Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 9. JÚLÍ 1985 41 racHnu- ípá ™ HRÚTURINN |Vil 21. MARZ—I9.APRIl W-tla verður þreytandi dapir. Eklti baða þig í sviðsljósinu í dag. Þetta er ekki heppilegur tími til fjárfestinga. Keyndu að eyða ekki um efni fram. Vertu duglegur í vinnunni. '®' NAUTIÐ gwm 20. APRÍL-20. MAÍ Þrátt fyrir ósamvinnuþýði fjöl- skyldunnar getur vel verið að ýmislegt skemmtilegt gerist f dag. Ef þú ert duglegur að finna þér verkefni þá mun dagurinn verða skemmtilegur. TVÍBURARNIR WJS 21. MAÍ—20. JÚNl Bjargaðu því sem þú getur til að gera daginn ánegjulegan. Láttu engan eyðileggja fyrir þér hið ágeta skap þitL Láttu hendur standa fram úr ermum og Ijúktu við heimilisstörfin. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚU Þetta verður krefjandi dagur. Vinnufélagar þfnir munu gera miklar kröfur til þín. Nú er um að gera að standa sig og þá mun allt ganga vel. Reyndu að fá alla sem vettlingi geta valdið þér til hjálpar. UÓNIÐ 2S. JÚLl-22. ÁGÚST Löng ferðalög eru ákjósanleg í dag. Ef þú getur ekki farið i ferðalag reyndu þá að gera dag- inn skemmtilegan með þvf að finna upp á einhverju nýju. Sinntu fjolskyldunni. MÆRIN ^31, 23. ÁGÚST-22. SEPT. Eltki þreyta sjálfan þig með því að setja upp stífar ájetlanir. Keyndu frekar að láta hverjum degi naegja sína þjáningu ef þú mögulega getur. Gerðu eitthvað skemmtilegt f kvöld. Wk\ VOGIN RiírÁ M SEPT.-22. OKT. I>ú verður að eyða miklum tima í vinnunni i dag. Enda er ekki vanþörf á því þar sem þín bíða staflar af ófullgerðum verkefn- um. Láttu ekki deigan sfga, þér tekst að Ijúka þessu í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Reyndu að skipuleggja sjálfan þig betur en þú befur gert und- anfaríð. Það þýðir ekki að reika rótlaus um strcti þessarar borg- ar. Taktu þig nú á og Ijúktu öll- um þínum verkefnum. KÍM BOGMAÐURINN LSNslm 22. NÓV.-21. DES. Ekkert mikilvjegt gerist í dag. Þú tettir ekki að láta mikið á þér bera þar sem yfirmenn þfnir eru ekki f góðu skapi f dag. Reyndu bara að vinna vel einn f þínu horni. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Leggðu áherslu á að eyða eins miklum tíma með fjölskyldu þinni og þú getur f dag. Það verður mikið að gera hjá þér ntestu vikurnar svo að þú verður að fórna tíma þínum í þágu fjöl- skyldunnar f dag. |g VATNSBERINN 20.JAN.-18.rEB. I>etta er góður dagur til hvers kyns samvinnu. Allt gengur vel f vinnunni og allir vinna i sátt og samlyndi. Rjeddu við fjölskyld- una um ákveðna ájetlun sem þú hefur gert. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ef þú ert >'irðarlaus þá reyndu að beisla orku þína til einhvers nýtilegs. Þú átt mörgum verk- efnum ólokið og þvi vieri ekki úr vegi að líta á nokkur þeirra. Vertu heima í kvöld. CoRRlGAN-Ef pú /'Bó V£/Tþ>Ai> ' V 7 £6 s-k/ízv aícsa ao n | -ijffT/Jt SAMM/ft l GfTuM\ ... j ■s/ojlp////// A v ij yjc/rt/*. S£Sf V/O / » 1 DYRAGLENS A MOI?GUM líOMA J'(5liKI/ Þ'A ICEMUR JÖLASVéINNINN MED JÓLAGJAFlR. TlL ALLdA BARNA, SEM ERO PÆG 066o& ECþ (?ART £«1 AD fMFA NEINAR ÁHy6<SJ0R... LJÓSKA HANN &JÓ HANA pANH>'-~ 16 TIL, AE> HANN HELLTI HEITU WNI QE6NVN\ ^ -úa íÉ TOMMI OG JFNNI r~7 K— . . . . » S. X Mep zíR.'J/Æta, í perrA SINN FBR É<5 /VtE£>J bmÚLEGA pUNG MED IIHiHiiinHiii HiiiiHII! IIHH ::::::::::::::::: ::::::::: ::::::::::::::::::::: CRflÁCÁl ir Íffl Í1Í£& iTÍ7?riit:Snir;irff;TniiMÍT; THEY THINK THAT 5N0RIN6 50UNP ABOVE YOUR OLP PE5K C0ME5 FROM THE AlR C0NPITI0NIN6 THE KID5 CALL ITTHE “5N0RIN6 6H05T N0 ONE UIANT5 TO 60 INTO THE BUILPIN6... becauÍeN YOU'RE 50 LUEIRR MARCIE! I Hvað er um að vera? Þeir eru að rífa þakið af skólanum okkar ... Þeir halda að hrotuhljóðin yf- ir borðinu þínu komi frá loft- ræstingunni. Krakkarnir kalla þetta hrotu- drauginn ... það vill enginn fara inn í húsið ... Mér finnst þetta allt svo skemmtilegt, herra ... Það er af því að þú ert svo rugluð, Magga! Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það sem er siðvenja nú á dögum var einhvern tíma nýbreytni. Og ef maðurinn hefði aldrei bryddað upp á nýjungum værum við enn þann dag í dag í trjánum að gæða okkur á banönum (sem væri auðvitað ágætt, ef við höfum í huga verðið á banön- um þessa dagana). En því er ég með þennan spaklega for- mála að ég er að reyna að rétt- læta róttæka breytingu á rit- hætti íþróttarinnar — mælast til þess að við tökum upp nýj- an sið og öllu íslenskari, skrif- um „brids“ í staðinn fyrir „bridge“. Róttæka breytingu, segi ég; í staðinn fyrir endinguna „ge“ kemur „s“, í samræmi við það hvernig orðið er borið fram á íslensku. Ekki mikil breyting í sjálfu sér, en kannski er hún róttæk fyrir það að hún hrófl- ar við mjög gróinni hefð, og það mælist oft illa fyrir hjá gömlum hundum þegar reynt er að kenna þeim að sitja upp á nýtt. En á það skal hætt, því þegar menn hugsa út í það, er auðvitað engin ástæða til að dekra við ótækt erlent, og ofan í kaupin, merkingarlaust orð, sem er skrifað öðruvísi en það er borið fram og er hálf kjána- legt í samsetningum. Já, ég sagði að orðið væri merkingarlaust. Það er ekki enska yfir brú, eins og margir kynnu að halda. Það rekur rætur sínar til rússneska orðs- ins „biritch", sem mér skilst reyndar að sé löngu dautt orð í rússneskri tungu, en merkti á sínum tíma m.a. „turngali", eða sá maður ( borgum fyrri tima sem hafði það hlutverk að tilkynna reglugerðir og til- skipanir stjórnvalda borgar- búum með því að hrópa há- stöfum efni þeirra úr háum turni, svo allir mættu heyra. Rússneska orðið kom til skjal- anna þegar menn fóru að spila Whist meö sögnum eða yfirlýs- ingum um hvort spila skyldi grand eða tromp. En það er flókin saga sem ekki er svig- rúm til að rekja hér. Þetta er aðeins ábending til þeirra sem eru kannski enn róttækari en ég og vildu hreinlega þýða heiti spilsins. Það er fráleitt. En kannski sumir vildu frekar skrifa „bridds“ en „brids“, með tveimur d-um sem sagt. Persónulega finnst mér fallegra að hafa eitt „d“ og auk þess stendur sá rithátt- ur nær þeim erlenda. En þá er það kynið. Nú er bæði hægt að tala um brids-ið (hvorugkyn) og brids-inn (karlkyn). Mér finnst karlkynsmyndin snöggtum virðulegri og mun halda mig við hana, þá sjaldan þess gerist þörf. Önnur rök hef ég ekki sem mæla með þvf. Vonandi taka menn þessari breytingu með umburðarlyndi, og meðan hún er að venjast er ekki úr vegi að rifja upp að fyrir u.þ.b. tveimur árum voru eilíf vandræði með orðið „game“, sem er hreinræktuð enska og hefði vissulega mátt þýða með orðinu „fengur“ t.d., sem er sömu merkingar. En Guðm. Sv. Hermannsson, bridsskrásetjari hjá NT, tók upp á því að rita orðið ein- faldlega „geim“, og flestir hafa gert það síðan, engum til ar- mæðu að því er ég best veit. Og a.m.k. mér til ómældrar gleði. Vterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! HtorflwiMfiftifo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.