Morgunblaðið - 14.07.1985, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hagvangur hf
SFRIÍÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
P.YGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Framkvæmdastjóri
(32)
Fyrirtækiö er rótgróið traust verslunar- og
innflutningsfyrirtæki í Reykjavík sem bæði
rekur smásölu- og heildsöluverslun. Starfs-
mannafjöldi 12-15.
Starfssvið: Stjórnun daglegs reksturs, fjár-
málastjórnun, starfsmannahald, samskipti viö
erlenda og innlenda viöskiptavini, markaðs-
mál og önnur verkefni sem heyra undir fram-
kvæmdastjóra.
Við leitum aö manni með fjölhæfa reynslu úr
atvinnulífinu. Menn með reynslu í stjórnun
verslunarfyrirtækis koma sérstaklega til
greina, en viðkomandi þarf að hafa til að bera
frumkvæöi, lipurö og samstarfshæfileika.
Haldgóð menntun á sviði verslunar og viö-
skipta nauösynleg. Æskilegur aldur 30-40 ára.
Nánari uppl. veitir Þórir Þorvaröarson.
Vinsamlegast sendið umsóknir til okkar
merktar: „Framkvæmdastjóri-32“ fyrir 20. júlí
nk.
Hagvangur hf
RÁÐNINGARPJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækmþjónusta Námskeiöahald
Markaðs- og söluráögjöf Tölvuþjónusta
Þjóðhagfræöiþjónusta Ráðningarþjónusta
Skoðana- og markaðskannanir
Þórir Þorvaröarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.
W| IAUSAR STÖÐUR HJÁ
'Í’ REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum.
• Deildarþroskaþjálfi viö sérdeild í Múla-
borg við Ármúla.
• Forstöðumenn viö eftirtalin heimili:
Grandaborg, nýtt dagvistarheimili viö Boða-
granda, Rofaborg, nýtt dagvistarheimili viö
Skólabæ, og dagheimilið Völvuborg, Völvu-
felli 7.
• Starfsmenn og fóstur við eftirtalin heimili:
Skóladagh. Hálskakot, Hálsaseli 29, frá 1. ágúst nk.
Múlaborg við Ármúla og Laufásborg, Laufásv. 53, frá
1. ágúst nk. Hlutastörf koma til greina.
Leiksk./Dagh. Fálkaborg, Fálkabakka 9, frá 1. sept.
nk.
Leiksk./Dagh. Ægisborg, Ægisíöu 104, frá 1. sept.
nk.
Dagh. Laugaborg, Leirulæk, frá 1. sept. nk.
Dagh. Austurborg, Háaleitisbr. 70, frá 1. sept. nk.
Dagh. Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18, frá 1. sept. nk.
Dagh. Völvuborg, Völvufelli 7, frá 1. sept. nk.
Dagh. Suöurborg viö Suöurhóla, frá 1. sept. nk.
Dagh. Hamraborg, viö Grænuhlíð, frá 1. sept. nk.
Leiksk. Lækjarborg, Leirulæk, frá 1. sept. nk.
Leiksk. Seljaborg við Tungusel, frá 1. sept. nk.
Leiksk. Fellaborg, Völvufelli 9, frá 1. sept. nk.
Leiksk. Tjarnarborg, Tjarnarg. 33, frá 1. sept. nk.
Leiksk. Árborg, Hlaöbæ 17, frá 1. sept. nk.
• iðíatráðslcöná við skóladagh. Hálsakot, frá
1. ágúst nk. Upplýsingar veita framkvæmda-
stjóri og umsjónarfóstrur á skrifstofu dagvist-
ar í síma 272787 og forstööumenn viökom-
andi heimila.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 2. hæö,
á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar
fást fyrir kl. 16.00 miövikudaginn 31. júlí
1985.
Þórshöfn
Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 81281 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033.
Gröfumenn
Óskum eftir aö ráöa gröfumenn vana belta-
gröfum. Vaktavinna.
Upplýsingar í síma 53999.
g | HAGVIRKI HF
VERKTAKAR
SS SS VFRKHÖNNUN
Ritari 101
Stofnun, staðsett á besta stað í borginni, vill
ráöa ritara til starfa, frá og meö 1. sept.
Starfið felst m.a. í vélritun, verölagningu,
smávegis bókhaldi auk skyldra verkefna.
Allt tölvuunniö.
Viö leitum aö stúlku meö góöa almenna
menntun, einhverja reynslu á þessu sviöi, þarf
ekki aö vera mikil.
Starfsþjálfun í upphafi starfs.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 26. júlí nk.
Qtðm Tónsson
RÁÐGJÖF & RÁÐN I NCARÞjÚN U 5TA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Sjúkraþjálfarar
Staöa yfirsjúkraþjálfara hjá endurhæfingar-
stöö Þroskahjálpar á Suöurnesjum er laus til
umóknar meö umsóknarfrest til 26. júlí nk.
í boöi er góö vinnuaöstaða, þægilegur vinnu-
tími ásamt ágætum launum fyrir réttan aöila.
Allar nánari uppl. gefur Ellert Eiríksson í s.
92-7108 eöa 92-7150.
Stjórn Þroskahjálpar.
Opnar í nóvember
skemmtistað er rúmar
ca. 500 gesti. Vetrar-
garð er rúmar u.þ.b.
400 gesti, auk þess
minni funda- og ráð-
stefnusali.
OSM M81LA
Til aö stjórna eldhúsi er kemur til meö aö
framleiöa mat fyrir allt aö 100 gesti daglega,
óskum viö eftir aö ráöa:
Matreiðslumeistara
meö trausta og góöa reynslu, stjórnunar-
hæfileika og opinn fyrir nýjum hugmyndum.
Góð laun og fjölskylduíbúö í boöi fyrir réttan
aöila.
Um mánaöamót október/nóvember óskum
viö eftir aö ráöa:
Matreiðslumenn
og
Kabarettstúlkur
Svar sendist augld. Mbl. merkt: „Oslo Cabaret
— 11 85 67 00“ fyrir fimmtudaginn 18. júlí.
Hagvangur hf
SÉRFjÆFTÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Út á land
Fjármálastjóri/
sölustjóri (33)
Fyrirtækið er iðnfyrirtæki á Suðurnesjum
með starfsemi á Suðurnesjum og í Reykja-
vík.
Starfsmannafjöldi 40-50. Velta ca. 40 millj.
á ári.
Starfssvið: Fjármálastjórn, áætlanagerö,
innheimtustjórn, skipulagning markaösaö-
geröa, sölustjórnun o.fl.
Við leitum að viöskiptafræöingi eöa manni
meö aöra haldgóða menntun á sviði verslunar
og viöskipta og reynslu af fjármálastjórnun
og áætlanagerð.
Starfið er laust strax eða eftir nánara sam-
komulagi. Nýtt starf hjá vaxandi fyrirtæki.
Nánari upplýsingar veita starfsmenn ráöning-
arþjónustunnar.
Vinsamlegast sendiö umsóknir til okkar
merktar: „Fjármálastjóri (33)“ fyrir 20. júlí nk.
Yfirmatsveinn (748)
Óskum að ráða yfirmatsvein til starfa á stóru
hóteli á Vesturlandi.
Við leitum að traustum fagmanni sem hefur
hæfileika og löngun til aö vinna stjórnunar-
störf.
Húsnæöi fyrir hendi.
Starfiö er laust strax.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublööum
sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar
númeri viðkomandi starfs.
Hagvangur hf
RÁÐNINCARPJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
SÍMAR. 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiðahald
Markaðs- og söluráögjöf Tölvuþjónusta
Þjóöhagfræðiþjónusta Ráöningarþjónusta
Skoðana- og markaðskannanir
Þórir Þorvaröarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.
Framkvæmdastjóri
Fiskeldisfyrirtæki
Fiskeldisfyrirtæki í eigu stórra aöila, sem fyrir-
hugar umfangsmikinn rekstur á komandi
árum, vill ráöa framkvæmdastjóra til starfa,
fljótlega.
Viðkomandi þarf að sjá um uppbyggingu
og daglegan rekstur fyrirtækisins.
Við leitum aö aðila meö góöa viöskipta-
menntun og reynslu í stjórnunarstörfum, t.d.
á sviði verklegra framkvæmda. Viökomandi
þarf aö geta unnið sjálfstætt og skipulega,
hafa örugga og trausta framkomu, vera ná-
kvæmur og samviskusamur í starfi.
Tungumálakunnátta nauösynleg, vegna
feröalaga erlendis.
Þar eö hér er um sérstaklega spennandi og
ábyrgðarmikiö starf, er bíöur upp á mikla
möguleika aö ræöa, hvetjum við alla er
áhuga hafa að hafa samband og ræða mál-
in í algjörum trúnaði.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist skrifstofu okkar.
Gudm TÓNSSON
RÁÐCJÖFfr RAÐNINCARhJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5. I0l REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322