Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ1985 55 Knattspyrnuskóla PGL, KR og Flugleiöa lauk á KR-vellinum vió Frostaskjól á föstudaginn. Skól- inn hófst á mánudag fyrir viku — og voru þátttakendur nú 72. Plestir af Reykjavíkursvmðinu en nokkrir utan af landi. Aö sögn aöstandenda var skól- inn mjög vel heppnaöur nú. Þetta var í annaö skiptiö sem PGL og KR taka höndum saman og stofna til knattspyrnunámskeiös. Þaö var einnig gert í fyrra. Kennarar nú voru skosku lands- liösmennirnir frá Celtic, Murdo McLeod og Roy Aitken — og auk þeirra Mick Lambert, sem lék sem atvinnumaður hjá Ipswich í mörg ár, og John Ryan, sem um tíma var framkvæmdastjóri hjá Cambridge. Peir voru vinsælir meöal krakk- anna — Murdo virtist þó oft hafa meira gaman af karate en knatt- spyrnunni. Þegar skólanum iauk á föstudag var verölaunaafhending í íþróttasal KR, og þar fengu allir sérstakt viö- urkenningarskjal fyrir þátttökuna. Siöan voru veittar ýmsar viður- kenningar og þar á meöal hlutu stúlkurnar fjórar sem tóku þátt í námskeiðinu viöurkenningu — kennararnir kysstu þær vitanlega Þegar þeir afhentu þeim viöur- kenningarskjölin — og þaö fannst strákunum aldeilis gaman. Blístraö var og skríkt — og fjöriö var mikiö. Tveir bestu þátttakendurnir, sinn í hvorum aldusflokki, voru valdir sérstaklega og fengu hvor um sig fría ferö til Englands á PGL-skólann í ferð sem Feröa- skrifstofan Útsýn hefur skipulagt. Þaö voru jjeir Ottó Karl Ottós- son, 10 ára „verö 11 bráöum“ og Andri Sigþórsson, 8 ára, sem hrepptu hnossiö aö þessu sinnl. Peir voru náttúrulega himinlifandi eftir aö tilkynnt haföi veriö um val- ■ð. Hissa voru þeir þó — sögöust a.m.k. veröa hissa. Margir félaga Þeirra á skólanum sögöust þó ekki hissa — „ég var búinn aö segja aö Þú yrðir valinn,“ sagöi einhver viö Ottó. „Þaö var mjög gaman aö þessu — já, já,“ sagöi Andri, í samtali viö blaöamann Morgunblaösins, sem •eit inn á verölaunaafhendinguna ó föstudaginn og Ottó tók undir þaö. Andri var á PGL-skólanum í fyrra en Ottó var þaö ekki. „Þaö var mest gaman aö spila,” sögöu þeir félagar er þeir voru spurðir aö þvi hvaö heföi veriö mest gaman á námskeiönu. „Viö eeföum talsvert mikiö aö skalla Þoltann og líka sendingar.“ Kenn- ararnir sögöu einmitt aö þeir heföu • Kapparnir tveir sem fengu utanlandsferð í verðlaun fyrir góða frammistttðu í PGL-námskeiðinu á KR-svæðinu, ásamt þjálfurum skólans. Frá vinstrí: Skoski landsliösmaðurinn Roy Aitken, Ágúst Jónsson KR-ingur, Murdo McLaeod leikmaður Celtic og skoska landsliðsins, John Ryan, Steinþór Guðbjartsson „rektor“ skólans og Mick Lambert. Fyrír framan þá standa Ottó Karí Ottósson til vinstrí og Andri Sigþórsson. Vel heppnuðu PGL-námskeiði lauk á KR-vellinum á föstudag: „Mest gaman að spila“ - sögðu Ottó Kari Ottósaon og Andrí Sigþórsson sem unnu ferö á PGL-skólann í Englandi í ágúst • Frá verðlaunaafhendingunni í KR-heimilinu. Kennararnir til tuegri — hluti þátttakenda sást einnig. séð talsverðar framfarir hjá krökk- unum — og sérstaklega í þvi aö skalla knöttinn og senda hann á samherja. „Þaö veröur örugglega mjðg gaman aö fara til Englands — en viö bjuggumst alls ekki viö því aö vinna feröina,“ sögöu Ottó og Andri nánast í kór er þeir voru spuröir um þaö. „Viö héldum aö Óskar eöa Siggi Valli myndu fá aö fara“ — en Siggi Valli (Siguröur Valgeir) fór einmítt í fyrra til Eng- lands eftir aö hafa veriö valinn besti maöur PGL-mótsins á KR-vellinum í fyrra. Samfara námskeiöinu fór fram mót i 4. flokki. Fjögur liö tóku þátt í mótinu, Fram, UBK, KR og lið PGL. Nokkrir leikir hafa fariö fram þegar þetta er skrifaö á föstu- dagskvöldi. Mótinu lýkur hins veg- ar ekki fyrr en á sunnudag. Viö segjum nánar frá því siöar. Breiðablik með góðan fjórða flokk MorgunDiaoio/bKapti Maugnmsson * Guðmundur Þórðarson, einn af framherjum Breiðabliks f 4. flokki, brýst framhjá einum varnarmanna pylkis. Honum var brugðið og dnmt var víti — og úr því var þriðja mark liðsins skorað. BREIÐABLIK úr Kópavogí hefur nú á að skipa mjttg skemmtilegu liöí í 4. flokki í knattspyrnu. Þjálf- ari liðsins er Helgi Þorvaldsson, stjórnarmaður í Knattspyrnusam- bandinu og kunnur knattspyrnu- maður. í vikunni léku Blikarnir t ís- landsmótinu við Fylki á Fylkisvell- inum í Árbæ. Breiðablik sigraöi örugglega með þremur mörkum gegn engu og var sá sigur sann- gjarn. Þaö var Halldór Kjartansson sem skoraöi fyrsta mark leiksins eftir aöeins eina og hálfa mínútu. Hafsteinn Hafsteinsson vippaöi knettinum gegnum vörnina, Hall- dór stakk sér í gegn og skoraöi örugglega. Annaö markiö geröu Hafsteinn Hafsteinsson sjálfur með skoti af stuttu færi. Þriöja markið geröi svo Arnar Grétarsson — einn besti maöur liösins, bróöir hins kunna atvinnumanns Siguröar Grétarssonar. Arnar skoraöi úr vitaspyrnu sem dæmd var eftir aö Guömundi Þóröarsyni haföi veriö brugöiö í góöu marktækifæri (sjá meöfylgjandi mynd).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.