Borgþórsd. og Gunnar Hallsson. Bolungarvík: Byggingarvöruverslun Jóns Fr Einarssonar eykur verslunarrýmið 450 FERMETRAR bættust við verslunarrými Jóns Fr. Einarssonar í Bolung- arvík, er opnuð var viðbygging byggingarvöru- og húsgagnaverslunarinnar sl. laugardag. Með opnun hinnar nýju verslun- ar stórbatnar öll aðstaða auk þess að unnt verður að fjölga vöru- flokkum og auka fjölbreytni. Verslunin hefur um árabil lagt áherslu á fjölbreytt vöruúrval byggingarvara og hefur kjörorð hennar verið „allt til bygginga á einum stað“. Á boðstólum í nýju versluninni verða vitaskuld allar helstu bygg- ingarvörur auk mikils úrvals hús- gagna sem í flestum tilfellum eru flutt beint frá útlöndum. Til við- bótar hefur nú verið opnað sér- stakt vinnufatahorn en þar er seldur fjölbreytilegur vinnufatn- aður frá Max. Áætlað er að nýta það husrými sem áður hýsti hús- gagnaverslunina til að sýna þiljur, plötur, panel og klæðningu ým- isskonar auk framleiðslu tré- smiðju Jóns Fr. Einarssonar svo sem glugga og hurðir. Um þessar mundir lýkur Bygg- ingarþjónusta Jóns Fr. Einarsson- ar einnig við tvö verk sem fyrir- tækið hefur verið að vinna hér í Bolungarvík að undanförnu. Hér er um að ræða ibúðarhús fyrir heilsugæslulækni sem reist hefur verið í nágrenni við heilsu- Cinhell vandaóar vörur gæslustöðina. Ibúðarhús þetta er byggt af hinu opinbera. Jafnframt er fyrirtækið að Ijúka byggingu íbúða aldraða sem unnið er á vegum Bolungarvíkur- kaupstaðar en hér er um að ræða fjórar einstaklingsíbúðir og tvær hjónaíbúðir. Sem stendur eru næg verkefni hjá fyrirtækinu. Á hinn bóginn er óljóst um framhaldið næsta vetur þó að á döfinni séu framkvæmdir á svæð- Millisvædamótid í Biel: Margeir kominn í gang Skák Bragi Kristjánsson FRÁ Bnga Krisljáiwsyni. rrétnrinra Morgunbl*A«inH í Biel. Margeir Pétursson hefur nú sýnt aó hann er til alls líklegur með því að leggja Gutman að velli, í fjórðu umferð. Gutman var fyrir umferðina í efsta sæti ásamt þeim Vaganjan, Van der Wiel og Sok- olov með 2'A vinning, og hafði lagt sjálfan Polugajevsky. Skákin tók snemma fræðilega stefnu því Gutman beitir ávallt Grúnfeld vörn gegn drottningar- peðinu. Margeir hafði því undir- búið sig rækilega og lumaði á endurbót, sérstaklega fyrir Gut- man. Hvítt: Margeir Pétursson. Svart: Gutman. Grúnfeld-vörn. I. d4 — Rf6, 2. c4 — g6, 3. Rc3 — d5, 4. cxd5 — Rxd5, 5. Rf3 — Bg7, 6. e4 — Rxc3, 7. bxc3 — c5,8. Hbl — a6. Þessi leikur er í miklu uppáhaldi hjá Gutman. Öruggara er 8. Rc6 eins og Jansa lék gegn Margeiri í annarri umferð. En Gutman teflir alltaf á tæpasta vað. 9. Be2 — Da5, 10. 0—0 — Dxa2, II. Bg5. Einnig kemur til greina að leika hér 11. Bf4. 11.— Da5. Svartur hefur nú notað 3 leiki til að vinna peðið á a2, en á meðan hefur hvítur komið mönnum sin- um i spilið. 12,— d5. Endurbót Margeirs á skákinni McCambridge—Gutman, Grindavík 1984. í þeirri skák lék sá fyrrnefndi 12. Re5 en fékk skjótt verra tafl. 12. h6. Svartur veikir stöðu sína, en erfitt er að benda á góðan leik fyrir hann. Eftir 12.— Dxc3, 14. Da4+ — Bd7,15. Da2 hoíar hvít- ur bæði Hxb7 og Hfcl, 12.— Bxc3 gengur ekki heldur vegna 13. e5. 13. Be3 — Rd7, 14. c4 — Dc7, 15. Rd2 — g5. Slæmt en nauðsynlegt, svartur verður að hindra f4. 16. Khl - RC8. Eftir 16. — 0—0 nær hvítur sterkri sókn með 17. f4 ásamt Hb3 — g3 eða h3. 17. f4 — Rg6, 18. g3 — Bh3, 19. Hf2 — gxf4. Hvað annað? 20. gxf4 Hg8, 21. HÍ3! Eftir þennan sterka leik er svartur glataður. 21. — Bg4, 22. Hg3 — h5. Gutman tapar a.m.k. manni eftir 22. - Bxe2, 23. Dxe2 - Rxf4, 24. Bxf4 - Dxf4, 25. Hbgl - Kf8 26. Dg2 - Df2 Df6, 27. Rf3. 23. Bxg4 — hxg4, 24. Dxg4. Margeir hefur nú unnið peðið til baka með unnið tafl, því svörtu mennirnir vinna illa saman og kóngurinn er strandaður á mið- borðinu. 24. - Hh8 25. e5 - Hh4 26. Df5 — Hh6 27. Rf3. Betra var 27. Re4 því á þeim reit ógnar riddarinn m.a. peðinu á c5 27. — Bf8, 28. e6. Hvítur vinnur auðveldlega eftir 28. Rg5 - Rh8, 29. Rh7 - Dd7, 30. e6 o.s.frv. 28.- fxe6, 29. fxe6 Dc6. 30. Hdl ?? Slæmur afleikur,.staðan er gjör- unnin eftir 30. Df7+ ásamt f5. Nú fær Gutman hins vegar óvænt gagnfæri. 30. — Rh8. Þessi undarlegi en sterki leikur setur Margeir í mikinn vanda. 31. Dxc5 — Dxc5, 32. Bxc5 — Ilxe6, 33. Hg8 — Rf7, 34. Rg5 — Hc6?? Gutman svarar um hæl, engu að síður er staða hans erfið eftir t.d. 34.- Hh6, 35. Hbl - Rxg5, 36. Hxb7 og hvítur vinnur, eða 34, - Rxg5, 35. hxg5 - Hc6, 36. Hdfl - Kd7, 37. Bgl o.s.frv. 35. Rh7 og Gutman gafst upp um leið því hann tapar miklu liði. ACME-FATASKAPAR SKÁPAR SEM PASSA ALLSTAÐAR ACME fataskápar eru sérsmíðaðir eftir þörf- um hvers viðskiptavinar, eftir ákveðnu stöðl- uðu kerfi sem gerir þá hagkvæma og ódýra án þess að slakað sé á kröfunum um útlit og þægindi. ACME-kerfið nýtir lofthæðina til fulls og léttar og fallegar rennihurðir, sem hægt er að velja í fjölmörgum viðartegundum, hvítar eða með speglum, spara pláss og óþarfa árekstra. Komið með ykkar tillögur að fataskáp eða biðjið okkurað koma og gera tillögur að fyrirkomulagi fataskápanna ykkur að kostnað- arlausu. acme-fataskápur ufanumgamlaskápinn ACME-FATASKAPUR undir súð Gamli faiaskápurinn Þls ii bvsuíl cr undit súð. er talað um að allf að 50% af plássinu nýtist ckki vegna ónægrar lofthæöar. ACME-kerfið býður upp á fiölhrc>'’a' lausnir i fyrirkomulagi falaskipa «S Þ» trarf ekki endilega að vcra manngcngl mn í fataskáp. Hafóu samband viö okkur og fáðu tillögur ”ð nýium fa-askip sn.ðnum cf.ir t*"‘™ þörfum. 2 G“mli falaskipurinn «ukinn og endurbært- 3 SSf f“,askáOurinn. aukinn og endurba-,,. ur. nrAi„_ ACME.fataskap 80 midas Grensásvegi8 (áður Axminster) simi 84448
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.