Morgunblaðið - 07.07.1985, Page 33

Morgunblaðið - 07.07.1985, Page 33
& framkvæmd hf MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 7. JtJLl 1985 33 Þaö eru ekki bara 100 víkingar á Laugarvatni í fullum herklæðum sem heyjaglímu, berjast og ríða um á hestum eins og góðum víkingum sæmir, heldur verður á boð- stólum meiriháttar útiskemmtun fyrir alla fjölskylduna:.... Föstudagur 12. júlí: kl. 17.00 Víkingahátíðin hefst - Tilkynningar frá staðbundinni útvarpsstöð víkinganna. kl. 21.00 „Hagbarður og Signý“, frumsýning. kl. 23.00 Kvöldvaka - Haraldur Sigurðsson og Guðmundur Haukur með víkingagrín - Hermann Ragnar Stefánsson kveikir varðeld - óvænt uppákoma. Laugardagur 13. júlí: kl. 09.00 Útvarp staðarins - „Dixiebandið". kl. 10.00 Víkingamorgunleikfimi - Leikir fyrir börnin í umsjón Hermanns Ragnars - Halli aðstoðar. kl. 12.00 Útigrill í umsjón víkinganna. kl. 13.30 „Dixiebandið" - 'Fjölskyldugrín - Útileikir í umsjón Hermanns Ragnars - Jón Páll sterkasti víkingur í heimi og Haraldur Sigurðsson sýna hvað í þeim býr - Vígamenn (karate flokkur) sýna listir sínar - Guðmundur Haukur tekur lagið - Fallhlífar- kl. 16.00 „Hagbarður og Signý“, önnur sýning. kl. 18.00 Útigrill í umsjón víkinganna, Jóns Páls og Halla. kl. 21.00 „Hagbarður og Signý", þriðja sýning. kl. 23.00 Kvöldvaka - Haraldur Sigurðsson með víkingagrín - Guð- mundur Haukur - óvænt uppákoma - varðeldar. Sunnudagur 14. júií: kl. 09.00 Útvarp staðarins - „Dixiebandið“ kl. 10.00 Víkingamorgunleikfimi - Leikir fyrir börnin í umsjón Hermanns Ragnars - Halli aðstoðar. kl. 12.00 Útigrill I umsjón víkinganna. kl. 13.30 „Dixiebandið" - Fjölskyldugrín - Útileikir í umsjón Hermanns Ragnars - Jón Páll sterkasti víkingur í heimi og Haraldur Sigurðsson sýna hvað í þekn býr - Vígamenn (karatesýning) - Guðmundur Haukur tekur lagið - Fallhlífarstökk. kl. 16.00 „Hagbarður og Signý“, lokasýning. kl. 18.00 Dagskrárlok Víkingahátíðarinnar. stökk. Miöasala er hafin og heldur áfram á mánudaginn 8. júlí nk. í turninum ó Lækjartorgi Meö víkingakveöju VÍKINGATEITI SF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.