Morgunblaðið - 07.07.1985, Page 39

Morgunblaðið - 07.07.1985, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1985 Bridge__________ Arnór Ragnarsson Sumarbridge Góð mæting var að venju í Sumarbridge. Sl. fimmtudag mættu 64 pör til leiks og var spilað í 5 riðlum. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A-riðill: stig BaldurÁsgeirsson — Magnús Halldórsson 254 Jón Guðmundsson — Grímur Magnússon 243 Nanna Ágústsdóttir — Sigurður Ámundason 238 Lárus Hermannsson — Sveinn Sigurgeirsson 235 B-riðill: Bragi Björnsson — Þórður Sigfússon 229 Haukur Sigurjónsson — Guðmundur Thorsteinsson 183 Óli Valdimarsson — Þorsteinn Brlingsson 175 Ingólfur Lillendahl — Jón Björnsson 167 Skor þeirra Braga og Þórðar, eru sú hæsta sem tekin hefur verið í Sumarbridge frá upphafi. 229 stig af 312 mögulegum (156 meðal.) Það gerir tæplega 75% skor. Sennilega er þetta með hæstu skorum sem hafa sést hin síðari ár, hér á landi. C-riðill: Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 199 Kristján Blöndal — Stefán Pálsson 188 Ásgeir P. Ásbjörnsson — Friðþjófur Einarsson 184 Haraldur Arnljótsson — Svenn Þorvaldsson 170 D-riðill: Revnir Þórarinsson — Ivar Jónsson 133 Runólfur Pálsson — Sigurður B. Þorsteinsson 131 Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 116 E-riðill: Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 140 Karl Logason — Svavar Björnsson 132 Guðmundur Theodórsson — Brynjólfur Jónsson 125 Staða efstu manna eftir 7 kvöld í Sumarbridge, er þessi: Baldur Ásgeirsson, Magnús Ha- lldórsson, Kristján Blöndal og Óskar Karlsson, 9 stig. Ragnar Ragnarsson og Stefán Oddsson 8 stig. Hrólfur Hjaltason, Sigurð- ur B. Þorsteinsson, Alfreð Kristjánsson 7 stig. Bridgefélag Akureyrar Bridgefélag Akureyrar verður með opið hús í Sumarspila- mennsku í Dynheimum á þriðju- dögum í sumar. Spilamennska hefst á slaginu kl. 19.30. Um- sjónarmenn verða þeir: Anton Haraldsson og Pétur Guðjóns- son. Spilaður verður tvímenningur og vakin er athygli á því, að eng- in borðgjöld verða innheimt af spilurum. Er það von stjórnar félagsins, að þessi nýbreytni mælist vel fyrir. Einnig má benda á, að það bridgefólk sem leið á til Akur- eyrar í sumar, er velkomið að líta við og kynnast bridgelffinu f höfuðborg Norðurlands. Wterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! W KAUPMENN-VERSLUNARSTJÓRAR m ___ _____ . IKUHH EGGERT KRISTJAIMSSON HF Sundagörðum 4, sími 685300. Oft hefur verðbólgunni þótt sér misboðið í Hljómbæ. Greyið er nefnilega með ofnæmi fyrir hlægilega lágu verði. í dag sauð þó upp úrog hún rauk á dyr. Ástæðan er óþolandi lágt verð á Pioneer hljómflutningssamstæðum. • Sambyggður magnari (2x 50 w) og kassettutæki með Dolby B suðminnkun og metal stillingu (35-15 kHz) • Útvarp með FM stereo AM-LW móttöku • Beltadrifinn hálfsjálfvirkurplötuspilari • 40 watta hátalarar, tónsvið 50-20 kHz • Hljómtækjaskápurúrrósaviðarlíki, meðglerhurðogáhjólum. • Verð á þessu öllu frá aðeins 29,900-stgr. eða 6.000.- útog eftirstöðvará 6 mánuðum. P.S. Efþetta erekki tilboðið sem þú beiðst eftir þá biðjum við kærlega að heilsa verðbólgunni. Ciö PIONEER HUOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SIMI 25999 i®

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.