Morgunblaðið - 07.07.1985, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 07.07.1985, Qupperneq 42
42 MOBGUNBLAÐIP, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fatatæknir meö sveinspróf í kjólasaum óskar eftir at- vinnu. Svar sendist augl.deild Mbl. merkt: „C-8004". ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐUR Lausar stöður Staða forstöðumanns tæknideildar ísa- fjarðarkaupstaðar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Staöa fjármálafulltrúa ísafjarðarkaupstaðar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 94-3722 eöa á bæjarskrifstofunum. Bæjarstjórinn á ísafiröi. m LAUSAR STÖÐUR HJÁ jrj REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmenn til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • 2 fulltrúastöður hjá Félagsmálastofnun. Aöalviöfangsefni annars fulltrúans er launamál, merking fylgiskjala og staöfest- ing reikninga. Meginviöfangsefni hins fulltrúans eru ávísun greiöslna til nokkurra þjónustuaöila stofn- unarinnar og innheimta greiðslna fyrir ákveöna útselda þjónustu. Æskilegt er aö viökomandi hafi stúdentspróf, verslunarmenntun og /eöa reynslu af skrif- stofustörfum. Fyrirhugaö er aö ráöa í fyrri stööuna frá 7. ágúst en hina frá 15. júlí 1985. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum eyöublööum sem þar fást fyrir kl. 16.00. Iðntæknistofnun íslands óskar aö ráöa til starfa hjá Málmtæknideild: vélaverkfræðing eða véltæknifræðing Starfssvið: Hönnun og vöruþróun í málmiön- aöi ásamt almennum verkfræðistörfum. Dæmi um fyrirhuguö verkefni: • Námskeiö í vöruþróun • Fiskvinnsla framtíöarinnar • Orkunýting Viö leitum aö hugmyndaríkum og duglegum starfsmanni, sem getur unniö sjálfstætt og á gott meö aö tjá sig og umgangast aðra. í boöi er fjölbreytilegt en krefjandi starf á nýju sviöi og nýi starfsmaðurinn mun hafa veruleg áhrif á þróun þess. Iðntæknistofnun leggur áherslu á, aö starfsmenn hennar haldi sér faglega viö, t.d. með því aö sækja námskeiö, fara á sýningar, bæöi hér og erlendis, og fleira. Umsóknum, þar sem fram kemur menntun og fyrri störf, ber aö skila til löntæknistofnunar íslands, Keldnaholti, 110 Reykjavík, fyrir 1. ágúst nk., merkt: „Málmtæknideild". Hlutverk löntæknistofnunar er aö vinna aö tækniþróun og aukinni framleiöni í íslenskum iönaöi meö því aö veita einstökum greinum hans og iönfyrirtækjum sérhæföa þjónustu á sviöi tækni- og stjórnunarmála, og stuöla aö hagkvæmni og nýtingu íslenskra auölinda til iönaöar. Fjölbrautaskólinn á Akranesi Bifreiðarstjóri ósk ast auglýsir lausar kennarastööur: Franska, stærðfræði og viðskiptagreinar. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu ekki síöar en 10. júlí. Félagsfræði og þýska. Lausar stööur vegna kennara í leyfi næsta vetur. Viö 9. bekkjardeild skólans vantar kennara einkum í dönsku. Uppl. veitir undirritaöur í síma 93-2544 (vinna) og 93-2528 (heima). Skólameistari. Fóstrur Viljum ráða fóstrur í eftirtalin störf: 1. Forstööumann í hálft starf, eftir hádegi viö Leikskólann Arnarberg. 2. Fóstru í hálft starf fyrir hádegi viö leikskól- ann Noröurberg. 3. Fóstrur á dagheimiliö Víöivelli. 4. Stuöningsfóstrur eöa þroskaþjálfa. Upplýsingar um störfin veitir dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Skipatæknifræð- ingar — véltækni- fræðingar Skipatæknifræöingur eöa véltæknifræöingur óskast til starfa á tæknideild Siglingamála- stofnunar ríkislns. Nánari upplýsingar um starfiö veitir yfirmaöur tæknideildar. Skriflegar umsóknir berist Siglingamálastofn- un fyrir 25. júlí nk. SIGLINGAMÁLASTOFNUN RlKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK, SlMI 25844 Kerfisfræðingur Viö leitum aö kerfisfræöingi fyrir einn af viö- skiptavinum okkar. Fyrirtækiö: Öflugt og gott þjónustufyrirtæki á tölvusviði, aöbúnaöur er mjög góöur og góöur starfsandi ríkir þar. Starfið: Kerfissetning og viöhald á núverandi kerfum ásamt þróun nýrra kerfa. Krafa til umsækjenda: Viðkomandi veröur aö þekkja RPG II og vera vanur IBM system 34 og 36. Hann verður aö vera þægilegur í viömóti og geta kennt og miðlað upplýsingum til viöskiptavina. í boöi er: Skemmtilegt starf í líflegu umhverfi. Góð laun fyrir réttan mann. Ef þetta er eitthvaö fyrir þig sendu þá umsókn til Davíðs Guömundssonar, Ráögaröi hf., Nóa- túni 17, Reykjavík, eöa haföu samband í síma 686688 og ræddu viö Davíö Guðmundsson. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál og öllum veröur svaraö. RÁÐGARÐUR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDGJÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. Bifreiöarstjóri sem hefur meirapróf óskast nú þegar. Starfiö er aöallega fólgiö í akstri á vörum í Reykjavík og nágrenni. Um framtíöar- starf er aö ræöa. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „Áts — 2919“ fyrir 10 þ.m. Steindór Sendibflar Ætlum að bæta við nokkrum sendibílum í afgreiöslu. Hér er um aö ræöa allar stæröir sendibíla. Þeir sem hafa áhuga á aö nýta sér þetta tækifæri hafi sam- band viö skrifstofuna Hafnarstræti 2 eöa í síma 11588. Launadeild fjár- málaráðuneytisins óskar aö ráöa starfsfólk til launaútreiknings, tölvuskráningar, undirbúnings skýrsluvéla- vinnslu og frágangsstarfa. Vélritunarkunnátta er ekki nauösynleg. Laun samkvæmt kjarasamningum fjármála- ráöherra, BSRB og Félags starfsmanna stjórnarráösins. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist launadeildinni fyrir 12. júní. Umsókn- areyöublöö fást hjá launadeild. Launadeild fjármálaráðuneytisins. Sölvhólsgötu 7. © Ríkisútvarpið — hljóðvarp Hjá Ríkisútvarpi er laust til umsóknar starf fulltrúa á skrifstofu yfirstjórnar. Góö vélritun- ar- og íslenskukunnátta nauösynleg og þekk- ing á tölvuvinnslu æskileg. Umsóknarfrestur um þetta starf er til 20. júlí og ber aö skila umsóknum til Ríkisútvarpsins, Skúlagötu 4, á eyöublööum sem þar fást. Afgreiðslufólk Framtíð — afleysingar Oskum aö ráöa nú þegar duglegt og áhuga- samt starfsfólk til framtíðar- og afleysingar- starfa. í boöi eru heilsdags- og hlutastöður. Æskilegt er aö væntanlegir umsækjendur séu á aldrinum 20-35 ára og geti hafiö störf hiö allra fyrsta. Lífleg og aölaöandi framkoma nauösynleg. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri mánudaginn 8. júlí og þriöjudaginn 9. júií frá kl. 16-18 (ekki í síma). Umsóknareyöublöð liggja frammmi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15. — Starfsmannahald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.