Morgunblaðið - 14.07.1985, Síða 3

Morgunblaðið - 14.07.1985, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1985 3 Jiáejrium .sætum enn óráðstafað Serstök FRI-klubbskjör 24 iúlí ■ J ■ ■ 2 eða 3 vil ••••'• ■: VER 2 VIKUR STT'I1 B.æ^Hu'rfvérð fyjjr.íl^mannafjölskyldB; kni:6:220iyrJr;m^n,n°m '»Æ ■ 5 GULLNA STRÖNDIN Aö dómi þeirra er til þekkja og hafa samanburö er Lignano Sabbiadoro perlan meðal bað- og sumarleyfis- staöa á Ítalíu og hefur algjöra sér- stööu vegna skipulags síns og aö- stööu fyrir gesti sína. Þangaö streymir fólk ár eftir ár og nú býöur ÚTSÝN ferðir þangað 12. áriö í röö. Mjúkur sandur og aögrunn strönd- in í Lignano gera hana aö ákjósan- legum leikvelli fyrir unga sem aldna. Krakkar una sér liölangan daginn í fjöruboröinu meöan áhyggjulausir foreldrar skemmta sér í kúluspilinu bocce eöa flatmaga í sólinni. Fjöl- skyldan skreppur í feró á dúnmjúk- um öldum Adríahafsins í hjólabátum sem alls staöar eru til leigu. Lignano er sælureitur allrar fjöl- skyldunnar, en unga fólkiö jafnt sem hinir eldri sækja þangaö hvíld, til- breytingu og fjölbreytta skemmtun viö allra hæfi. Feröaskrifstofan ÚTSÝN Hvada ferö Til þess að ferðalagiö svari kostnaði þarf að uppfylla ákveðnar óskir, vonir og þarfir farþeganna. Reynslan sýnir að farþegarnir leggja mesta áherslu á eftirfarandi: 1. Gott veður í sumarleyfinu — Það er öruggt á Spáni, Portúgal, Ítalíu og í Grikklandi. 2. Góöan aðbúnað — Útsýn vandar vel til gisti- staða sinna. 3. Góða þjónustu — Fararstjórar og starfsfólk Útsýnar almennt er rómaö fyrir kunnáttu og lipurð. 4. Hagstætt verð og góða greiðsluskilmála — Lítið á ferðadæmið í heild og þið sannfærist um, að Útsýnarferöin er ódýrust og þar fæst mest fyrir ferðapeningana. Auk þess greiöir Útsýn fyrir hagkvæmum greiösluskilmálum í formi FRÍ-lána. Austurstræti 17, símar 26611 — 23510. Frægustu borgir ftaliu — sem þú getur komist í ferð til Lignano og Bibione Feneyjar Meðan þú dvelur í Lignano eða Bibione ertu aðeins í klukku- stundarfjarlægð frá einni fræg- ustu borg heimsins, hinum ævintýralegu Feneyjum, sem varðveitir í byggingum sínum, listaverkum og hefðum eitt glæsilegasta tímabil mann- kynssögunnar. Flórens Enginn staður í víðri veröld getur státað af öðrum eins listfjársjóðum og höfuðborg endurreisnarinnar, renaissance, Flórens. Hér hanga frumverk meistara málaralistarinnar á veggjum safnanna Uffizi, Pitti o.fl. Lega borgarinnar við ána Arne og allt yfirbragð hennar er gætt einstæðum töfrum. Róm Borgin eilífa, höfuðborg hins vestræna heims um aldir, sam- ofin sögu og uppruna kristinnar trúar og menningar og aðsetur páfans. „Allar leiðir liggja til Rómar“, er fornt orðtak, og enn dregur hún til sín fleiri ferða- menn en flestar aðrar heims- borgir með ómótstæðilegum krafti sínum og fegurð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.