Morgunblaðið - 09.07.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 09.07.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1985 I DAG er þriöjudagur 9. júlí, sem er 190. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 11.27 og síödegisflóö kl. 23.50. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.26 og sólar- lag kl. 23.41. Sólin er í há- degisstaö í Rvík. kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 6.56. (Almanak Háskóla islands) Því að baráttan, sem vór eigum í er ekki við menn af holdi og blóði, heldur við tignirnar og völdin, viö heimsdrottna þessa myrkurs, við andaverur vonskunnar I himin- geimunum. (Efes. 6,12.) KROSSGÁTA 1 2 3 ^ ■4 ■ 6 w 1 M 8 9 10 ■ 11 M 13 14 15 a 16 LÁKÉTT: — 1 næAing, 5 bólguæili, 6 úrgmngsriskur, II bókstmfur, 12 boróm, 14 slæmt, 16 stmur. LÓÐRÉTT: — 1 dylgjur, 2 kjmlkm, 3 guðs, 4 skrifm, 7 ílmt, 9 skessm, 10 smnnleikmnum smmkvæmt, 13 for, 15 smmhljúómr. LAIISN SfÐUSrrtJ KKOSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skorpm, 5 ré, 6 aukmst, 9 unm 10 Im, 11 pu, 12 lár, 13 innm, 15 ómm, 17 ungmnm. I/MIRÉTT: — 1 sUupinu, 2 orkm, 3 róm, 4 mitmri, 7 unun, 8 slm, 12 Immm, 14 nóg, 16 mn. ÁRNAÐ HEILLA QA íra afmæli. í dag, 9. «/vf þ.m., er níræður Ólafur Bjarni horkelsson Langagerði 112 hér í bænum. Hann var um langt árabil starfsmaður Reykjavíkurborgar. — Kona hans er Ágústa Oddgeirsdótt- ir. — Hann verður að heiman. I7A ára afmæli. Á morgun, I v 10. júlí, verður sjötugur Bjarni J. Gíslason, lögreglufull- trúi, Hátúni 20, Keflavík. Hann og kona hans, Jóhanna Páls- dóttir, ætla að taka á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 20—23 í Karlakórshúsinu við Vesturbraut þar í bænum. FRÉTTIR Á SUNNUDAGINN mældust sólskinsstundirnar hér í Reykja- vík 17 og hálf, að því er sagði í veðurfréttunum 1 gærmorgun. Aðfaranótt mánudagsins hafði hitinn bér í bænum farið niður í 6 stig, en minnstur hiti um nótt- ina var 3 stig austur á Eyrar- bakka. Hvergi hafði orðið mæl- anleg úrkoma um nóttina. í veð- urspárinngangi var sagt að hiti myndi lítið breytast. Snemma í gærmorgun var sumarblíða vest- ur í Frobisher Bay á Bafflns- landi, bjartviðri með 10 stiga híta. í Nuuk á Grænlandi var skýjað og 2ja stiga hiti. Rigning var í Þrándheimi í 12 stiga hita, og léttskýjað 1 Sundsvall og Vaasa og hiti 15—16 stig. SKÓLASTJÓRASrrÖÐUR við Iðnaðarskólann á ísaflrði og Hússtjórnarskóla Reykjavfkur eru auglýstar lausar til um- sóknar í nýlegu Lögbirtinga- blaði. Menntamálaráðuneytið augl. stöðurnar að sjálfsögðu og er umsóknarfrestur til 12. þessa mánaðar. BESSASTAÐAHREPPUR. I tilk. frá oddvita Bessastaða- hrepps og skipulagsstjóra ríkisins i þessum sama Lög- birtingi segir að lokið sé að gera skipulagstillögu aö aðal.skipulagi í hreppnum, sem nær fram yfir næstu aldamót, til ársins 2004. Hefur skipu- lagstillagan verið lögð fram á skrifstofu hreppsins, á Bjarnastöðum, og verður þar til sýnis fram til 15. ágúst næstkomandi. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til sveitarstjóra Bessa- staðahrepps fyrir 1. september næstkomandi. HVÍTABANDIÐ hefur hætt við sumarferö sína og áætlar aö fara i haustlitaferð eða til berja fyrsta laugardag í sept- embermánuði næstkomandi. FRÁ HÖFNINNI__________ I gær kom togarinn Karlsefni inn af veiöum til löndunar og þá var Lagarfoss væntanlegur frá útlöndum. Kvenmannsleysi hrjáir bændurna - og er að leggja heilu sveitirnar í eydi HNÁTURNAR Vala Björk Valgeirsdóttir og Hildigunnur Haf- steinsdóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Þær söfnuðu rúmlega 400 krónum. JE3* Qrf^[OSÍCy Baulaöu nú píkan mín, hvar sem þú ert!! KvöM-, natur- og hotgMagaþiónuaU apotekanna j Reykjavík dagana 5. júli til 11. júlí aö báöum dögum meötöldum er í Laugamaaapötaki. Auk þess er IngóHs apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag Uaknaalotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeiki Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. BorgarsprtaNnn: Vakt frá kl. 08—17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislæknl eöa nær ekki til hans (simi 81200). En tlyta- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmieaðgeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heílsuvemdarstöó Raykjavikur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fölk hafi meö sér ónæmisskírleini. Nayöarvakt Tannlæknatöl. íslanda í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Qaröabær: Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um heigar súni 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarljöröur. Apótek bæjarins opin mánudaga-föslu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyðarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100. Kaflavflt: Apólekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna tridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæsluslöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. 8eHoas: Salfosa Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranoa: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum. Opin vlrka daga kl. 10—12, siml 23720 Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfin Kvannahúsinu við Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-Mtagió, Skógarhliö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SAA Samtök ahugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjáip i viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarlundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla íaugardaga. simi 19282. AA-samtökin. Eigir pú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræötatööin: Ráögjðf í sálfræöilegum efnum Sfmi 687075. Sluttbylgjuaandingar utvarpsins til utlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.. Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Brel- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet tll austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tH Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurl. ( stetnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT aöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00 KvwmwMfdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadwld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsine: Kl. 13—19 alla daga. Dtdrunarlækningadeitd Landaprtalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 1H kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknarlimi frjáls alla daga. Granséadofld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hwtauvwndaratööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarhoimlli Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kloppaapitali: Atta daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Rókadaflit Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahwkð: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilsataöaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. — St. Jósofaspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhoimili í Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keftavíkurtæknis- hóraös og heilsugæzlustöövar Suóurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþlónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþýónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veHiiy sími 27311, kl. 17 tH kl. 08. Sami 3 ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landtbókasafn íslands: Safnahusinu viö Hverfisgöfu: Lestrarsalir opnir mánudaga — fösludaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna helmlána) sömu daga kl. 13—16. HátkóUbókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni. simi 25088. bjóóminjaeatnió: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasyning opin þriöju- daga, fimmtudaga og taugardaga kl. 14—16. LMasafn falanda: Opiö sunnudaga, priöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbökaaafn Roykjavikur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.00—11.30. Aöataafn — lestrarsaiur, Þingholtsstræli 27. sími 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Aöataafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sóiheimum 27, srmí 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3|a—6 ára börn á mióvikudögum kt. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin heitn — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvaltattfn — Hofsvallagötu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. LokaO i frá 1. júk—11. ágúst. Bústaóasafn — Búsfaðakirkju, srmi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl.—aprtt er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðm á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst. Bústaöasafn — Bókabílar, sánl 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borgina. Ganga akkl frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húsiö: Bókasafnió: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Oplö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Aagrimaaafn Bergstaöastræti 74: Optð sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lrstasaln Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alla daga kl. 10—17. Húa Jóna Sfgurösaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatestaóir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir bðm 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn er 41577. Náttúnifræðtetofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri simi 96-21640. Siglufjðröur 00-71777. SUNDSTAÐIR SundhðWn: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundtaugamar í Laugardal og Sundtaug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—fösludaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundtougw Fb. BrWðhoiti: Opln mánudaga — töstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er mlöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mfn. tll umráöa. Varmáriaug f Mosfailaavwt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðil Koftavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundtaug Kópavogs: Opln ménudaga—fösludaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundtoug Hafnarfjwöar er opln ménudaga — Iðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundtaug Akursyrw er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sími 23260. Sundiaug Soltjarnarnma: Opin mánudaga—fösludaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.