Morgunblaðið - 14.07.1985, Síða 42
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR14. JÚLÍ1985
42
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bankastofnun —
Mörg tækifæri
Öflug bankastofnun, staðsett í miðbænum,
vill ráða starfsfólk tii ýmissa starfa, nú þegar
og í ágúst-mánuöi.
Viö leitum að fólki meö góöa almenna
menntun, aðlaöandi og örugga framkomu.
Æskilegt, en ekki skilyröi, aö viökomandi
þekki tii bankastarfa.
Tilvaliö tækifæri fyrir konur, sem eru á leið
aftur á vinnumarkaðinn.
Um starfsþjálfun yröi aö ræöa.
Viö hvetjum þær sem hafa áhuga aö koma og
ræöa málin.
Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu
okkar.
ftJÐNTÍÓNSSON
RÁDCJÖF &RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322
Keflavík — Atvinna
Viljum ráöa starfsmann á söluskrifstofu.
Starfiö felst í sölu og útgáfu farseðla. Viö leit-
um eftir hæfri manneskju, helst meö einhverja
reynslu á þessu sviöi.
Umsóknareyöublöö fást á skrifstofunni.
Nesgarðurhf.,
umboö Flugleiöir - Ferðaskrifstofan Úrval,
Faxabraut2, simi3677.
Stúlka óskast
til afgreiöslustarfa í snyrti- og gjafavöruversl-
un. Ekki yngri en 25 ára.
Tilboö óskast send augld. Mbl. fyrir 19. júlí
merkt: „S — 8716“.
Aðstoðar-
verksmiðjustjóri
Sláturfélag Suöurlands vill ráöa til starfa
starfsmann í stööu aöstoöarverksmiöjustjóra
í kjötvinnsludeild.
Starfið er aöallega fólgiö í eftirfarandi:
— Skipuleggja framleiöslu.
— Sjá um áætlanagerð.
— Vera staðgengill verksmiöjustjóra.
Viö mat á umsækjendum verður lögð áhersla
á reynslu og/eöa menntun í skipulagningu og
stjórnun.
Viökomandi aöili þarf aö vera ákveöinn og
eiga gott meö aö umgangast fólk, hafa vilja
til aö berjast meö einu stærsta matvælafyrir-
tæki landsins á síbreytilegum markaöi.
Gerö er krafa um háskólamenntun, helst á
sviöi matvæla — iönaöar — eöa vélaverk-
fræöi.
j boöi eru:
— Góö laun.
— Góö vinnuaöstaöa.
— Spennandi verkefni.
Skrifleg umsókn — þar sem fram koma upp-
lýsingar um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist starfsmannastjóra SS fyrir 29. júlí nk.
Fariö verður með allar upplýsingar sem trún-
aðarmál.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins aö Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suðurlands.
Starfsmannahald.
Fatabreytingar
Við óskum eftir aö ráöa starfsmann í fata-
breytingar. Um er aö ræöa hálft starf.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri.
Sími28200.
SAMBANDÍSL.SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
Lindargötu9A
Hjúkrunarfræðingar
óskast sem fyrst, eöa 1. sept. Hlutastörf eöa
fastar vaktir eftir samkomulagi.
Einnig vantar sjúkraliöa fljótlega eöa 1. sept.
Hlutastörf eftir samkomulagi.
Starfstúlka óskast í býtibúr frá 1. ágúst sem
er fullt starf. Vinnutími frá 8.00-16.00. Upplýs-
ingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími 53811.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
RÍKISBÓKHALD
óskar aö ráöa 2 starfsmenn sem fyrst til eftir-
talinna starfa:
1. Fulltrúi til ýmissa bókhaldsverkefna, m.a.
merking fylgiskjala og uppgjör fyrir ríkis-
stofnanir og -fyrirtæki. Reynsla af bók-
haldsstörfum ásamt Samvinnuskóla-,
Verslunarskóla- eöa viöskiptafræðimennt-
un æskileg.
2. Aöstoðarmaður í tekjubókhaldsdeild. Hér
er um víötækt tölvuvinnslustarf aö ræöa
og reynslu af starfi viö tölvu (skjá) ásamt
framhaldsskólamenntun þvímjög æskileg.
Laun samkvæmt kjarasamningi BSRB og rík-
isins. Umsóknir meö upplýsingum m.a. um
menntun og fyrri störf sendist ríkisbókara c/o
Ríkisbókhald, Laugavegi 13, 101 Reykjavík,
fyrir 23. júlí nk.
Veitingahúsið
Hellinn
vantar starfsfólk í eftirtaldar stöður strax:
Vanan
matreiðslumann
og
vanan starfskraft
í sal
Upplýsingar veittar í síma 26906. Umsóknar-
eyöublöð liggja frammi mánudaginn og
þriðjudaginn milli kl. 17 og 20 á skrifstofu vorri
Tryggvagötu 26, R.
Ritari 99
Stofnun, stutt frá Hlemmi, vill ráöa ritara til
starfa um miðjan ágústmánuö.
Um er að ræða starf m.a. viö tölvuinnskrift,
vélritun, skjalavörslu og frágang samninga.
Viö leitum aö stúlku meö reynslu í ritarastörf-
um, sem hefur góöa og örugga framkomu.
Viðkomandi verður send á námskeið.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist skrifstofu okkar fyrir 26. júlí nk.
ftjDNTlÓNSSON
RÁÐGJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Mosfellshreppur
Nýtt dagheimili —
leikskóli
í september nk. tekur nýtt barnaheimili til
starfa í Mosfellssveit. Heimiliö veröur í nýrri
byggingu að Hlaöhömrum og er áformaö aö
skipta húsinu í tvær dagheimilisdeildir og eina
leikskóladeild. Auglýst er eftir starfsfólki sem
hér segir:
1. Forstaöa heimilis (fóstrumenntun áskilin).
2. Fóstrur til starfa á deildum.
3. Aöstoöarfólk á deildum.
4. Matráöskona.
5. Aöstoö íeldhúsi og viö þvotta (hálft starf).
Um er aö ræöa heilsdags- og hálfsdagsstöö-
ur. Laun veröa skv. kjarasamningi STAMOS
og Mosfellshrepps.
Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu
Mosfellshrepps, Hlégaröi. Umsóknum skal
skila fyrir 20. júlí nk. á skrifstofu Sveitarsjóös,
Hlégaröi.
Sveitarstjóri Mosfellshrepps.
^VGarðabær—
^ deildarstjóri
Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir laust til um-
sóknar starf deildarstjóra fjárreiöudeildar.
Starfssviö: Aö annast daglega fjármálastjórn
bæjarsjóðs þ.m.t alla innheimtu bæjargjalda.
Umsækjandi skal vera viöskiptafræöingur
eöa hafa víötæka reynslu af almennri fjár-
málastjórn. Nánari upplýsingar um laun og
fleira veitir bæjarritarinn í Garöabæ í síma
42311.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist undirrituöum fyrir 20. júlí nk.
Bæjarstjórinn i Garðabæ.
Jlfr-nf.1:'"itt
Kennslumeina-
tæknir
Staða kennslumeinatæknis viö rannsóknar-
deild Borgarspítalans er laus til umsóknar.
Staöan veitist frá 1. september nk.
Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil
og fyrri störf sendist til Dr. Eggerts Ó. Jó-
hannssonar, yfirlæknis, sem gefur allar nánari
upplýsingar um stööuna. Umsóknir berist fyrir
15. ágúst nk.
BORGARSrimiNN
081200