Morgunblaðið - 09.07.1985, Síða 36

Morgunblaðið - 09.07.1985, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 9. JÚLÍ 1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt., Hafn- arstræti 11, Rvik. Símar 14824 og 621464. Húsbyggjendur - Verktakar Variö ykkur á móthallunni, notiö aöeans frostfritt fyllingarefni í hús- grunna og götur. Vörubílastööin Þróttur útvegar allar geröir af fyllingarefni, sand og gróöurmold. Vörubílastööin Þróttur, s. 25300. Gód þjónusta í London Viö útvegum hótelherbergi, rút- ur, flugmióa til annarra landa og veitum ýmsa aöra þjónustu í sambandi viö feröamál. Iceland Centre Ltd., London, sími 90-44-1-584-2818, telex 268141 g. Dorkas-konur fundur í kvöld kl.20.30. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Feröafólagsins 1. 12.-17. júlf (6 dagar); Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengiö mllli húsa. Fararstjóri: Dagbjört óskarsdóttir. 2. 12.-17. júlf (9 dagar): Borgar- fjöröur aystri — Loömundar- fjöröur. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 3. 17.-21. júlf (5 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengiö milli húsa. Fararstjóri: 1 Hjalti Kristgeirsson. 4. 19.-27. júii (9 dagar): Lónaör- ■efL Fararstjóri: Þorsteinn Bjam- ar. 5. 19.-24. júlf (• dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Far- arstjóri: Ásgeir Pálsson (Gengiö miill húsa). 6. 23.-28. júlf (8 dagar): Hvanngil — Hólmsárlón — Hólmsá — Hrffunes. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. Pantiö tímanlega i sumarleyfis- feröirnar. Upplýsingar og far- miöasala á skrifstofu Fl, Öldu- götu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Míðvikudagur 10. júlí: Kl. 08.00. Þórsmörk — dagsferö — sumarleyfisfarþegar. Kl. 20.00. Bléfjðll (kvöldferö) fariö meö stólalyftunni. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bfl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö- inna (i dagsferöir). Ath.: Helgar- ferö aö Alftavatni (Fjallabaksleiö syðri) helgina 12.-14. júlí. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SMHAR11798 og 19533. Helgarferöir 12.-14. júlí: 1. Hveravellir — grasaferö — gönguferó. Gist I sæluhúsi Fl á Hveravöllum. 2. Landmannalaugar — Veiöi- vötn. Gist i Laugum. 3. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös- skála. Ath.: Sumarleyfi hálf eöa heil vika — í Þórsmörk og Land- mannalaugum. Brottför í feröirnar er kl. 20.00 föstudag. Farmiöasala á skrif- stofu Fl. Feröafélag Islands. e UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir 1. Hornstrandir — Homvfk. 10 dagar, 11.-20. júli. Tjaldaö í Hornvík. Gott tækifæri til aó kynnast þessari paradis á norö- urhjara. Fariö í gönguferöir m.a. á Hornbjarg, Látravík og Hlöðuvik. 2. Hesteyrj — Aöalvík — Horn- vík. 10 dagar, 11.-20. júlf. Góö bakpokaferö. Fararstjóri: Gisli Hjartarson. Fá sæti laus. 3. f Fjöröum — Flateyjardalur. 8 dagar, 13.-20. júlL Gönguferö um eyöibyggöir milli Eyjafjaröar og Skjálfanda. Einnig siglt í Flat- ey og Naustavik. Fararstjóri: Guójón Bjarnason. 4. Homvði — Reykjarfjöröur. 10 dagar, 18.-27. júlf. 4 daga bak- pokaferö og 3 dagar i Reykjar- firöi. 5. Reykjarfjöröur. 10 dagar, 18.-27. júlf. 8. Skakllannardalur — Drangar — Reykjarfjöröur. 8 daga bak- pokaferö, 20.-27. júlf. Gömul þjóóleió yfir Drangajökul. Farar- stjóri: Gísli Hjartarson. 7. Eldgjé — Strútslaug — Rauöibotn. 5 dagar 24.-28. júlf. 8. Lónsöræfi. 9 dagar, 28. júlf-5. égúst. Fararstjóri: Egill Bene- diktsson. 9. Hélendishringur. 9 dagar, 3.-11. égúst. Gæsavötn — Askja — Kverkf jöll. Tjðld og hús. Farar- stjóri: Ingibjörg S. Asgeirsdóttir. 10. Borgarfjöröur eystri — Seyðisfjöröur. 9 dagar, 3.-11. égúst. Fararstjóri: Jón J. Elías- son. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, simar 14606 og 23732 (opiö kl. 10-11). Sjáumst, Útivist. UTIVISTARFERÐIR Helgarferöír 12.-14. júlí 1. Lakagfgar. Mesta gígaröö jaröar skoöuó o.fl. Fararstjórar: Þorieifur Guömundsson og Kristján M. Baidursson. Þetta veröur eina Lakagigaferöin i ár. Tjöld. 2. Veföfvötn. Útilegumanna- hreysiö í Snjóöldufjallgaröi o.fl. skoöuö. Tjöld. 3. Þórsmðrk. Góö gisting í Úti- vistarskálanum Básum. Göngu- feröir viö allra hæfi. Muniö sumardvöl í sælureitnum Básum. Hálf eöa heil vika í Þórs- mörk eykur á ánægju sumarleyf- isins. Brottför í Þórsmörk föstu- daga kl. 20.00, sunnudaga kl. 08.00 og miövikudaga kl. 08.00. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj- argötu 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst, Utivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Kieth Parks frá Kanada. | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ráðskona óskast fyrir vinnuflokk í nágrenni Reykjavíkur. Norðurverk hf., simi96-21777. Húsgögn — lager Á húsgagnalager okkar vantar traustan mann sem getur byrjaö strax. Vinnuaöstaöa er mjög góö og störfin þrifaleg. Þeir sem hafa áhuga á þessu eru vinsamlegast beönir aö líta til okkar i verslunina og spyrja þar eftir Oddi. Fyrirspurnum er ekki svaraö í sima. HVSBA6N&HÖLLIN BÍLDSHÖFDA 20 - 110 REYKJAVÍK* 91-81189 og 81410 Atvinna í boði Stúlka óskast í mötuneyti í miöbænum. Aldur 20-40 ára. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merkt: „A - 113“. Skrifstofustarf Þjónustu- og innflutningsfyrirtæki óskar að ráöa skrifstofustúlku eöa mann til ábyrgöar- starfa. Verzlunarmenntun áskilin. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 15. júlí nk. merktar: „V - 11 82 21 00“. Grundarfjörður Umboösmaður óskst til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 8864 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aöalfundur íþróttafélags Reykjavíkur veröur haldinn aö Hótel Esju fimmtudaginn 11. júlí klukkan 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Athugiö breyttan fundartíma. Stjórnin Aðalfundur Alliance Francaise veröur haldinn miöviku- daginn 10. júlí kl. 20.00 aö Laufásvegi 12. Stjórnin. húsnæöi óskast 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfiröi frá og meö 1. ágúst. Upplýsingar í síma 52838 og 54647. HAGTRYGGING HF. Hluthafafundur Hagtryggingar hf. verður haldinn í sal Tannlæknafélags Reykjavíkur, Síöumúla 35, þriðjudaginn 9. júlí og hefst kl. 17.00. Dagskrá: Lagabreytingar: Tillaga um aö afnema hömlur skv. 17. og 18. gr. samþykkta félagsins varö- andi meðferð hluta á hluthafafundum og um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðgöngumiðar aö fundinum og atkvæöaseöl- ar veröa afhentir hluthöfum eöa öörum meö skriflegt umboð frá þeim í skrifstofu félagsins aö Suöurlandsbraut 10, Reykjavík, dagana 4.-9. júlí á milli kl. 8 og 16. Stjórn Hagtryggingar hf. Vantar til leigu Einbýlishús eöa raöhús í Selja- eöa Skóga- hverfi fyrir trausta aöila. Upplýsingar í síma 26933. Atvinnuhúsnæði óska eftir aö taka á leigu ca. 500 fm húsnæöi vestan Elliðaáa. Uppl. í síma 79117 frá kl. 9-1. Skrifstofuhúsnæði 50 — 100 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu strax, helst í Múlahverfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæöi — 3629“. Húsnæði í miðbænum til leigu Til leigu götuhæð ca 130 fm í nýju húsi viö eina fjölförnustu götu í miöborg Reykjavíkur. Húsnæöiö hentar mjög vel fyrir sérverslun, sýningarsal (showroom) eöa fyrir fyrsta flokks veitingastaö (skráö nafn gæti fylgt). Á götunni fyrir framan húsiö staönæmast nær allir er- lendir ferðamenn sem til Reykjavíkur koma. Upplýsingar næstu kvöld eftir kl. 18.00 í síma 25417. Ath. leiðr. símanúmer úr sunndeginum 7. júlí. Húseigendur Tökum aö okkur húsamálun úti sem inni. Há- þrýstiþvott, sprunguviögeröir og úöun á mono-sílanvatnsvörn. 20 ára reynsla. Uppl. símar eftir kl. 18.00, 641138 og 76316. Húseigendur Húsasmíðameistarar geta bætt viö sig verk- efnum. Nýsmíöi og breytingar. Föst verö, til- boö eöa reikningsvinna. Upplýsingar í síma 53931 og 72019.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.