Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JULI 1985 & 1 rr" ............. ■* — ' ' ■■ ....... ■ — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þórshöfn Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 81281 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. JÚto£AtnIr(fiftiife RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Aðstoöarlæknir óskast til starfa á Rann- sóknastofu Háskólans í meinefnafræði frá 1. ágúst nk. til eins árs. Möguleiki er á framleng- ingu um eitt ár til viðbótar. Um er að ræða námsstööu í almennri líffæra- meinafræöi meö áherslu á sérsvið. Gert er ráð fyrir aö viökomandi aöstoöarlæknir taki þátt í rannsóknarverkefnum. Umsóknum ber að skila til starfsmannastjóra fyrir 20. júlí. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 29000. Yfirfélagsráðgjafi óskast tii starfa á Landspítalann frá 1. október nk. Umsóknum er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber aö skila fyrir 15. ágúst nk. til starfs- mannastjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Ræstingastjóri óskast á Kópavogshæliö frá 1. september nk. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að skila til starfsmannastjóra fyrir 1. águst nk. Upplýsigar veita starfsmannastjóri í síma 29000 og forstööumaöur Kópavogshælis í síma 41500. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á eftirtaldar deildir Landspítalans. Lyflækningadeild, móttökudeiid í 60% starf. Barnadeildir,nú þegar eöa 1. september á almennar deildir og vökudeild. Öldrunarlækningadeildir, nú þegar á almennar deildir, fullt starf eöa hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Sjúkraliðar óskast á barnadeild og öldrun- arlækningadeild Landspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Forstöðumaöur — fóstra óskast á Stubbasel, dagheimili Kópavogshælis frá 15. september nk. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber aö senda umsjónarfóstru, Engihlíð 8, fyrir 1. ágúst nk. Upplýsingar veitir umsjónarfóstra í síma 29000 og forstööumaöur dagheimilisins í síma 44024. Fóstra óskast á Stubbasel, dagheimili Kópavoghælis frá 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 44024. Starfsfólk óskast til starfa á ýmsum deild- um Kópavogshælis, nú þegar. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 41500. Deildarritari óskast á geödeild Landspítal- ans (ekki afleysingastarf). Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 38160. Hafnfirðingar Starfsfólk óskast nú þegar til starfa viö heimilisþjónustu. Upplýsingar veittar í síma 53444. Félagsmálastofnun. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til skrifstofu- starfa hálfan daginn. Upplýsingar er greini aldur og fyrri störf sendist til augld. Mbl. merkt „S — 2987“ fyrir 12. júlí nk. Þrjú ný störf við upplýsingaiðnað Miölun er upplýsingaþjónusta sem vinnur aö öflun, túlkun og miölun upplýsinga. Fyrirtækiö skiptist í þrjár deildir, Utgáfudeild, Markaös- deild og Upplýsingadeild. í Útgáfudeild er gefiö út upplýsingaefni m.a. úrklippubækur. j Markaösdeild er fylgst meö auglýsingum í fjölmiðlum og gefnar út skýrslur um dreifingu auglýsinga. Ennfremur eru geröar þar ýmsar kannanir sem tengjast markaösmálum. í Upplýsingadeild er leitaö svara viö ýmiskonar fyrirspurnum m.a. meö notkun erlendra leitar- stööva og gagnabanka. Okkur vantar nú þrjá starfsmenn til aö takast á viö ný og spennandi verkefni. Þeir eru: Sölumaður í Útgáfudeild Starfiö felst í sölu á upplýsingaefni sem gefiö er út af Útgáfudeild. Ennfremur umsjón meö sölubókhaldi og stjórnun á sölufólki sem starf- ar tímabundið viö söiustörf. Hér leitum viö aö hressum starfsmanni meö sölumannsblóö í æöum. Umsjón með auglýsingavinnslu Starfiö fellur undir Markaösdeild fyrirtækisins og felst í umsjón meö auglýsingavinnslu, þ.e. lestri á dagblöðum, tímaritum og eftirlit meö auglýsingum í sjónvarpi og útvarpi. Tölvu- skráning á upplýsingum og aöstoö viö úr- vinnslu. í þessu starfi nýtur sín best vand- virkni, samviskusemi og nákvæmni. Framkvæmdastjóra Markaðsdeildar Viö leitum aö framkvæmdastjóra fyrir eina af þremur deildum fyrirtækisins. Verkefni eru óþrjótandi og framtíöarmöguleikar deildar- innar miklir. Hér þurfum viö starfsmann meö góöa menntun og brennandi áhuga á mark- aðsmálum. Starfiö er stjórnunarstarf þar sem megináhersla er lögö á vöruþróun — sam- skipti — hugmyndir. Vinsamlega leggiö inn umsóknir á augld. Mbl. merktar: „Miölun — 3616“ fyrir 14. júlí. I umsóknum þurfa aö koma fram upplýsingar um menntun og fyrri störf, ásamt almennum persónuupplýsingum. Hagvangur hf - SFRI IÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRUNAÐI Sölumaður (444) Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar aö ráöa mann til sölustarfa. Viö leitum aö: ungum manni sem hefur áhuga á að læra sölumennsku. Mikil áhersla er lögö á snyrtimennsku, stundvísi og samviskusemi. Verslunarmenntun æskileg. Fyrirtækiö: býöur mjög góöa vinnuaöstööu. Starfiö er laust eftir samkomulagi. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viökomandi starfs. Hagvangur hf1 RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVIK SÍMAR: 83666 — 83472 — 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. JL-húsið auglýsir eftir: 1. Símavarsla og fleira, framtíöarstarf. 2. Vön skrifstofustúlka, framtíöarstarf. 3. Afgreiöslustúlkur i matvörumarkaö. 4. Vanan matreiðslumann í JL-grill. Umsóknareyöublöö í marvörumarkaöi. Dyraverðir Óskum eftir aö ráöa dyraveröi til starfa á kvöldin og um helgar, ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staön- um milli kl. 9-12 næstu daga, ekki í síma. Gildihf. Léttar sendiferðir Stofnun á besta staö í borginni, vill ráöa stúlku til sendiferða, t.d. banka, toll og þ.h. sem fyrst. Þarf aö hafa góöa framkomu, vera hress og kát og hafa bílpróf. Eiginhandarumsóknir sendist skrifstofu okk- ar sem fyrst. Gudni Tónsson RAÐCJÓF & RÁÐN I N GARÞJÓN USTA T'JNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.