Morgunblaðið - 07.07.1985, Síða 54

Morgunblaðið - 07.07.1985, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLl 1985 UNGLINGAKNATTSPYRNAN 3. tlokkur B: Mikið- skorað (IÐ er skorað al mörkum í B-ríóli 3. flokks. Týrarar frá Vasf- mannaayjum hafa leikiö fjóra leiki sam okkur ar kunnugt um og hafa auk þass unnið ainn leik vagna þaas aö Gróttan gaf leik- inn. Týrarar hafa unnió í öllum þassum fjórum leikjum og msrKaiiisn nja pciiM or oiruiBy, 33 mörk skoruö og aöeins fangin é sig tvö. Urslit ieikja í B-riöli síöan síöast hafa oröiö þessi: Grótta — Þór 2:1 UBK — Þróttur 0:1 Týr—Leiknir 11:0 Þróttur — Grótta 13:0 Ný úrslit í öörum riölum eru: A-riðill Stjarnan — Fylkir 4:0 ÍK — Valur 5:1 KR — ÍK 2:0 Valur — ÍA 9:2 Fylkir — ÍR 2:1 ÍBK — Fram 2:2 C-rióill: Stefnir — Reynir 1:5 Afturelding — Selfoss 1:5 Engin ný úrslit hafa borist úr D-riöli en i E-riöli vann Höttur góö- an sigur á nágrönnum sínum frá Val á Reyöarfiröi, 9:0, og Höttur sigraöi einnig Leikni frá Fáskrúös- firöi, 4:1. Urslit í 2. flokki OKKUR hafa borist nokkur úrslit í 2. flokki frá því síöasta sunnudag og látum viö þau fljóta hér meö. A-riöill: Fram — Víkingur KR — ÍBK B-riöill: Haukar — ÍR Stjarnan — FH Haukar — Stjarnan ÍR — Selfoss C-riöill: Leiffur — KS 1:8 Vikingur Ó. — ÍBÍ 6:0 Afturelding — Víkingur Ó. 1:1 Leiftur — ÍBI 0:4 2:0 1:3 2:1 1:3 1:8 4:2 Þór vann Völsungstórt UM FYRRI helgi fangu Þórsarar i Akurayri Völsunga í haimsókn. Liöin léku í 4. og 5. flokki í ís- landsmótínu og síðan fór fram einn gestaleikur — í 6. flokki. Ekki var leikiö í 3. flokki — Völs- ungar hafa dregiö sig úr mótinu. Völsungar riöu ekki feitum hesti frá viöureignum sinum viö Þór. f 4. flokki sigruöu Þórsarar 6:1. Skv. upplýsingum í leikskrá knatt- spyrnudeildar Þórs sem okkur hef- ur borist skoruöu mörk liösins í 4. flokki þeir Þórir Askelsson 3, Axel Vatnsdal 2 og Sverrir Ragnarsson 1. i 5. flokki vann Þór einnig ör- uggan sigur, 7:3. Guömundur Benediktsson geröi 3 marka Þórs, Steindór Gíslason 2, Samúel Jó- hannsson 1 og Ingólfur Guö- mundsson 1. Ekki fengum viö upp- lýsingar um hverjir skoruöu fyrir Völsung — en Húsvíkingar ættu aö láta okkur vita í sima 10100 eftir helgina. Leikur yngstu strákanna var mjög skemmtilegur og brá oft fyrir góöum töktum hjá báöum liöum. Leiknum lyktaöi meö sigri Þórs. i leikskránni segir aö Ómar Krist- insson 3, Elmar Eiríksson 1 og Arnar Bill Gunnarsson 1 hafi skor- aö fyrir Þór en ekki vitum viö markaskorara Völsungs. Urslitalið Pollamótsins í Eyjum Morgunbtaötö/SUS A-Hð Keflvfkinga og Braióabliks sam léku til úrslita é Tomma ham- borgaramótinu i Vestmannaeyjum fyrír skemmstu. ÍBK sigraói í úrslitaleik, 2:1, on Blikamir ásamt Viöi i Garöi fongu voröiaun fyrír aö vora moö prúöustu liöin í mótinu. Koftvíkingarnir é myndinni, (þoosir gulu) hoita: Guömundur Siguröooon, Hormann Holgason, Guöjón Jóhannsson, Arnar Vilbergsson, Snorri Mér Jónsson, Jó- hannos Árnason, Svorrír Auóunsson, Guöjón GyHaoon, Adotf Sveinsaon, Guömundur Oddsson og Héöinn Valþórsson. Blikarnir: Ólafur Guónason, Kríatjén Krtotjénaaon, Aron Haraldsaon, Júlíus Kristjénsson, Atli Mér Daóason, Gunnar B. Ólafaoon, Bragi Jóna- aon, Tómaa Gunnar Viöaraaon, Magnúa Jónaaon og Kjartan Ant- ‘ V - • ■« . ■ • • - jf*- ' ■■*. 5. flokkur: Jóhann- es meö þrjú mörk - er vann Fylki 3.0 jm tkT# rÉSt,f ■'J Æ% JT' * s <**v w*. . «Sr*; - - ÍR-MGAR unnu öruggan og aanngjarnan aigur é Fylki, 3:0, í A-riöli 5. flokks íslandamótaina f knattspymu á ÍR-voilinum í vik- unni. Það var Jóhannes Jóhann- esson sem skoraói öll þrjú mörk ÍR í leiknum. Snöggur og lipur framherji, Jóhannes, som Fylk- ismenn voru í vandræöum með. Leikurinn var nokkuö jafn til aö byrja meö — en iR-mgar léku þó betur. Knötturinn gekk betur á milli manna og í liöi ÍR eru nokkrir bráöefnilegir leikmenn. Fljótir strákar meö góöa boltameöferö. Þaö var aöeins fáeinum sekúnd- um fyrir leikhlé sem Jóhannes skoraöi sitt fyrsta mark. Tekin var hornspyrna frá hægri og Jóhann- es, sem beiö nálægt marklínunni, skaliaöi fast og af öryggi í netiö er knötturinn kom til hans. Staöan f leikhléi því 1:0 fyrir ÍR. I síöari hálfleiknum bætti Jó- hannes svo um betur eins og áöur sagöi. Skoraöi tvö góö mörk og lagöi grunninn aö góöum sigri ÍR- strákanna. Á meöfyigjandi myndum, sem Skapti Hallgrimsson tók, er Jó- hannes í leiknum viö Fylki. A þeirri efri er hann í baráttu viö varnar- menn og á þeirri neðri hleypur hann burtu (númer 9) og fagnar fyrsta marki sínu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.