Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1985 Bridge__________ Arnór Ragnarsson Sumarbridge Góð mæting var að venju í Sumarbridge. Sl. fimmtudag mættu 64 pör til leiks og var spilað í 5 riðlum. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A-riðill: stig BaldurÁsgeirsson — Magnús Halldórsson 254 Jón Guðmundsson — Grímur Magnússon 243 Nanna Ágústsdóttir — Sigurður Ámundason 238 Lárus Hermannsson — Sveinn Sigurgeirsson 235 B-riðill: Bragi Björnsson — Þórður Sigfússon 229 Haukur Sigurjónsson — Guðmundur Thorsteinsson 183 Óli Valdimarsson — Þorsteinn Brlingsson 175 Ingólfur Lillendahl — Jón Björnsson 167 Skor þeirra Braga og Þórðar, eru sú hæsta sem tekin hefur verið í Sumarbridge frá upphafi. 229 stig af 312 mögulegum (156 meðal.) Það gerir tæplega 75% skor. Sennilega er þetta með hæstu skorum sem hafa sést hin síðari ár, hér á landi. C-riðill: Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 199 Kristján Blöndal — Stefán Pálsson 188 Ásgeir P. Ásbjörnsson — Friðþjófur Einarsson 184 Haraldur Arnljótsson — Svenn Þorvaldsson 170 D-riðill: Revnir Þórarinsson — Ivar Jónsson 133 Runólfur Pálsson — Sigurður B. Þorsteinsson 131 Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 116 E-riðill: Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 140 Karl Logason — Svavar Björnsson 132 Guðmundur Theodórsson — Brynjólfur Jónsson 125 Staða efstu manna eftir 7 kvöld í Sumarbridge, er þessi: Baldur Ásgeirsson, Magnús Ha- lldórsson, Kristján Blöndal og Óskar Karlsson, 9 stig. Ragnar Ragnarsson og Stefán Oddsson 8 stig. Hrólfur Hjaltason, Sigurð- ur B. Þorsteinsson, Alfreð Kristjánsson 7 stig. Bridgefélag Akureyrar Bridgefélag Akureyrar verður með opið hús í Sumarspila- mennsku í Dynheimum á þriðju- dögum í sumar. Spilamennska hefst á slaginu kl. 19.30. Um- sjónarmenn verða þeir: Anton Haraldsson og Pétur Guðjóns- son. Spilaður verður tvímenningur og vakin er athygli á því, að eng- in borðgjöld verða innheimt af spilurum. Er það von stjórnar félagsins, að þessi nýbreytni mælist vel fyrir. Einnig má benda á, að það bridgefólk sem leið á til Akur- eyrar í sumar, er velkomið að líta við og kynnast bridgelffinu f höfuðborg Norðurlands. Wterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! W KAUPMENN-VERSLUNARSTJÓRAR m ___ _____ . IKUHH EGGERT KRISTJAIMSSON HF Sundagörðum 4, sími 685300. Oft hefur verðbólgunni þótt sér misboðið í Hljómbæ. Greyið er nefnilega með ofnæmi fyrir hlægilega lágu verði. í dag sauð þó upp úrog hún rauk á dyr. Ástæðan er óþolandi lágt verð á Pioneer hljómflutningssamstæðum. • Sambyggður magnari (2x 50 w) og kassettutæki með Dolby B suðminnkun og metal stillingu (35-15 kHz) • Útvarp með FM stereo AM-LW móttöku • Beltadrifinn hálfsjálfvirkurplötuspilari • 40 watta hátalarar, tónsvið 50-20 kHz • Hljómtækjaskápurúrrósaviðarlíki, meðglerhurðogáhjólum. • Verð á þessu öllu frá aðeins 29,900-stgr. eða 6.000.- útog eftirstöðvará 6 mánuðum. P.S. Efþetta erekki tilboðið sem þú beiðst eftir þá biðjum við kærlega að heilsa verðbólgunni. Ciö PIONEER HUOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SIMI 25999 i®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.