Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 42
42 MOBGUNBLAÐIP, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fatatæknir meö sveinspróf í kjólasaum óskar eftir at- vinnu. Svar sendist augl.deild Mbl. merkt: „C-8004". ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐUR Lausar stöður Staða forstöðumanns tæknideildar ísa- fjarðarkaupstaðar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Staöa fjármálafulltrúa ísafjarðarkaupstaðar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 94-3722 eöa á bæjarskrifstofunum. Bæjarstjórinn á ísafiröi. m LAUSAR STÖÐUR HJÁ jrj REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmenn til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • 2 fulltrúastöður hjá Félagsmálastofnun. Aöalviöfangsefni annars fulltrúans er launamál, merking fylgiskjala og staöfest- ing reikninga. Meginviöfangsefni hins fulltrúans eru ávísun greiöslna til nokkurra þjónustuaöila stofn- unarinnar og innheimta greiðslna fyrir ákveöna útselda þjónustu. Æskilegt er aö viökomandi hafi stúdentspróf, verslunarmenntun og /eöa reynslu af skrif- stofustörfum. Fyrirhugaö er aö ráöa í fyrri stööuna frá 7. ágúst en hina frá 15. júlí 1985. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum eyöublööum sem þar fást fyrir kl. 16.00. Iðntæknistofnun íslands óskar aö ráöa til starfa hjá Málmtæknideild: vélaverkfræðing eða véltæknifræðing Starfssvið: Hönnun og vöruþróun í málmiön- aöi ásamt almennum verkfræðistörfum. Dæmi um fyrirhuguö verkefni: • Námskeiö í vöruþróun • Fiskvinnsla framtíöarinnar • Orkunýting Viö leitum aö hugmyndaríkum og duglegum starfsmanni, sem getur unniö sjálfstætt og á gott meö aö tjá sig og umgangast aðra. í boöi er fjölbreytilegt en krefjandi starf á nýju sviöi og nýi starfsmaðurinn mun hafa veruleg áhrif á þróun þess. Iðntæknistofnun leggur áherslu á, aö starfsmenn hennar haldi sér faglega viö, t.d. með því aö sækja námskeiö, fara á sýningar, bæöi hér og erlendis, og fleira. Umsóknum, þar sem fram kemur menntun og fyrri störf, ber aö skila til löntæknistofnunar íslands, Keldnaholti, 110 Reykjavík, fyrir 1. ágúst nk., merkt: „Málmtæknideild". Hlutverk löntæknistofnunar er aö vinna aö tækniþróun og aukinni framleiöni í íslenskum iönaöi meö því aö veita einstökum greinum hans og iönfyrirtækjum sérhæföa þjónustu á sviöi tækni- og stjórnunarmála, og stuöla aö hagkvæmni og nýtingu íslenskra auölinda til iönaöar. Fjölbrautaskólinn á Akranesi Bifreiðarstjóri ósk ast auglýsir lausar kennarastööur: Franska, stærðfræði og viðskiptagreinar. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu ekki síöar en 10. júlí. Félagsfræði og þýska. Lausar stööur vegna kennara í leyfi næsta vetur. Viö 9. bekkjardeild skólans vantar kennara einkum í dönsku. Uppl. veitir undirritaöur í síma 93-2544 (vinna) og 93-2528 (heima). Skólameistari. Fóstrur Viljum ráða fóstrur í eftirtalin störf: 1. Forstööumann í hálft starf, eftir hádegi viö Leikskólann Arnarberg. 2. Fóstru í hálft starf fyrir hádegi viö leikskól- ann Noröurberg. 3. Fóstrur á dagheimiliö Víöivelli. 4. Stuöningsfóstrur eöa þroskaþjálfa. Upplýsingar um störfin veitir dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Skipatæknifræð- ingar — véltækni- fræðingar Skipatæknifræöingur eöa véltæknifræöingur óskast til starfa á tæknideild Siglingamála- stofnunar ríkislns. Nánari upplýsingar um starfiö veitir yfirmaöur tæknideildar. Skriflegar umsóknir berist Siglingamálastofn- un fyrir 25. júlí nk. SIGLINGAMÁLASTOFNUN RlKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK, SlMI 25844 Kerfisfræðingur Viö leitum aö kerfisfræöingi fyrir einn af viö- skiptavinum okkar. Fyrirtækiö: Öflugt og gott þjónustufyrirtæki á tölvusviði, aöbúnaöur er mjög góöur og góöur starfsandi ríkir þar. Starfið: Kerfissetning og viöhald á núverandi kerfum ásamt þróun nýrra kerfa. Krafa til umsækjenda: Viðkomandi veröur aö þekkja RPG II og vera vanur IBM system 34 og 36. Hann verður aö vera þægilegur í viömóti og geta kennt og miðlað upplýsingum til viöskiptavina. í boöi er: Skemmtilegt starf í líflegu umhverfi. Góð laun fyrir réttan mann. Ef þetta er eitthvaö fyrir þig sendu þá umsókn til Davíðs Guömundssonar, Ráögaröi hf., Nóa- túni 17, Reykjavík, eöa haföu samband í síma 686688 og ræddu viö Davíö Guðmundsson. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál og öllum veröur svaraö. RÁÐGARÐUR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDGJÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. Bifreiöarstjóri sem hefur meirapróf óskast nú þegar. Starfiö er aöallega fólgiö í akstri á vörum í Reykjavík og nágrenni. Um framtíöar- starf er aö ræöa. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „Áts — 2919“ fyrir 10 þ.m. Steindór Sendibflar Ætlum að bæta við nokkrum sendibílum í afgreiöslu. Hér er um aö ræöa allar stæröir sendibíla. Þeir sem hafa áhuga á aö nýta sér þetta tækifæri hafi sam- band viö skrifstofuna Hafnarstræti 2 eöa í síma 11588. Launadeild fjár- málaráðuneytisins óskar aö ráöa starfsfólk til launaútreiknings, tölvuskráningar, undirbúnings skýrsluvéla- vinnslu og frágangsstarfa. Vélritunarkunnátta er ekki nauösynleg. Laun samkvæmt kjarasamningum fjármála- ráöherra, BSRB og Félags starfsmanna stjórnarráösins. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist launadeildinni fyrir 12. júní. Umsókn- areyöublöö fást hjá launadeild. Launadeild fjármálaráðuneytisins. Sölvhólsgötu 7. © Ríkisútvarpið — hljóðvarp Hjá Ríkisútvarpi er laust til umsóknar starf fulltrúa á skrifstofu yfirstjórnar. Góö vélritun- ar- og íslenskukunnátta nauösynleg og þekk- ing á tölvuvinnslu æskileg. Umsóknarfrestur um þetta starf er til 20. júlí og ber aö skila umsóknum til Ríkisútvarpsins, Skúlagötu 4, á eyöublööum sem þar fást. Afgreiðslufólk Framtíð — afleysingar Oskum aö ráöa nú þegar duglegt og áhuga- samt starfsfólk til framtíðar- og afleysingar- starfa. í boöi eru heilsdags- og hlutastöður. Æskilegt er aö væntanlegir umsækjendur séu á aldrinum 20-35 ára og geti hafiö störf hiö allra fyrsta. Lífleg og aölaöandi framkoma nauösynleg. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri mánudaginn 8. júlí og þriöjudaginn 9. júií frá kl. 16-18 (ekki í síma). Umsóknareyöublöð liggja frammmi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15. — Starfsmannahald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.