Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 47
47 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar | Rafmagnslyftari Til sölu notaöur 3ja hjóla rafmagnslyftari Lyftigeta 1200 kg. Upplýsingar hjá Steinprýöi hf., Stórhöföa 16, sími 8-48-80. Egilsstaðir Til sölu 117 fm íbúö í parhúsi meö 50 fm bíl- geymslu. Eignin er staösett í Fellabæ. Uppl. í síma 97 — 1667. Efnalaug Til sölu eru allar vélar og tæki til aö standsetja litla, en samt fullkomna efnalaug. Gott verö ef samiö er strax. Nöfn og símanúmer leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Hreinn 497“. Tískuvöruverslun til sölu Til sölu mjög góö tískuvöruverslun á besta staö viö Laugaveginn. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins merkt: „Verslun — 8714“. Verslun til sölu Hlutafélag í verslunarrekstri í Hafnarfirði er til sölu. Verslunarreksturinn er rekinn í ca. 430 m2 leiguhúsnæöi. Staösetning fyrirtækisins mjög góö, bílastæöi næg. Ahugasamir eru beðnir aö senda inn nöfn og símanúmer í póst- hólf 5501, 125 Reykjavík, fyrir nk. föstudag 12. júlí 1985. Sumarbústaður Til sölu er sumarbústaöur ásamt landi fyrir annan bústaö á fallegum staö í Hrunamanna- hreppi. Bústaöurinn þarfnast viögeröar. Hita- veita á staönum. Góö þjónustumiöstöö í næsta nágrenni. Tilvaliö fyrir félagssamtök. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. júlí nk. merkt: „Sumarhús — 8009“. Heildverslun óskast Heildverslun er verslar meö fatnaö eöa vefnaöarvöru óskast til kaups. Tilboö óskast send á augl.deild Mbl. fyrir 12. júlí merkt „J-100“. húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæöi 50 — 100 fm skrifstofuhúsnæöi óskast til leigu strax, helst í Múiahverfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæöi — 3629“. Óska eftir góöu skrifstofuherbergi miösvæöis í Reykja- vík. Upplýsingar leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „H — 80072“. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfiröi frá og meö 1. ágúst. Upplýsingar í síma 52838 og 54647. Fálkagata 20a Laust 40 fm einbýlishús til sölu, byggingarár 1927. Til sýnis í dag milli 2 og 6. Uppl. Fast- eignasalan Grund sími 29766. Þórunn S. Magnúsdóttir íbúð til leigu í London 3ja herb. íbúö í Hammersmith-hverfi er til leigu 15. júlí—15. sept. Leiga í skemmri tíma kemur einnig til greina. Uppl. í síma 34246. Einbýlishús til sölu á Eyrarbakka. 1. hæð, 130 fm, sambyggöur 40 fm upphitaður bílsk., sundlaug, stór lóö. Hagstæö kjör ef samiö er strax. Sími 99-3511 á kvöldin. Húsnæði til leigu 2ja herb. einstaklingsíbúð til leigu. íbúöin leig- ist meö húsgögnum og heimilistækjum. Leigutími a.m.k. eitt ár og e.t.v. lengur. Áhugasamir sendi tilboö til augl.deildar Mbl. merkt: „C — 8006“ fyrir 12. júlí nk. tilkynningar Lokað vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 12. ágúst. Sælgætisgerðin Móna hf., Stakkahrauni 1, Hafnarfiröi. Sími 50300. Lokað Viö lokum í aöeins eina viku vegna sumarleyfa 21.-27. júlí nk. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Orðsending til kennara Bandalag kennarafélaga vekur atnygli þeirra kennara sem ráðnir eru eöa hyggjast ráöa sig aö skólum reknum af einkaaöilum aö gæta réttar síns í hvívetna. Á þaö viö um samningsbundin laun og vinnu- tíma, ráöningartíma, uppsagnarfrest, veikindarétt, barnsburöarleyfi, orlofsgreiösl- ur, slysatryggingar, lífeyrisréttindi, greiöslur í starfsmenntunarsjóö og framlag í orlofssjóö. Viðkomandi kennarar geta aflaö sér frekari upplýsinga um þessi atriöi á skrifstofum Hins íslenska kennarafélags, Lágmúla 7 og Kenn- arasambands íslands, Grettisgötu 89, Reykjavík. Stjórn BK. Sjávarþorp — athafna- menn Hef til sölu ónotaöa Stord-Bartz fiskimjöls- verksmiöju, hentuga fyrir minni sjávarpláss eöa til ísetningar í skip. Afkastageta 30 tonn á sólarhring. Til afhendingar stax frá Bandaríkjunum. Hag- stætt verö. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Fiskimjöl ’85“. —...-............ óskast keypt Kerfismót Öskum eftir aö kaupa kerfismót ca. 25 metra í tvöföldum vegg. Vegghæö ekki undir 4 metr- um, helst Doka. & BYCGÐAVERK HF. Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði, simar54643 og 54644. Los Angeles — Reykjavík Er ekki einhver sem hefur áhuga og getu á aö skipta um húsnæöi og bíl (helst í miðborg Rvíkur) viö hjón sem eiga nýjan bíl og einb.- hús m/sundlaug í Los Angeles (ca. 10 mín. fjarl. frá ströndinni). Um er aö ræöa ca. 2 mán. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 38224 í dag og næstu daga. Einbýlishús til leigu Til leigu frá septemberbyrjun til eins árs ein- býlishús, ásamt bílskúr, á góöum staö í Kópa- vogi. 4 svefnherbergi. Tilboðum skal skilaö á afgreiðslu Morgun- blaösins fyrir 14. júlí nk. merkt: „einbýlishús 2107“. Húsnæði í miöbænum til leigu Til leigu götuhæö ca 130 fm í nýju húsi viö eina fjölförnustu götu í miðborg Reykjavíkur. Húsnæöiö hentar mjög vel fyrir sérverslun, sýningarsal eöa fyrir fyrsta flokks veitinga- staö (skráö nafn gæti fylgt). Á götunni fyrir framan húsiö staönæmast nær allir erlendir feröamenn sem til Reykjavíkur koma. Upplýsingar í dag og næstu kvöld í síma 24517. BESSA S TAÐA HREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Auglýsing um aðal- skipulag Bessastaða hrepps 1984-2004 Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964, er hér meö lýst eftir athugasemdum viö tillögu aö aöalskipulagi Bessastaöahrepps 1984-2004. Skipulagstillaga þessi nær yfir núverandi byggö og fyrirhugaöa byggö á skipulagstíma- bilinu. Tillaga aö aöalskipulagi Bessastaöahrepps 1984-2004 ásamt greinargerö liggur frammi á skrifstofu hreppsins aö Bjarnastöðum frá 9. júlí - 23. ágúst 1985 frá kl. 10.00-15.00 alla virka daga. Athugasemdum viö skipulagstillöguna skal skilaö til sveitarstjóra Besstastaöahrepps fyr- ir 10. september 1985 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests teljast samþykkir tillögunni. Bessastaðahreppur 5. júlí 1985, oddviti Bessastaðahrepps, skipulagsstjóri ríkisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.