Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1985 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboö óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstur: Nissan Patrol árg.1984 Toyota Landcruser árg.1981 M.M.C.Tredia árg.1984 Daihatsu Charade árg.1984 SuzukiSendi árg.1983 Lada1200 árg.1983 Peugeot 505 SR árg.1982 Chevrolet Sitation árg.1980 Olds Mobile Delta árg.1980 Datsun 280 Diesel árg.1980 Bílarnir veröa til sýnis á réttingarverkstæöi Gísla Jónssonar, Bíldshöföa 14, mánudaginn 8. júlí. Tilboöum skal skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 16.00 mánudaginn 8. júlí. Útboö Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Saab900GL árg.1984 GolfGL árg. 1982 Volvo244 árg.1978 Daihatsu Charade árg. 1980 HondaCivic árg. 1978 Opel Ascona 5 dyra árg.1983 Bronco Ranger árg.1978 Peugeot 504 árg.1973 Subaru árg. 1978 Bifreiöirnar veröa sýndar aö Höföabakka 9, mánudaginn 8. júlí kl. 12-16. Tilboöum sé skilaö til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík, fyrir kl. 12 þriöjudaginn 9. júlí. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMULA3 StMI 814H Útboð Olíufélagiö hf. og Skeljungur hf. óska eftir til- boöum í þéttingu og fyllingar í lóö ásamt gerö steypts varnargarös og steyptrar þróar á lóö félaganna í Örfirisey. Útboösgagna má vitja til verkstæðistofu Braga og Eyvindar, Berg- staðastræti 28A, þriöjudaginn 9. júlí. Til- boöum skal skilað á sama staö 16. júlí kl. 11.00 f.h. U) ÚTBOÐ Tilboö óskast í endurbyggingu Þingholtsstræt- is 25 fyrir byggingardeild borgarverkfræö- ings, þ.e. aö skipta um allt bárujárn og tréverk utan á húsinu. Hreinsa og lagfæra hleöslu í kjallara, hlaöa reykháfa og rífa viöbyggingu. Endurbygging skal taka miö af B-friðun og veröa geröar strangar kröfur til efnis- og vinnugæöa. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 2000 skila- tryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miðviku- daginn 17. júlí nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RE YKJAVIKURBORG AR Fríkirkjuvegi 3 — Sinu 25800 feröir — feröalög ýmislegt Heimili óskast í Kópavogi fyrir grænlenska stúlku næsta vetur sem mun stunda nám viö Menntaskól- ann í Kópavogi. Upplýsingar veittar á skólaskrifstofu Kópa- vogs, Digranesvegi 12, sími 41863.- Skólaskrifstofa Kópavogs. Þorskkvóti 200 tonna þorskkvóti er til ráðstöfunar. Skil- málar um löndunarstaö á noröausturlandi. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „Þ — 8965“. Ávöxtun 500.000-1.000.000 Óska eftir aö ávaxta 500.000-1.000.000 á hagkvæman hátt í 6 mánuöi til eins árs. Lysthafendur sendi upplýsingar til augl.deild Mbl. fyrir 18. þ.m. merktar: „Ávöxtun — 3623“. Á Ólafsvöku f Færeyjum Ef næg þátttaka fæst mun Norræna félagið efna til skipulagörar hópferöar til Færeyja á Ólafsvöku og í skoöunarferö um eyjarnar. Fariö veröur 25. júlí nk. og dvaliö í Þórshöfn á þjóöhátíö Færeyinga, Ólafsvökunni. Jafn- framt veröa farnar skoöunarferöir um Þórs- höfn og nágrenni. Aö Ólafsvöku lokinni veröur farin hringferð um eyjarnar. Hópferöabifreið veröur til umráöa fyrir þátttakendur og ís- lenskur fararstjóri leiöbeinir. Komiö til íslands 31. júlí. Verði er mjög stillt í hóf þannig aö hér er um aö ræöa einhverja ódýrustu ferö sum- arsins. Félagsmenn sem hafa áhuga vinsamlega haf- iö strax samband viö Norræna félagiö. Byggingameistarar — Byggingaréttur Getum boöiö byggingarétt aö 1 eöa 2 300 fermetra skrifstofuhæöum á mjög góöum staö í Múla-/Grensáshverfi. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn tii blaðsins merkt: „Byggingaréttur — 3985“. Meðeigandi Óska eftir meöeiganda aö hugbúnaöar- fyrirtæki. Úm er að ræöa þýöingar á erlendum hug- búnaði ásamt breytingum og aölögun viö ís- lenskar aöstæöur. Æskilegt er aö viökomandi hafi gott vald á Noröurlandamálum MBasic, MS-DOS og PC tölvum. Þarf aö geta lagt fram fjármagn. Fariö veröur meö allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Svar sendist augld. Mbl. merkt: „Góöar markaöshorfur — G -11 77 66 00“. Lúxemborg: Stöðvuðu smygl- varning til Sovétríkjanna Lúiemborx, 5. júlí. AP. TOLLVERÐIR í Lúxemborg hafa lagt hald á fullkomin stýri- búnað fyrir eldflaugar, sem smygla átti til Sovétríkjanna frá Frakklandi. Franskt fyrirtæki framleiddi stýribúnaðinn og í honum eru háþróaðir tölvuhlutar, sem framleiddir eru í Bandaríkjun- um. Gerð var tilraun til að smygla sendingunni, sem vegur 3,2 lestir, um borð í þotu sov- ézka flugfélagsins Aeroflot í Parísarborg, en á síðustu stundu var fluginu aflýst. Var gámurinn þá sendur til Lúxemborgar, en þar er stærsta stöð Aeroflot í Vestur-Evrópu, og átti að reyna að smygla hon- um þaðan. Við tollskoðun kom í ljós að hér var á ferðinni full- kominn og flókinn tæknibúnað- ur, sem er á lista yfir vörur, sem bannað er að selja til Austur- Evrópu. Nafn franska fyrirtækisins, sem reyndi að smygla búnaðin- um til Sovétríkjanna, hefur ekki verið birt, en fyrirtækið á yfir höfði sér allt að hálfrar milljón- ar dollara sekt, eða jafnvirði 22 milljóna króna. Góóan daginn! 85 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.