Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 33
& framkvæmd hf MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 7. JtJLl 1985 33 Þaö eru ekki bara 100 víkingar á Laugarvatni í fullum herklæðum sem heyjaglímu, berjast og ríða um á hestum eins og góðum víkingum sæmir, heldur verður á boð- stólum meiriháttar útiskemmtun fyrir alla fjölskylduna:.... Föstudagur 12. júlí: kl. 17.00 Víkingahátíðin hefst - Tilkynningar frá staðbundinni útvarpsstöð víkinganna. kl. 21.00 „Hagbarður og Signý“, frumsýning. kl. 23.00 Kvöldvaka - Haraldur Sigurðsson og Guðmundur Haukur með víkingagrín - Hermann Ragnar Stefánsson kveikir varðeld - óvænt uppákoma. Laugardagur 13. júlí: kl. 09.00 Útvarp staðarins - „Dixiebandið". kl. 10.00 Víkingamorgunleikfimi - Leikir fyrir börnin í umsjón Hermanns Ragnars - Halli aðstoðar. kl. 12.00 Útigrill í umsjón víkinganna. kl. 13.30 „Dixiebandið" - 'Fjölskyldugrín - Útileikir í umsjón Hermanns Ragnars - Jón Páll sterkasti víkingur í heimi og Haraldur Sigurðsson sýna hvað í þeim býr - Vígamenn (karate flokkur) sýna listir sínar - Guðmundur Haukur tekur lagið - Fallhlífar- kl. 16.00 „Hagbarður og Signý“, önnur sýning. kl. 18.00 Útigrill í umsjón víkinganna, Jóns Páls og Halla. kl. 21.00 „Hagbarður og Signý", þriðja sýning. kl. 23.00 Kvöldvaka - Haraldur Sigurðsson með víkingagrín - Guð- mundur Haukur - óvænt uppákoma - varðeldar. Sunnudagur 14. júií: kl. 09.00 Útvarp staðarins - „Dixiebandið“ kl. 10.00 Víkingamorgunleikfimi - Leikir fyrir börnin í umsjón Hermanns Ragnars - Halli aðstoðar. kl. 12.00 Útigrill I umsjón víkinganna. kl. 13.30 „Dixiebandið" - Fjölskyldugrín - Útileikir í umsjón Hermanns Ragnars - Jón Páll sterkasti víkingur í heimi og Haraldur Sigurðsson sýna hvað í þekn býr - Vígamenn (karatesýning) - Guðmundur Haukur tekur lagið - Fallhlífarstökk. kl. 16.00 „Hagbarður og Signý“, lokasýning. kl. 18.00 Dagskrárlok Víkingahátíðarinnar. stökk. Miöasala er hafin og heldur áfram á mánudaginn 8. júlí nk. í turninum ó Lækjartorgi Meö víkingakveöju VÍKINGATEITI SF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.