Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 13
13 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1985 Skrifstofa Félags fasteignasala Laufásvegi 46 er opin þriöjud. og föstud. kl. 13.30-15.30 Sími 25570. FÉLAG FASTEIGNASALA BETRI VIÐSKIPTI Framtíðarfyrirtæki Til sölu er fyrirtæki sem sérhæft hefur sig í lagningu fljót- andi gólfefna meö vélum sem gera múrhúöun á gólfum óþarfa. Tilvaliö tækifæri fyrir byggingafyrirtæki og þá, sem vilja skapa sér sjálfstæðan f ramtíöaratvinnurekstur. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl. Eiríksgötu 4, símar 12600 og 21750. KAUPÞINGHF 0 68 69 88 föslud. 9-17 og sunnud. 13-16. GLÆSILEGT VERZLUNAR- HÚSNÆÐI Til sölu verslunarhúsnæöi á jaröhæö og skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö í þessari glæsilegu nýbyggingu viö SKIPHOLT, sem hér segir: Greiðsluskilmálar ★ Miöað er viö 58% útborgun heildarverös á 12 mánuöum, greiðslur tryggöar meö byggingarvísitölu (2000 stig). ★ Eftirstöövar, 42% kaupverös, eru lánaðar verðtryggöar til 5 ára meö hæstu lögleyfðu vöxtum Húsnæöiö veröur afhent tilbúiö undir tréverk um miðjan nóvember nk. Stórt upphitaö bíla- stæöi verður framan viö götuhæöina og næg bílastæöi. Allur frágangur veröur vandaöur. Öll sameign fullfrágengin og útlit allt hiö glæsilegasta. Lofthæð er 3,57 m. Teikningar og allar nánari upplýsingar veita sölumenn Kaupþings hf. Á jaröhæö Á 2. hæö Stærö Verö p/fm Stærö Verö p/fm 116 fm kr. 36.900,- 80 fm kr. 25.900 112 fm kr. 35.900,- 72 fm kr. 25.900,- 134 fm Selt 70 fm kr. 25.900,- 49 fm Selt 70 fm kr. 25.900,- 96 fm kr. 33.900,- 196 fm kr. 30.900,- Jl Hkaupþing hf Húsi verslunarinnar S68 69 88 Sölumenn: Siguróur Dagbjartsson hs. 621321 Mallur Pall Jónsson hs. 45093 Elvar Guöjonsson viöskfr. hs. 548 72 Frá vinstri: Helmut Stadler aóstoftarmaður borgarstjórans, Gtinther Auer flugvallarstjóri, Davíd Vilhelmsson umdæmisstjóri Flugleióa í Evrópu og borgarstjórinn í Salzborg, Josef Reschen. Borgarstjórinn í Salzborg í íslandsheimsókn: Vonast til að áætlunar- flug Flugleiða veki áhuga íslendinga á borginni BORGARSTJÓRINN í Salzborg í Austurríki, Josef Reschen, var staddur hér á landi á dögunum. Flugleiðir og borgarstjórinn í Reykjavík buðu honum hingað til lands ásamt konu sinni. í fór með þcim voru flugvallarstjóri borgarinn- ar Giinther Auer og aðstoðarmaður borgarstjórans Helmut Stadler. Flugleiðir hafa nýlega hafið áætlunarflug til Salzborgar og er borgarstjóranum boðið hingað af því tilefni. Yfirvöld i Salzborg hafa sýnt þessari nýjung Flug- leiða mikinn áhuga, og að sögn Davíðs Vilhelmssonar umdæmis- stjóra Flugleiða í Fvrópu er með þessu verið að reyna að treysta þetta nýhafna samstarf. Borgarstjórinn sagði að sér væri mikill heiður að vera boðinn hingað til lands. „Salzborg hefur geysimargt uppá að bjóða og við vonumst svo sannarlega til að ís- lendingar sýni því áhuga. Margir halda að borgin sé ekki fræg fyrir neitt annað en að hafa alið Mozart en því fer fjarri. Til dæmis er gamli borgarhlutinn að mati fróðra manna dæmi um það merkasta sem þekkist í sögu bygg- ingarlistar í Evrópu." Gunther Auer flugvallarstjóri sagði flugvöll borgarinnar afar fullkominn. Ennfremur væri hag- stætt að ferðast um hann því um- ferðin væri mun léttari þar heldur en um aðra flugvelli Austurríkis. Hann væri líka staðsettur svo ná- lægt borginni að ekki tæki nema um 15 mínútur að komast inn í miðborg Salzborgar þaðan á bíl. Sagði hann og að það væri stefna flugmálayfirvalda þar að gera frekar samninga við smærri flug- félög en þau stærri, svo Flugleið- um væri tekið opnum örmum. Áætlunarflug Flugleiða til Salz- borgar hófst 12. júní síðastliðinn og verður flogið vikulega þangað frá Keflavík. Er ætlunin að Salz- borg geti í framtíðinni létt hluta ameríkuflugsins af Lúxemborg. Borgarstjórinn og fylgdarlið hans hafa nú um helgina skoðað bæði Þingvelli og Vestmannaeyj- ar. Á fimmtudaginn var rennt fyrir lax í Elliðaám í fylgd borgar- stjórans í Reykjavík, en með litl- um árangri að sögn þeirra Salz- borgarmanna. Þeir héldu svo af landi brott á sunnudaginn. OMRON AK.RUÐSLUK*' Minni fyrirhöfn - meiri Við höfum að staðaldri yfir 10 mismunandi gerðir af Omron afgreiðslukössum á lager. Allt frá einföldum kössum upp í stórar kassasamstæður. Omron afgreiðslukassarnir stuðla að aukinni hag- kvæmni og öryggi í viðskiptum. Þeir búa yfir stækkunarmöguleikum og sjálfvirkri tölvuútskrift sem skapar meiri yfirsýn og stuðlar að markvissari og betri rekstri. OMRON SÉRTILB Nú bjóðum við OMRON afgreiðslukassa á einstöku tilboðsverc yMlCjý/. * sex vöruflokka: kr. 17.90 W' >-- ^ SKRIFSTOFUVELAR h.f. Hverfisgötu 33 - Sími 20560 Póstftólf 377 °mr°ian\r matvoruvers\a ðaf JV/WM serVCrlus sund\augar - ** ve\t\ngahus,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.