Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar —y~y—'f yw—; þjónusta Góö þjónusta í London Viö utvegum hótelherbergi. rúl- ur, fiugmiöa til annarra landa og veitum ýmsa aöra þjónustu í sambandi viö feröamái. Iceland Centre Ltd., London, simi 90-44-1-584-2818, telex 268141 g. Húsbyggjendur - Verktakar Variö ykkur á móhellunni notiö aöeins trostfrítl fyllingarefni í hús- grunna og götur. vðrubilastðöin Þróttur útvegar allar geröir af fyllingarefni, sand og gróöurmold. Vörubilastööin Þróttur, s. 25300. Dyraaímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. VEROBBÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6. H/EO KAUP 00 SALA VEOSKULDABfíÉFA SlMATiMI KL. 10—12 OQ 15—17 2ja-3ja herb. vesturbœ 2ja-3ja herb. íb. óskast frá 1. sept., helst í vesturbæ eöa ná- grenni. 3 í heimili, utan af landi. Reglusemi. Areiöanleiki. Uppl. í sima 78884. Herbergi óskast meö aögang aö eldhúsi og baöi nú strax. Uppl. i sima 28003. Ung hjón meö eitt bam óska eftir aö taka 3ja herb. ibúö á leigu Góöri um- gengni og skilvisum greiöslum heitiö. Uppl. í sima 46807. Amtmannsstig 2B Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Sr. Jonas Gisiason, dósent, talar. Tekiö á móti gjðf- um vegna byggingaframk væmda viö Holtaveg. Allir velkomnir. KROSSINN ALKHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á laugardögum kl. 20.30. Samkomur á sunnudög- um kl. 16.30. Biblíulestur á þriöjudögum kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SMAR11798 og 19533. Dagsferöir Feröafélagsins sunnudag 7. júlí: 1. Kl. 08.00. Dagsferö í Þórs- mörk. Verð kr. 650.00. 2. Kl. 09.00. ÞríhyrningurjFljóts- hlíö). Verð kr. 600.00 3. Kl. 13.00. Gengiö meöfram Hengladalaá (Hellisheiöi). Verö kr. 350.00. Trú og líf Samvera i Háskólakapellunnl { dag kl. 14.00. Ræöumaöur: Bjðrn Ingi Stefánsson. Þú ert velkominn. Trú og lif. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferóir Sunnudagur 7. júlí KL 08.00 Þórsmðrfc. Dagsferö. Fararstjóri: Nanna Kaaber. KL 134» Draugahlíósr — BrennisteinsfjölL Ekiö nýja Blé- tf 1 aHmmninn gA|ti#MielAÍAlnni Tjanaveginn ao oeivogsieioinm. Genge sö Draugahlíóum og i Brennisteinsnámumar ef timl vinnst tiL Verö 400 kr. frflt f. böm m. fuflorönum. Miövikudagur 10. júli KL 2000 Stompaheilar (Blá- fjallahellar). Létt ganga og hella- skoöun. Brottför frá BSl, bensáv sölu. Munió sénsvarann: 14606. Helgarleröir 12. —14. júlí 4 fr» 4 ■ ■■■■ ITall z. vmoivotn — nreysio 3. Lakagígar. Uppl. og farmlöar á skrifst. Lækjargötu 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst, Utivfst. íiuiui uruilnuiu ÍCBLAMDIC MMH CLUS Jöklanámskeið Heigina 12.-14. júli heldur is- lenski alpaklúbburlnn námskeiö fyirir þá sem hafa áhuga á jökla- göngu. Kennd veröur meöferö ísaxar, jöklalinu, sprungubjörgun og leiöavai. Allir sem áhuga hafa eru vefkomnir. Námskeiöagjald er 700 kr. Skráning fer fram aö Grensás- vegi 5, miövikudagskvöldiö 10. júit'. Einnig er hægt aö hringja f Magnús í sima 26357 fyrir þann tíma. Isalp. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir veikomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Feróafólagsins 1. 12.-17. júlf (6 dagar); Land- mannalaugar — Þórsmðrk. Gengiö milli húsa. Fararst/órl: Dagbjört Óskarsdóttir. 2. 12.-17. júli (9 dagarj: Borgar- fjðröur systri — Loömundar- fjöröur. Fararsfjóri: Tryggvi Halldórsson. 3 17.-21. júli (5 dagarj: Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengið milli húsa. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 4. 19.-27. júK (9 dagar): Lónaör- æfL Fararstjóri: Þorsteinn Bjam- 5. 19.-24. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörfc. Far- ar-stjóri: Asgeir Pálsson (Genglö milli húsa). 6. 23.-28. júli (6 dagarj: Hvanngil — Hóhnsárlón — Hótmsá — Hrífunes. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. Pantió tímanlega í sumarleyfis- feröirnar. Upplýsingar og far- miðasala á skrifstofu Fi, Öldu- gðtu 3. Feröafélag Islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaöarsamkoma kl. 14.00. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Völvufell 11 Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaöur Daníef Glad. Elfm, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Kristniboösfélag karla í Reykjavík Fundur veröur mánudagskvöld kl. 20:30 aö Laufásvegi 13. Alllr kartmenn velkomnir. e ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferöir um ísland: Eitthvaö fyrir alla 1. Sumardvöf I Þóramörk. Ódýrasta sumarleyfiö. Dvaliö f góöum skála Utivistar f sælu- reitnum Básum. Frábær gistiaö- staöa í svefnpokaplássi. Vatns- salemi og sturtur á staönum. Rólegt og faltegt umhverfi meö skemmtilegum gönguleióum. Brottför föstud. kl. 20.00, sunnud. kl. 8.00 og miövikudaga kl. 8.00. Verö á vikudvöl: 2.600 kr. 2. Homstrandir — Homvfk — 10 dagar 11.-20. júlL Gönguferölr frá tjaldbækistöö í ýmsar áttir m.a. Hornbjarg, Hlööuvik og Látravfk. Xll a X lAolutb Unrn nHwyn — AOWviK — norn- rík. 10 dagar 11.-20. júlL Góö bakpokaferö. Fararstjóri: Gísli Hjartarsson. Fá sæti laus. 4. i Fjörðum — Fiatayjardalur. 0 dagar 13-21. júlL Skemmtiteg bakpokaferö um eyöibyggð mílli Eyjafjaröar og Skjátfanda. Farar- stfóri: Guöjón Bjarnason. 5. Homrík — Raykjafjðróur. 10 dagar 10.-27. júlL 4 dagar meó farangur og 3 dagar meö dags- feröum frá Reykjafiröi. 6. Reykjafjöróur. 10 dagar 18.-27. júU. 7. Skjaldfannardalur — Drang- ar — Rayfcjafjðrður. 8 dagar. Bakpokaferð 20.-27. júli. 3 Lónsórssfi 9 dagar. 28. júlf — 3 ágúst. Fararstjórl: Egill Bene- diktsson. 9. Hálandishringur 3-11. égúst. Fararstjórl: Ingibjörg S. Asgeirs- dóttir. Uppl. é skrífstofunni Lækjar- gðtu 6a. Simar 14806 og 23732. Þaulkunnugir fararstjórar i öllum feröanna. Sérstakur fjölskyldu- afsláttur veittur. Sjáumstl Útlvist. Vegurinn Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 í Síöumúla 8. Allir vel- komnir. Nýttlíf Kristilegt samfélag Samkoma i kvðld kl. 20.30 aö Brautarholti 28. 3. hæö. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíó 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld kl. 8. ÆT\ FERÐAFELAG Æ&j ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 12.-14. júlí: 1. Hveravelllr — grasaferö — gönguferö. Gist í sæluhúsi Fi á Hveravöllum. 2. Landmannalaugar — Veiöi- vðtn. Gist i Laugum. 3. Þórsmðrk. Gist i Skagfjörös- skála. Afh.: Sumarteyfi hálf eöa heil vika — í Þórsmörk og Land- mannalaugum. Brottfðr i feröirnar er kl. 20.00 föstudag. Farmiöasala á skrif- stofu FÍ. Feröafélag isiands. il Þórsmörk Miövikudagur 10. júlí kl. 0.00. Fyrir sumarleyfisgesti og eins- dagsferö. Ferðir í Þórsmörk: Föstudaga kl. 20.00, sunnudaga kl. 8.00, miö- vikudaga kl. 8.00, til baka kl. 15.00 úr Þórsmörk. Uppl. og farm. á skritst. Lækjarg. 6a, simar: 14606 og 23732. Hellaskoóun i Stromphella kl. 20.00 á miövikudagskvöld 10. júli. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Miövikudagur 10. júlí: 1. Kl. 08.00. Þórsmörk — dags- ferö — sumarleyfisfarþegar. 2. Kl. 20.00. Bláfjötl (kvöldferð) — fariö meó stólalyftunni. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar vió bé. Fritt tyrir bðm í fylgd fullorö- inna. Ath: Upplýsingar i simsvara utan skrifstofutima. Feröafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Hjúkrunarfræöingar Reykjavíkurdeild HFÍ boöar til almenns fundar fimmtudaginn 11. júlí kl. 20.30 aö Grettisgötu 89, 4. hæö. Samningarnir kynntir. Æskilegt aö trúnaðarmenn mæti á fundinni. Stjórnin. HAGTRYGGING HF. Hluthafafundur Hagtryggingar hf. veröur haldinn í sal Tannlæknafélags Reykjavíkur, Síöumúla 35, þriöjudaginn 9. júlí og hefst kl. 17.00. Dagskrá: Lagabreytingar: Tillaga um aö afnema hömlur skv. 17. og 18. gr. samþykkta félagsins varö- andi meðferð hluta á hluthafafundum og um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aögöngumiöar aö fundinum og atkvæöaseöl- ar veröa afhentir hluthöfum eöa öörum meö skriflegt umboö frá þeim í skrifstofu félagsins aö Suöurlandsbraut 10, Reykjavík, dagana 4.-9. júlí á milli kl. 8 og 16. Stjórn Hagtryggingar hf. Fundarboð Starfsmannafélagiö Sókn auglýsir félagsfund á Hótel Esju mánudaginn 8. júlí kl. 20.30. Fundarefni: Samningarnir. Sýniö skírteini. Stjórnin. Rækjukaupendur Til leigu 80 rúmlesta eikarbátur meö nýlegri vél, skiptiskrúfu og góöum togbúnaöi. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 14. júlí merkt: „ R — 9000“. Stangveiðifélag Reykjavíkur getur enn boöiö nokkur veiðileyfi í Norðurá á aöalveiöitímanum síöari hluta júiímánaöar. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins aö Háaleitisbraut 68, s. 686050 eöa 83425. Stangaveiöiféiag Reykjavíkur þjónusta Húseigendur Húsasmíöameistarar geta bætt viö sig verk- efnum. Nýsmíöi og breytingar. Fast verö, til- boö eöa reikningsvinna. Upplýsingar í síma 53931 og 72019. Þórsmerkurferð 20.—21. júlí nk. veröur farlð f Þórsmerkurferð á vegum félaga ungra sjálfstæóismanna á Stór Reykjavikursvæöinu. Lagt veróur af staö frá Valhöll klukkan 11.00 laugardaglnn 20. og komiö heim selnni parl sunnudags. Verö 1100 krónur og er þá innlfallö rútu- feröir, morgunveröur sem inniheldur Cocoa puffs og mjólk og kvöld- veröur sem samansfendur af grilluöu íslensku lambaketl meö sðxuöum gulrótum og bernaise. Þátttakendur eru vinsamlegast beónir um aö f ilkynna pátttöku i síma 82900. Allt ungt sjálfstæöisfólk velkomió. Heimdallur — samtök ungra sjálfstæóismanna i Reykjavík, Stefnir — félag ungra sjéltstæöismanna i Hafnarfiröi. Týr — félag ungra sjáttstæöismanna i Kópavogi, Baldur — félag ungra sjálfstæöismanna á Seltjarnarnesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.