Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDACUfr 7. JÚLl 1985 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ' Matreiðslumaður Vanur matreiöslumaöur óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Vanur stjórnun. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega leggi tilboð inn á augl.deild Mbl. fyrir 12 júlí merkt: „Matreiðsla - 2108“. Skipstjórar Skipstjóra vantar á 75 tonna togbát, sem veröur gerður út á rækju frá norðurlandi. Umsækjendur vinsamlegast leggi nöfn og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „Vanur — 8902“. Kennarar Kennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiöum. Helstu kennslugreinar danska og þýska. Ódýrt húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar í símum 97-3820 eða 97-3821. Skólastjóri Sölumaður óskast Óskum eftir aö ráöa mann til auglýsingaöflun- ar fyrir nýtt blaö. Þarf að vera vanur sölu- mennsku og hafa bíl til umráöa. Góöir tekju- möguleikar fyrir góöan mann. Upplýsingar í síma 17600. Sölumaður Innflutningsfyrirtæki á vélum og tækjum óskar aö ráöa sölumann. Leitaö er aö manni meö starfsreynslu og góöa enskukunnáttu. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf leggist á augld. Mbl. merktar: „Sölumaöur — 2109“. Umsóknarfrestur til 15. þessa mánaöar. Hárgreiðsla Aðstoðarstúlka eða nemi óskast á hár- greiöslustofu, ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. ágúst merktar: „Hár- greiðslustofan Eiöistorgi — 2512“. Fatahönnun Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa fata- hönnuö. „Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Fatahönnuöur — 3982“. Hargreiðslusveinn óskast sem fyrst hálfan eöa allan daginn. HárhöllS.H.S.sími 14477eðaeftirkl. 19.00 i síma 641405. Aðstoð Óskum eftir ábyggilegri og reglusamri stúlku/konu til aöstoðar hjá eldri hjónum. Vinnutími frá kl. 1-6. Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt: „V - 8888“. „Au Pair“ Stúlka óskast til heimilisaöstoöar á heimili í Boston. Þarf aö vera rösk, kunna matargerð og vera vön akstri. Má ekki reykja. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Bréf meö upplýsingum og mynd sendist augld. Mbl. merkt: „A — 11 76 55 00“. Málarar Óska eftir aö ráöa tvo málara til starfa í Sví- þjóö mánuöina ágúst og september, jafnvel lengur. Verö á íslandi næstu viku og veiti upplýsingar í síma 91-19242 alla daga. Málafyrirtæki Svan Magnússonar. Kennarar Tvo kennara vantar aö Grunnskóla Stöövar- fjaröar. Meðal kennslugreina enska og stæröfræöi í 7. og 8. bekk. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5859. Skólanefnd. Matreiðslumaður óskast nú þegar á veitingahúsið Glóöina, Keflavík. Upplýsingar gefur yfirmatreiöslumaöur í síma 92-1777 og 92-4614. Atvinna óskast 38 ára gamall maður sem hefur 16 ára starfs- reynslu sem verslunarstjóri í matvöruverslun óskar eftir starfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 15.7. merkt „A-2921“. Bilstjórar Viljum ráöa strax vanan meiraprófsbílstjóra. Upplýsingar í síma 50877 á morgun. Loftorkasf. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur óskast í mötuneyti vinnuheimil- isins Reykjalundi. Húsnæöi fylgir á staðnum. Uppl. gefur Geir Þorsteinsson í síma 666200. Prentari óskast Óska eftir aö ráöa hæöar- og offsetprentara í prentsmiöju úti á landi. Upplýsingar á daginn i síma 93 7160 og á kvöldin í síma 93 7514. Matreiðslumaður óskast nú þegar Veitingahúsiö Matkrákan Laugavegi 22, sími 13628. Skrifstofustarf ein af stærstu heildverslunum landsins þarf aö ráöa í starf aöstoöargjaldkera. Umsóknir er greini frá menntun, starfs-- reynslu, fyrri vinnustööum, aldri og ööru sem máli skiptir sendist augl.deild. Mbl. sem allra fyrst merktar: „Aöstoöargjaldkeri — 2982“. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar \ húsnæöi óskast Fyrirtæki í miöborginni óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúö fyrir starfsmann, helst í gamla miöbænum. Upplýsingar í síma 32420. Húsnæði óskast T raustur og f jársterkur aöili óskar eftir aö taka einbýli, raöhús, eöa stóra hæö á leigu. Helst í Garðabæ, Kópavogi eöa Fossvogshverfi. Fyrirframgreiöslu og góöri umgengni heitið. Upplýsingar eru gefnar í síma 628263 eftir kl. 18. Iðnaðarhúsnæði óskast undir matvælaiönaö. Ca. 100 fm. Til- boö sendist augld. Mbl. merkt: „lönaöar- húsnæöi — 3626“. Atvinnuhúsnæði óska eftir aö taka á leigu ca. 500 fm húsnæöi vestan Elliöaáa. Uppl. í síma 79117 frá kl. 9-1. Laugavegur Óska eftir aö taka á leigu verslunarhúsnæöi viö Laugaveg. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Laugavegur — 3983“. Iðnaðarhúsnæði Nýtt fyrirtæki í framleiöslu óskar eftir aö taka á leigu 600 fm iönaöarhúsnæöi á Stór-Reykja- víkursvæöinu frá 1. sept. Æskileg lofthæö 4 metrar. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 16. júlí merkt: „I — 8008“. Verslunarhúsnæði óskast Óska eftir verslunarhúsnæöi viö Laugaveg eöa í miðbænum. Æskileg stærö 70—120 m2. Upplýsingum sé skilað fyrir nk. föstudag í augl.deild Morgunblaösins, merktar: „Versl- unarhúsnæöi — 3625“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.