Morgunblaðið - 07.07.1985, Page 47

Morgunblaðið - 07.07.1985, Page 47
47 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar | Rafmagnslyftari Til sölu notaöur 3ja hjóla rafmagnslyftari Lyftigeta 1200 kg. Upplýsingar hjá Steinprýöi hf., Stórhöföa 16, sími 8-48-80. Egilsstaðir Til sölu 117 fm íbúö í parhúsi meö 50 fm bíl- geymslu. Eignin er staösett í Fellabæ. Uppl. í síma 97 — 1667. Efnalaug Til sölu eru allar vélar og tæki til aö standsetja litla, en samt fullkomna efnalaug. Gott verö ef samiö er strax. Nöfn og símanúmer leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Hreinn 497“. Tískuvöruverslun til sölu Til sölu mjög góö tískuvöruverslun á besta staö viö Laugaveginn. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins merkt: „Verslun — 8714“. Verslun til sölu Hlutafélag í verslunarrekstri í Hafnarfirði er til sölu. Verslunarreksturinn er rekinn í ca. 430 m2 leiguhúsnæöi. Staösetning fyrirtækisins mjög góö, bílastæöi næg. Ahugasamir eru beðnir aö senda inn nöfn og símanúmer í póst- hólf 5501, 125 Reykjavík, fyrir nk. föstudag 12. júlí 1985. Sumarbústaður Til sölu er sumarbústaöur ásamt landi fyrir annan bústaö á fallegum staö í Hrunamanna- hreppi. Bústaöurinn þarfnast viögeröar. Hita- veita á staönum. Góö þjónustumiöstöö í næsta nágrenni. Tilvaliö fyrir félagssamtök. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. júlí nk. merkt: „Sumarhús — 8009“. Heildverslun óskast Heildverslun er verslar meö fatnaö eöa vefnaöarvöru óskast til kaups. Tilboö óskast send á augl.deild Mbl. fyrir 12. júlí merkt „J-100“. húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæöi 50 — 100 fm skrifstofuhúsnæöi óskast til leigu strax, helst í Múiahverfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæöi — 3629“. Óska eftir góöu skrifstofuherbergi miösvæöis í Reykja- vík. Upplýsingar leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „H — 80072“. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfiröi frá og meö 1. ágúst. Upplýsingar í síma 52838 og 54647. Fálkagata 20a Laust 40 fm einbýlishús til sölu, byggingarár 1927. Til sýnis í dag milli 2 og 6. Uppl. Fast- eignasalan Grund sími 29766. Þórunn S. Magnúsdóttir íbúð til leigu í London 3ja herb. íbúö í Hammersmith-hverfi er til leigu 15. júlí—15. sept. Leiga í skemmri tíma kemur einnig til greina. Uppl. í síma 34246. Einbýlishús til sölu á Eyrarbakka. 1. hæð, 130 fm, sambyggöur 40 fm upphitaður bílsk., sundlaug, stór lóö. Hagstæö kjör ef samiö er strax. Sími 99-3511 á kvöldin. Húsnæði til leigu 2ja herb. einstaklingsíbúð til leigu. íbúöin leig- ist meö húsgögnum og heimilistækjum. Leigutími a.m.k. eitt ár og e.t.v. lengur. Áhugasamir sendi tilboö til augl.deildar Mbl. merkt: „C — 8006“ fyrir 12. júlí nk. tilkynningar Lokað vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 12. ágúst. Sælgætisgerðin Móna hf., Stakkahrauni 1, Hafnarfiröi. Sími 50300. Lokað Viö lokum í aöeins eina viku vegna sumarleyfa 21.-27. júlí nk. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Orðsending til kennara Bandalag kennarafélaga vekur atnygli þeirra kennara sem ráðnir eru eöa hyggjast ráöa sig aö skólum reknum af einkaaöilum aö gæta réttar síns í hvívetna. Á þaö viö um samningsbundin laun og vinnu- tíma, ráöningartíma, uppsagnarfrest, veikindarétt, barnsburöarleyfi, orlofsgreiösl- ur, slysatryggingar, lífeyrisréttindi, greiöslur í starfsmenntunarsjóö og framlag í orlofssjóö. Viðkomandi kennarar geta aflaö sér frekari upplýsinga um þessi atriöi á skrifstofum Hins íslenska kennarafélags, Lágmúla 7 og Kenn- arasambands íslands, Grettisgötu 89, Reykjavík. Stjórn BK. Sjávarþorp — athafna- menn Hef til sölu ónotaöa Stord-Bartz fiskimjöls- verksmiöju, hentuga fyrir minni sjávarpláss eöa til ísetningar í skip. Afkastageta 30 tonn á sólarhring. Til afhendingar stax frá Bandaríkjunum. Hag- stætt verö. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Fiskimjöl ’85“. —...-............ óskast keypt Kerfismót Öskum eftir aö kaupa kerfismót ca. 25 metra í tvöföldum vegg. Vegghæö ekki undir 4 metr- um, helst Doka. & BYCGÐAVERK HF. Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði, simar54643 og 54644. Los Angeles — Reykjavík Er ekki einhver sem hefur áhuga og getu á aö skipta um húsnæöi og bíl (helst í miðborg Rvíkur) viö hjón sem eiga nýjan bíl og einb.- hús m/sundlaug í Los Angeles (ca. 10 mín. fjarl. frá ströndinni). Um er aö ræöa ca. 2 mán. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 38224 í dag og næstu daga. Einbýlishús til leigu Til leigu frá septemberbyrjun til eins árs ein- býlishús, ásamt bílskúr, á góöum staö í Kópa- vogi. 4 svefnherbergi. Tilboðum skal skilaö á afgreiðslu Morgun- blaösins fyrir 14. júlí nk. merkt: „einbýlishús 2107“. Húsnæði í miöbænum til leigu Til leigu götuhæö ca 130 fm í nýju húsi viö eina fjölförnustu götu í miðborg Reykjavíkur. Húsnæöiö hentar mjög vel fyrir sérverslun, sýningarsal eöa fyrir fyrsta flokks veitinga- staö (skráö nafn gæti fylgt). Á götunni fyrir framan húsiö staönæmast nær allir erlendir feröamenn sem til Reykjavíkur koma. Upplýsingar í dag og næstu kvöld í síma 24517. BESSA S TAÐA HREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Auglýsing um aðal- skipulag Bessastaða hrepps 1984-2004 Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964, er hér meö lýst eftir athugasemdum viö tillögu aö aöalskipulagi Bessastaöahrepps 1984-2004. Skipulagstillaga þessi nær yfir núverandi byggö og fyrirhugaöa byggö á skipulagstíma- bilinu. Tillaga aö aöalskipulagi Bessastaöahrepps 1984-2004 ásamt greinargerö liggur frammi á skrifstofu hreppsins aö Bjarnastöðum frá 9. júlí - 23. ágúst 1985 frá kl. 10.00-15.00 alla virka daga. Athugasemdum viö skipulagstillöguna skal skilaö til sveitarstjóra Besstastaöahrepps fyr- ir 10. september 1985 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests teljast samþykkir tillögunni. Bessastaðahreppur 5. júlí 1985, oddviti Bessastaðahrepps, skipulagsstjóri ríkisins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.