Morgunblaðið - 07.07.1985, Síða 41

Morgunblaðið - 07.07.1985, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JULI 1985 & 1 rr" ............. ■* — ' ' ■■ ....... ■ — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þórshöfn Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 81281 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. JÚto£AtnIr(fiftiife RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Aðstoöarlæknir óskast til starfa á Rann- sóknastofu Háskólans í meinefnafræði frá 1. ágúst nk. til eins árs. Möguleiki er á framleng- ingu um eitt ár til viðbótar. Um er að ræða námsstööu í almennri líffæra- meinafræöi meö áherslu á sérsvið. Gert er ráð fyrir aö viökomandi aöstoöarlæknir taki þátt í rannsóknarverkefnum. Umsóknum ber að skila til starfsmannastjóra fyrir 20. júlí. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 29000. Yfirfélagsráðgjafi óskast tii starfa á Landspítalann frá 1. október nk. Umsóknum er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber aö skila fyrir 15. ágúst nk. til starfs- mannastjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Ræstingastjóri óskast á Kópavogshæliö frá 1. september nk. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að skila til starfsmannastjóra fyrir 1. águst nk. Upplýsigar veita starfsmannastjóri í síma 29000 og forstööumaöur Kópavogshælis í síma 41500. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á eftirtaldar deildir Landspítalans. Lyflækningadeild, móttökudeiid í 60% starf. Barnadeildir,nú þegar eöa 1. september á almennar deildir og vökudeild. Öldrunarlækningadeildir, nú þegar á almennar deildir, fullt starf eöa hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Sjúkraliðar óskast á barnadeild og öldrun- arlækningadeild Landspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Forstöðumaöur — fóstra óskast á Stubbasel, dagheimili Kópavogshælis frá 15. september nk. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber aö senda umsjónarfóstru, Engihlíð 8, fyrir 1. ágúst nk. Upplýsingar veitir umsjónarfóstra í síma 29000 og forstööumaöur dagheimilisins í síma 44024. Fóstra óskast á Stubbasel, dagheimili Kópavoghælis frá 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 44024. Starfsfólk óskast til starfa á ýmsum deild- um Kópavogshælis, nú þegar. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 41500. Deildarritari óskast á geödeild Landspítal- ans (ekki afleysingastarf). Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 38160. Hafnfirðingar Starfsfólk óskast nú þegar til starfa viö heimilisþjónustu. Upplýsingar veittar í síma 53444. Félagsmálastofnun. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til skrifstofu- starfa hálfan daginn. Upplýsingar er greini aldur og fyrri störf sendist til augld. Mbl. merkt „S — 2987“ fyrir 12. júlí nk. Þrjú ný störf við upplýsingaiðnað Miölun er upplýsingaþjónusta sem vinnur aö öflun, túlkun og miölun upplýsinga. Fyrirtækiö skiptist í þrjár deildir, Utgáfudeild, Markaös- deild og Upplýsingadeild. í Útgáfudeild er gefiö út upplýsingaefni m.a. úrklippubækur. j Markaösdeild er fylgst meö auglýsingum í fjölmiðlum og gefnar út skýrslur um dreifingu auglýsinga. Ennfremur eru geröar þar ýmsar kannanir sem tengjast markaösmálum. í Upplýsingadeild er leitaö svara viö ýmiskonar fyrirspurnum m.a. meö notkun erlendra leitar- stööva og gagnabanka. Okkur vantar nú þrjá starfsmenn til aö takast á viö ný og spennandi verkefni. Þeir eru: Sölumaður í Útgáfudeild Starfiö felst í sölu á upplýsingaefni sem gefiö er út af Útgáfudeild. Ennfremur umsjón meö sölubókhaldi og stjórnun á sölufólki sem starf- ar tímabundið viö söiustörf. Hér leitum viö aö hressum starfsmanni meö sölumannsblóö í æöum. Umsjón með auglýsingavinnslu Starfiö fellur undir Markaösdeild fyrirtækisins og felst í umsjón meö auglýsingavinnslu, þ.e. lestri á dagblöðum, tímaritum og eftirlit meö auglýsingum í sjónvarpi og útvarpi. Tölvu- skráning á upplýsingum og aöstoö viö úr- vinnslu. í þessu starfi nýtur sín best vand- virkni, samviskusemi og nákvæmni. Framkvæmdastjóra Markaðsdeildar Viö leitum aö framkvæmdastjóra fyrir eina af þremur deildum fyrirtækisins. Verkefni eru óþrjótandi og framtíöarmöguleikar deildar- innar miklir. Hér þurfum viö starfsmann meö góöa menntun og brennandi áhuga á mark- aðsmálum. Starfiö er stjórnunarstarf þar sem megináhersla er lögö á vöruþróun — sam- skipti — hugmyndir. Vinsamlega leggiö inn umsóknir á augld. Mbl. merktar: „Miölun — 3616“ fyrir 14. júlí. I umsóknum þurfa aö koma fram upplýsingar um menntun og fyrri störf, ásamt almennum persónuupplýsingum. Hagvangur hf - SFRI IÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRUNAÐI Sölumaður (444) Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar aö ráöa mann til sölustarfa. Viö leitum aö: ungum manni sem hefur áhuga á að læra sölumennsku. Mikil áhersla er lögö á snyrtimennsku, stundvísi og samviskusemi. Verslunarmenntun æskileg. Fyrirtækiö: býöur mjög góöa vinnuaöstööu. Starfiö er laust eftir samkomulagi. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viökomandi starfs. Hagvangur hf1 RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVIK SÍMAR: 83666 — 83472 — 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. JL-húsið auglýsir eftir: 1. Símavarsla og fleira, framtíöarstarf. 2. Vön skrifstofustúlka, framtíöarstarf. 3. Afgreiöslustúlkur i matvörumarkaö. 4. Vanan matreiðslumann í JL-grill. Umsóknareyöublöö í marvörumarkaöi. Dyraverðir Óskum eftir aö ráöa dyraveröi til starfa á kvöldin og um helgar, ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staön- um milli kl. 9-12 næstu daga, ekki í síma. Gildihf. Léttar sendiferðir Stofnun á besta staö í borginni, vill ráöa stúlku til sendiferða, t.d. banka, toll og þ.h. sem fyrst. Þarf aö hafa góöa framkomu, vera hress og kát og hafa bílpróf. Eiginhandarumsóknir sendist skrifstofu okk- ar sem fyrst. Gudni Tónsson RAÐCJÓF & RÁÐN I N GARÞJÓN USTA T'JNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.