Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1985 I DAG er þriöjudagur 9. júlí, sem er 190. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 11.27 og síödegisflóö kl. 23.50. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.26 og sólar- lag kl. 23.41. Sólin er í há- degisstaö í Rvík. kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 6.56. (Almanak Háskóla islands) Því að baráttan, sem vór eigum í er ekki við menn af holdi og blóði, heldur við tignirnar og völdin, viö heimsdrottna þessa myrkurs, við andaverur vonskunnar I himin- geimunum. (Efes. 6,12.) KROSSGÁTA 1 2 3 ^ ■4 ■ 6 w 1 M 8 9 10 ■ 11 M 13 14 15 a 16 LÁKÉTT: — 1 næAing, 5 bólguæili, 6 úrgmngsriskur, II bókstmfur, 12 boróm, 14 slæmt, 16 stmur. LÓÐRÉTT: — 1 dylgjur, 2 kjmlkm, 3 guðs, 4 skrifm, 7 ílmt, 9 skessm, 10 smnnleikmnum smmkvæmt, 13 for, 15 smmhljúómr. LAIISN SfÐUSrrtJ KKOSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skorpm, 5 ré, 6 aukmst, 9 unm 10 Im, 11 pu, 12 lár, 13 innm, 15 ómm, 17 ungmnm. I/MIRÉTT: — 1 sUupinu, 2 orkm, 3 róm, 4 mitmri, 7 unun, 8 slm, 12 Immm, 14 nóg, 16 mn. ÁRNAÐ HEILLA QA íra afmæli. í dag, 9. «/vf þ.m., er níræður Ólafur Bjarni horkelsson Langagerði 112 hér í bænum. Hann var um langt árabil starfsmaður Reykjavíkurborgar. — Kona hans er Ágústa Oddgeirsdótt- ir. — Hann verður að heiman. I7A ára afmæli. Á morgun, I v 10. júlí, verður sjötugur Bjarni J. Gíslason, lögreglufull- trúi, Hátúni 20, Keflavík. Hann og kona hans, Jóhanna Páls- dóttir, ætla að taka á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 20—23 í Karlakórshúsinu við Vesturbraut þar í bænum. FRÉTTIR Á SUNNUDAGINN mældust sólskinsstundirnar hér í Reykja- vík 17 og hálf, að því er sagði í veðurfréttunum 1 gærmorgun. Aðfaranótt mánudagsins hafði hitinn bér í bænum farið niður í 6 stig, en minnstur hiti um nótt- ina var 3 stig austur á Eyrar- bakka. Hvergi hafði orðið mæl- anleg úrkoma um nóttina. í veð- urspárinngangi var sagt að hiti myndi lítið breytast. Snemma í gærmorgun var sumarblíða vest- ur í Frobisher Bay á Bafflns- landi, bjartviðri með 10 stiga híta. í Nuuk á Grænlandi var skýjað og 2ja stiga hiti. Rigning var í Þrándheimi í 12 stiga hita, og léttskýjað 1 Sundsvall og Vaasa og hiti 15—16 stig. SKÓLASTJÓRASrrÖÐUR við Iðnaðarskólann á ísaflrði og Hússtjórnarskóla Reykjavfkur eru auglýstar lausar til um- sóknar í nýlegu Lögbirtinga- blaði. Menntamálaráðuneytið augl. stöðurnar að sjálfsögðu og er umsóknarfrestur til 12. þessa mánaðar. BESSASTAÐAHREPPUR. I tilk. frá oddvita Bessastaða- hrepps og skipulagsstjóra ríkisins i þessum sama Lög- birtingi segir að lokið sé að gera skipulagstillögu aö aðal.skipulagi í hreppnum, sem nær fram yfir næstu aldamót, til ársins 2004. Hefur skipu- lagstillagan verið lögð fram á skrifstofu hreppsins, á Bjarnastöðum, og verður þar til sýnis fram til 15. ágúst næstkomandi. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til sveitarstjóra Bessa- staðahrepps fyrir 1. september næstkomandi. HVÍTABANDIÐ hefur hætt við sumarferö sína og áætlar aö fara i haustlitaferð eða til berja fyrsta laugardag í sept- embermánuði næstkomandi. FRÁ HÖFNINNI__________ I gær kom togarinn Karlsefni inn af veiöum til löndunar og þá var Lagarfoss væntanlegur frá útlöndum. Kvenmannsleysi hrjáir bændurna - og er að leggja heilu sveitirnar í eydi HNÁTURNAR Vala Björk Valgeirsdóttir og Hildigunnur Haf- steinsdóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Þær söfnuðu rúmlega 400 krónum. JE3* Qrf^[OSÍCy Baulaöu nú píkan mín, hvar sem þú ert!! KvöM-, natur- og hotgMagaþiónuaU apotekanna j Reykjavík dagana 5. júli til 11. júlí aö báöum dögum meötöldum er í Laugamaaapötaki. Auk þess er IngóHs apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag Uaknaalotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeiki Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. BorgarsprtaNnn: Vakt frá kl. 08—17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislæknl eöa nær ekki til hans (simi 81200). En tlyta- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmieaðgeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heílsuvemdarstöó Raykjavikur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fölk hafi meö sér ónæmisskírleini. Nayöarvakt Tannlæknatöl. íslanda í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Qaröabær: Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um heigar súni 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarljöröur. Apótek bæjarins opin mánudaga-föslu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyðarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100. Kaflavflt: Apólekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna tridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæsluslöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. 8eHoas: Salfosa Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranoa: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum. Opin vlrka daga kl. 10—12, siml 23720 Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfin Kvannahúsinu við Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-Mtagió, Skógarhliö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SAA Samtök ahugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjáip i viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarlundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla íaugardaga. simi 19282. AA-samtökin. Eigir pú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræötatööin: Ráögjðf í sálfræöilegum efnum Sfmi 687075. Sluttbylgjuaandingar utvarpsins til utlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.. Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Brel- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet tll austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tH Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurl. ( stetnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT aöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00 KvwmwMfdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadwld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsine: Kl. 13—19 alla daga. Dtdrunarlækningadeitd Landaprtalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 1H kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknarlimi frjáls alla daga. Granséadofld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hwtauvwndaratööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarhoimlli Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kloppaapitali: Atta daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Rókadaflit Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahwkð: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilsataöaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. — St. Jósofaspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhoimili í Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keftavíkurtæknis- hóraös og heilsugæzlustöövar Suóurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþlónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþýónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veHiiy sími 27311, kl. 17 tH kl. 08. Sami 3 ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landtbókasafn íslands: Safnahusinu viö Hverfisgöfu: Lestrarsalir opnir mánudaga — fösludaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna helmlána) sömu daga kl. 13—16. HátkóUbókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni. simi 25088. bjóóminjaeatnió: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasyning opin þriöju- daga, fimmtudaga og taugardaga kl. 14—16. LMasafn falanda: Opiö sunnudaga, priöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbökaaafn Roykjavikur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.00—11.30. Aöataafn — lestrarsaiur, Þingholtsstræli 27. sími 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Aöataafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sóiheimum 27, srmí 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3|a—6 ára börn á mióvikudögum kt. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin heitn — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvaltattfn — Hofsvallagötu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. LokaO i frá 1. júk—11. ágúst. Bústaóasafn — Búsfaðakirkju, srmi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl.—aprtt er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðm á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst. Bústaöasafn — Bókabílar, sánl 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borgina. Ganga akkl frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húsiö: Bókasafnió: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Oplö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Aagrimaaafn Bergstaöastræti 74: Optð sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lrstasaln Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alla daga kl. 10—17. Húa Jóna Sfgurösaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatestaóir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir bðm 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn er 41577. Náttúnifræðtetofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri simi 96-21640. Siglufjðröur 00-71777. SUNDSTAÐIR SundhðWn: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundtaugamar í Laugardal og Sundtaug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—fösludaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundtougw Fb. BrWðhoiti: Opln mánudaga — töstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er mlöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mfn. tll umráöa. Varmáriaug f Mosfailaavwt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðil Koftavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundtaug Kópavogs: Opln ménudaga—fösludaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundtoug Hafnarfjwöar er opln ménudaga — Iðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundtaug Akursyrw er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sími 23260. Sundiaug Soltjarnarnma: Opin mánudaga—fösludaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.