Morgunblaðið - 07.07.1985, Side 45

Morgunblaðið - 07.07.1985, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDACUfr 7. JÚLl 1985 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ' Matreiðslumaður Vanur matreiöslumaöur óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Vanur stjórnun. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega leggi tilboð inn á augl.deild Mbl. fyrir 12 júlí merkt: „Matreiðsla - 2108“. Skipstjórar Skipstjóra vantar á 75 tonna togbát, sem veröur gerður út á rækju frá norðurlandi. Umsækjendur vinsamlegast leggi nöfn og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „Vanur — 8902“. Kennarar Kennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiöum. Helstu kennslugreinar danska og þýska. Ódýrt húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar í símum 97-3820 eða 97-3821. Skólastjóri Sölumaður óskast Óskum eftir aö ráöa mann til auglýsingaöflun- ar fyrir nýtt blaö. Þarf að vera vanur sölu- mennsku og hafa bíl til umráöa. Góöir tekju- möguleikar fyrir góöan mann. Upplýsingar í síma 17600. Sölumaður Innflutningsfyrirtæki á vélum og tækjum óskar aö ráöa sölumann. Leitaö er aö manni meö starfsreynslu og góöa enskukunnáttu. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf leggist á augld. Mbl. merktar: „Sölumaöur — 2109“. Umsóknarfrestur til 15. þessa mánaöar. Hárgreiðsla Aðstoðarstúlka eða nemi óskast á hár- greiöslustofu, ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. ágúst merktar: „Hár- greiðslustofan Eiöistorgi — 2512“. Fatahönnun Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa fata- hönnuö. „Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Fatahönnuöur — 3982“. Hargreiðslusveinn óskast sem fyrst hálfan eöa allan daginn. HárhöllS.H.S.sími 14477eðaeftirkl. 19.00 i síma 641405. Aðstoð Óskum eftir ábyggilegri og reglusamri stúlku/konu til aöstoðar hjá eldri hjónum. Vinnutími frá kl. 1-6. Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt: „V - 8888“. „Au Pair“ Stúlka óskast til heimilisaöstoöar á heimili í Boston. Þarf aö vera rösk, kunna matargerð og vera vön akstri. Má ekki reykja. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Bréf meö upplýsingum og mynd sendist augld. Mbl. merkt: „A — 11 76 55 00“. Málarar Óska eftir aö ráöa tvo málara til starfa í Sví- þjóö mánuöina ágúst og september, jafnvel lengur. Verö á íslandi næstu viku og veiti upplýsingar í síma 91-19242 alla daga. Málafyrirtæki Svan Magnússonar. Kennarar Tvo kennara vantar aö Grunnskóla Stöövar- fjaröar. Meðal kennslugreina enska og stæröfræöi í 7. og 8. bekk. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5859. Skólanefnd. Matreiðslumaður óskast nú þegar á veitingahúsið Glóöina, Keflavík. Upplýsingar gefur yfirmatreiöslumaöur í síma 92-1777 og 92-4614. Atvinna óskast 38 ára gamall maður sem hefur 16 ára starfs- reynslu sem verslunarstjóri í matvöruverslun óskar eftir starfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 15.7. merkt „A-2921“. Bilstjórar Viljum ráöa strax vanan meiraprófsbílstjóra. Upplýsingar í síma 50877 á morgun. Loftorkasf. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur óskast í mötuneyti vinnuheimil- isins Reykjalundi. Húsnæöi fylgir á staðnum. Uppl. gefur Geir Þorsteinsson í síma 666200. Prentari óskast Óska eftir aö ráöa hæöar- og offsetprentara í prentsmiöju úti á landi. Upplýsingar á daginn i síma 93 7160 og á kvöldin í síma 93 7514. Matreiðslumaður óskast nú þegar Veitingahúsiö Matkrákan Laugavegi 22, sími 13628. Skrifstofustarf ein af stærstu heildverslunum landsins þarf aö ráöa í starf aöstoöargjaldkera. Umsóknir er greini frá menntun, starfs-- reynslu, fyrri vinnustööum, aldri og ööru sem máli skiptir sendist augl.deild. Mbl. sem allra fyrst merktar: „Aöstoöargjaldkeri — 2982“. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar \ húsnæöi óskast Fyrirtæki í miöborginni óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúö fyrir starfsmann, helst í gamla miöbænum. Upplýsingar í síma 32420. Húsnæði óskast T raustur og f jársterkur aöili óskar eftir aö taka einbýli, raöhús, eöa stóra hæö á leigu. Helst í Garðabæ, Kópavogi eöa Fossvogshverfi. Fyrirframgreiöslu og góöri umgengni heitið. Upplýsingar eru gefnar í síma 628263 eftir kl. 18. Iðnaðarhúsnæði óskast undir matvælaiönaö. Ca. 100 fm. Til- boö sendist augld. Mbl. merkt: „lönaöar- húsnæöi — 3626“. Atvinnuhúsnæði óska eftir aö taka á leigu ca. 500 fm húsnæöi vestan Elliöaáa. Uppl. í síma 79117 frá kl. 9-1. Laugavegur Óska eftir aö taka á leigu verslunarhúsnæöi viö Laugaveg. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Laugavegur — 3983“. Iðnaðarhúsnæði Nýtt fyrirtæki í framleiöslu óskar eftir aö taka á leigu 600 fm iönaöarhúsnæöi á Stór-Reykja- víkursvæöinu frá 1. sept. Æskileg lofthæö 4 metrar. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 16. júlí merkt: „I — 8008“. Verslunarhúsnæði óskast Óska eftir verslunarhúsnæöi viö Laugaveg eöa í miðbænum. Æskileg stærö 70—120 m2. Upplýsingum sé skilað fyrir nk. föstudag í augl.deild Morgunblaösins, merktar: „Versl- unarhúsnæöi — 3625“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.