Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 9. JÚLÍ 1985 SIGRÍDUR ÁSGEIRSDÓTTIR Morgunblaöiö/Friðþjófur Madonna að gifta sig? Aðdáendur söngkonunnar Madonnu mega kannski á næstunni eiga von á því að sjá brúðarmyndir af dömunni hér á síðunni. Samkvæmt nýjustu heimildum okkar ætlar ungfrúin að ganga í það heilaga með unnustanum, Se- an Penn leikara, í ágúst næstkomandi, en þá lýkur tökum á myndinni „At Close Range", sem Penn er að leika í þessa dagana. Hannaði búðina og skreytti með glerlistaverkum Það þótti ekkert sérstakt fyrr á öldum að listamenn ættu verulegan hlut að máli þegar menn skreyttu verustaði sína. Þá var ekki heldur ótítt að þeir sem peninga höfðu í veltu sökum versl- unarstarfa verðu fjármunum til stuðnings listgreinum. Slíkt þekk- ist svo sem ennþá, einkum í þeim löndum þar sem ríkisvaldið hefur ekki tekið alfarið við listmiðlun allri. Hér á landi telst það nokkuð til tíðinda þegar aðilar i einka- rekstrinum ráða listamenn til að setja „svip“ á fyrirtæki. Skömmu fyrir helgina var opn- uð ný ísbúð í Lækjargötu 2 sem ber nafnið „Frost og funi“. Feðgarnir Knútur og Ingólfur Bruun eiga búðina, en sonurinn Ingólfur mun sjá um reksturinn. Það sem athygli vekur öðru fremur er að listakonan Sigríður Ásgeirsdóttir hefur hannað búð- ina og skreytt á sérstæðan máta með gleri. Eigendurnir ætla sér að reka fyrirtækið með það í huga að verði ágóði þá renni hluti hans til þess að fjármagna kaup á verkum ungra íslenskra listamanna sem Sigríður Ásgeirsdóttir listakona og feðgarnir Ingólfur og Knútur Bruun. Löggurnar hér myndinni eru víst ekki i alvöru að taka Þrá- in Bertelsson fastann, heldur eru hér á feð þeir félagar og vinir Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson í nýju myndinni sinni Löggulíf. Þetta er þriðja mynd þeirra fé- laga, fyrst sáum við Nýtt líf og svo fengum við að kynnast Dalalífi. Tökur á Löggulífi hafa nú stað- ið yfir í rúma viku og ef að líkum Öakarsdóttir/Nýtt M Valdís Ljósm lætur ættum við að geta barið af- raksturinn augum um næstu jól. Það eru þeir Þráin Bertelsson er leikstýrir og Ari Kristinsson kvikmyndatökumaður sem sömdu handritið. „Löggulíf greinir frá viðureign kappanna við glæpa- hring sem er þar að auki kven- kyns. Það þarf nú vart að taka fram að þeir ganga „vasklega" til verks og láta að sér kveða svo um munar“. fclk í fréttum „Frost og Funi“ Þú ert tekinn fastur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.