Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLl 1985 UNGLINGAKNATTSPYRNAN 3. tlokkur B: Mikið- skorað (IÐ er skorað al mörkum í B-ríóli 3. flokks. Týrarar frá Vasf- mannaayjum hafa leikiö fjóra leiki sam okkur ar kunnugt um og hafa auk þass unnið ainn leik vagna þaas aö Gróttan gaf leik- inn. Týrarar hafa unnió í öllum þassum fjórum leikjum og msrKaiiisn nja pciiM or oiruiBy, 33 mörk skoruö og aöeins fangin é sig tvö. Urslit ieikja í B-riöli síöan síöast hafa oröiö þessi: Grótta — Þór 2:1 UBK — Þróttur 0:1 Týr—Leiknir 11:0 Þróttur — Grótta 13:0 Ný úrslit í öörum riölum eru: A-riðill Stjarnan — Fylkir 4:0 ÍK — Valur 5:1 KR — ÍK 2:0 Valur — ÍA 9:2 Fylkir — ÍR 2:1 ÍBK — Fram 2:2 C-rióill: Stefnir — Reynir 1:5 Afturelding — Selfoss 1:5 Engin ný úrslit hafa borist úr D-riöli en i E-riöli vann Höttur góö- an sigur á nágrönnum sínum frá Val á Reyöarfiröi, 9:0, og Höttur sigraöi einnig Leikni frá Fáskrúös- firöi, 4:1. Urslit í 2. flokki OKKUR hafa borist nokkur úrslit í 2. flokki frá því síöasta sunnudag og látum viö þau fljóta hér meö. A-riöill: Fram — Víkingur KR — ÍBK B-riöill: Haukar — ÍR Stjarnan — FH Haukar — Stjarnan ÍR — Selfoss C-riöill: Leiffur — KS 1:8 Vikingur Ó. — ÍBÍ 6:0 Afturelding — Víkingur Ó. 1:1 Leiftur — ÍBI 0:4 2:0 1:3 2:1 1:3 1:8 4:2 Þór vann Völsungstórt UM FYRRI helgi fangu Þórsarar i Akurayri Völsunga í haimsókn. Liöin léku í 4. og 5. flokki í ís- landsmótínu og síðan fór fram einn gestaleikur — í 6. flokki. Ekki var leikiö í 3. flokki — Völs- ungar hafa dregiö sig úr mótinu. Völsungar riöu ekki feitum hesti frá viöureignum sinum viö Þór. f 4. flokki sigruöu Þórsarar 6:1. Skv. upplýsingum í leikskrá knatt- spyrnudeildar Þórs sem okkur hef- ur borist skoruöu mörk liösins í 4. flokki þeir Þórir Askelsson 3, Axel Vatnsdal 2 og Sverrir Ragnarsson 1. i 5. flokki vann Þór einnig ör- uggan sigur, 7:3. Guömundur Benediktsson geröi 3 marka Þórs, Steindór Gíslason 2, Samúel Jó- hannsson 1 og Ingólfur Guö- mundsson 1. Ekki fengum viö upp- lýsingar um hverjir skoruöu fyrir Völsung — en Húsvíkingar ættu aö láta okkur vita í sima 10100 eftir helgina. Leikur yngstu strákanna var mjög skemmtilegur og brá oft fyrir góöum töktum hjá báöum liöum. Leiknum lyktaöi meö sigri Þórs. i leikskránni segir aö Ómar Krist- insson 3, Elmar Eiríksson 1 og Arnar Bill Gunnarsson 1 hafi skor- aö fyrir Þór en ekki vitum viö markaskorara Völsungs. Urslitalið Pollamótsins í Eyjum Morgunbtaötö/SUS A-Hð Keflvfkinga og Braióabliks sam léku til úrslita é Tomma ham- borgaramótinu i Vestmannaeyjum fyrír skemmstu. ÍBK sigraói í úrslitaleik, 2:1, on Blikamir ásamt Viöi i Garöi fongu voröiaun fyrír aö vora moö prúöustu liöin í mótinu. Koftvíkingarnir é myndinni, (þoosir gulu) hoita: Guömundur Siguröooon, Hormann Holgason, Guöjón Jóhannsson, Arnar Vilbergsson, Snorri Mér Jónsson, Jó- hannos Árnason, Svorrír Auóunsson, Guöjón GyHaoon, Adotf Sveinsaon, Guömundur Oddsson og Héöinn Valþórsson. Blikarnir: Ólafur Guónason, Kríatjén Krtotjénaaon, Aron Haraldsaon, Júlíus Kristjénsson, Atli Mér Daóason, Gunnar B. Ólafaoon, Bragi Jóna- aon, Tómaa Gunnar Viöaraaon, Magnúa Jónaaon og Kjartan Ant- ‘ V - • ■« . ■ • • - jf*- ' ■■*. 5. flokkur: Jóhann- es meö þrjú mörk - er vann Fylki 3.0 jm tkT# rÉSt,f ■'J Æ% JT' * s <**v w*. . «Sr*; - - ÍR-MGAR unnu öruggan og aanngjarnan aigur é Fylki, 3:0, í A-riöli 5. flokks íslandamótaina f knattspymu á ÍR-voilinum í vik- unni. Það var Jóhannes Jóhann- esson sem skoraói öll þrjú mörk ÍR í leiknum. Snöggur og lipur framherji, Jóhannes, som Fylk- ismenn voru í vandræöum með. Leikurinn var nokkuö jafn til aö byrja meö — en iR-mgar léku þó betur. Knötturinn gekk betur á milli manna og í liöi ÍR eru nokkrir bráöefnilegir leikmenn. Fljótir strákar meö góöa boltameöferö. Þaö var aöeins fáeinum sekúnd- um fyrir leikhlé sem Jóhannes skoraöi sitt fyrsta mark. Tekin var hornspyrna frá hægri og Jóhann- es, sem beiö nálægt marklínunni, skaliaöi fast og af öryggi í netiö er knötturinn kom til hans. Staöan f leikhléi því 1:0 fyrir ÍR. I síöari hálfleiknum bætti Jó- hannes svo um betur eins og áöur sagöi. Skoraöi tvö góö mörk og lagöi grunninn aö góöum sigri ÍR- strákanna. Á meöfyigjandi myndum, sem Skapti Hallgrimsson tók, er Jó- hannes í leiknum viö Fylki. A þeirri efri er hann í baráttu viö varnar- menn og á þeirri neðri hleypur hann burtu (númer 9) og fagnar fyrsta marki sínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.