Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 49
_____________________MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 9. JtJLl 1985 ÍSLENDINGAR ERLENDIS: f 49 17. júní í Los Angeles ILos Angeles héldu landarnir upp á 17. júní þann 16. júní á norsku útivistarsvæði sem ber nafnið Nansen Field og er í Pal- os Verdes-hæðum í suðvestur- Los Angeles. íslendingafélagið stóð fyrir hátíðahöldunum og formaður félagsins, Valur Blomsterberg, sagði í spjalli við Morgunblaðið að um 80 manns hefðu sótt há- tíðina, er yrði að teljast ágætt miðað við þær aðstæður sem voru, en feðradaginn ber upp á sama dag 'og sá dagur er jafnan haldinn hátíðlegur af Banda- ríkiamönnum. Avörp voru flutt af ræð- ismanni Íslendinga á þessum slóðum, Höllu Linker, og einnig flutti formaður Skandinavísk- Ameríska-félagsins ræðu. Þá kynnti Valur Blomsterberg starfsemi Islendingafélagsins. Sameiginlegt borðhald var fyrir fólkið og síðan farið í ýmsa leiki. Haldnar eru þrjár til fjór- ar árlegar skemmtanir á þess- um slóðum fyrir landann. Halla ásamt formanni Skandinavísk-Ameríska félagsins. 70—80 manns sóttu hátíðina. Valur Blomsterberg formaður ts- lendingafélagsins er námsmaður ytra í markaðs- og stjórnunarfræði við California State University. Halla Linker ræðismaður íslands í LA flutti ávarp. Clint Eastwood bregður sér aftur á bak Nafnlausi ókunni maðurinn er kominn í hnakkinn aftur! Clint Eastwood, sem hlaut hvað mesta frægð fyrir að leika nafn- lausan „byssutöffara" í vestrum hér áður fyrr hefur nú ákveðið eftir að hafa tekið sér frí frá þeim í ein 9 ár að taka upp þráðinn að nýju og leika í mynd sem ber nafnið „Pale Rider“. „Góðu strákana" í myndinni leika m.a. Michael Moriarty, Carrie Snodgres og Sydney Penny en þá „vondu", þeir Chris Penn og Richard Kiel. Myndin var að mestu tekin í Idaho, í þorpi sem heitir Sun Valley en einnig í Son- ora, Kaliforníu. Aðspurður hvers vegna hann hyggðist leika í slíkri mynd endi- lega núna sagði hann að handritið væri snjallt og hann hefði það á tilfinningunni að myndin ætti eft- yrðu síðan látin til ýmissa stofn- ana eða yrðu vísir að safni nú- tímaverka. Með þessu framtaki vilja þeir hvetja þá sem peninga hafa og standa í að innrétta lítil eða stór fyrirtæki að muna eftir listafólki í landinu og telja þar slíkt lítinn kostnaðarauka en mikla hjálp til þess að fólk alist upp við það í landinu að hafa list- ina fyrir augum sem víðast. En hvað segir Sigríður Ásgeirs- dóttir um hugmyndir sínar að baki skreytingunum. „Við sættumst á að búðin ætti að vera köld í samræmi við fyrri hluta nafns hennar Frost og þetta er ísbúð og þess vegna vel viðeig- andi. Ég byggði hana upp þannig að hún tæki lit frá öllum sem kæmu inn og er hún því má segja umhverfisverk. Það var virkilega spennandi að fá að takast á við þetta verkefni. Vinnuveitendurnir gáfu mér al- gjörlega frjálsar hendur. Ég hef alltaf haft áhuga á innréttingum og það var sérstaklega gaman að fást við rýmið. Eflaust hefði búðin orðið allt öðruvísi ef ég hefði fengið nógan tíma en það vinnst einnig vel ef hann er naumur. Það er eilífðin sem kemur fram í glerinu hjá mér með speglunum og innblásturinn að þessu er jök- ull og hreyfingar hans. ir að gera það gott. Og reynslan brugðist bogalistin í því að finna sýnir að sjaldan hefur Eastwood slíka hluti á sér. COSPER — Mtmma, pabbi tók vatnsbyssuna mína. A timabilinu.1. mai til 30. september: A timabilinu 15.juní til 31 agust: MANUDAGA PRIÐJUDAGA Fra Stykkisholmi kl 9 00 ardegis Fra Brjanslæk kl 14 00 siöd Til Stykkisholms kl 18 00 (ru*«a til Reykjav ) Frá Stykkisholmi kl 14 00 (eftir komu rutu) Fra Brjanslæk kl 18 00 Til Stykkisholms um kl 21 30 FIMMTUDAGA MIÐVIKUDAGA Sama timatafla og manudaga FOSTUDAGA Sama timatafla og manudaga LAUGARDAGA Fra Stykkisholmi kl 14 00 (eftir komu rutu) Fra Brjanslæk kl 18 00 Vidkoma i mneyjum Til Stykkisholms kl 23 00 Fra Stykkishólmi kl 9 00 ardegis Sigling um suðureyjar Fra Brjanslæk kl 15 00siðdegis Til Stykkishólms kl 19.00 BILAFLUTNINGA ER NAUOSYNLEGT AÐ PANTA MEÐ FYRIRVARA FRA STYKKISHÓLMI: Hjá atgreiðslu Baldurs, Stykkishólmi, simi: 93-8120 FRA BRJANSLÆK: Hjá Ragnari Guömundssym, Brjanslœk, siml: 94-2020. m Dömur athugið! Hef tekið viö rekstri Hárgreiðslustofu Lollu, Miklubraut 68, a. 21375. Alhliöa hársnyrtiþjónusta. Vinnum einungis úr fyrsta flokks efnum. Opið alla virka daga nema fimmtudaga og föstudaga til kl. 20.00. 10% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja. Dollý Grétarsdóttir hárgreiöslumeistari. NÝTT 3FYRIRS 1985 Flymo L47 svifnökkvinn: Hljóðlátasta sláttuvélin á markaðnum Nýi Flymo L47 bensínnökkvinn m/tvígengisvélina er bylting. Hann er: • Hljóðeinangraður. • Hraðvirkur. • Fisléttur. • Viðhaldsfríasta atvinnusláttu- vélin fyrir stærri grasfleti, 200 m2 - 1000 m2. • Auðvelt að leggja saman og hengja upp á vegg eftir notkun. • Með stjórnbúnað í handfanginu. • Verð frá aðeins kr. 17.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.