Morgunblaðið - 14.07.1985, Síða 43

Morgunblaðið - 14.07.1985, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ1985 43 | atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna | Húseigendur ath. Tökum aö okkur öll minni verkefni. Byggingar- og lóöarvinnu og annan frágang. Utvegum þaö sem til þarf. Föst verðtilb. Vanir menn. Uppl.ísíma 24571 ámilli 18.30-20.00. Ragnar. Sölumaður Sölumaöur (helst vanur) óskast í byrjun sept. til aö fara út í bæ og bjóöa ýmsar skrifstofu- vörur. Þarf aö hafa bíl. Verslunarpróf eöa hlið- stæö menntun skilyröi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meömæl- um sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. föstudags- kvöld merkt: „Sölumaöur-3635“. Starfsfólk óskast 1. Afgreiðslustarf í versluninni. Vinnutími frá kl. 13-18 eöa eftir nánara samkomulagi. 2. Saumastarf viö gluggatjaldasaum á sauma- stofu okkar. Góö vinnuaðstaða. Upplýsingar eru veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Áklæði og gluggatjöld, Skipholti 17 A. Iðnaðarmenn Viö óskum eftir aö ráöa iönaöarmenn eöa menn vana málmsmíði/trésmíöi í smíöi og uppsetningu á álgluggum og álhuröum. Mikil vinna framundan. Góö vinnuaöstaöa og hrein- leg vinna. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar hjá framleiðslustjóra í síma 50022. Rafha, Hafnarfirði. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræöingur óskast til starfa strax á meðferðarheimili fyrir áfengis- og eiturlyfja- sjúklinga. Æskilegt er aö viökomandi hafi einhverja þekkingu á áfengissýki. Nauösyn- legt er aö viðkomandi tali aö minnsta kosti eitt Noröurlandamál. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 14058. Líknarfélagið Von. Kennarar Kennara vantar aö Grunnskóla Hólmavíkur. 1. Almenn kennsla á barnastigi. 2. Raungreinar og íslenska á unglingastigi. 3. Erlend mál. Húsnæöi fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefur formaöur skólanefndar í síma 95-3155 og 95-3130. Skólanefnd. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri auglýsir stööu deildarsjúkraþjálfara lausa til umsóknar. Viökomandi þarf aö geta hafiö störf eigi síöar en 1. nóvember nk. Upplýsingar um starfiö veitir yfirsjúkraþjálf- ari sjúkrahússins í síma 96-22100. Umsóknum sé skilaö til fulltrúa framkvæmda- stjóra eigi síöar en 15. ágúst nk. FJÓRÐUNQSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Vélstjóri Vélfræðingur óskar eftir starfi á loðnubát á komandi vertíö. Hefur starfað á mótorbát í 11 ár og togara í 4 ár. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlega leggi inn tilboð á augl.deild Mbl. fyrir 20. júlí merkt: „Vélstjóri — 2607“. Húseigendur athugið Viö höfum áhuqa á aö taka aö okkur end- urnýjun á eldra húsnæöi gegn lágri eöa engri leigu. (Fer eftir ástandi húsnæöis.) Stærö mætti vera ca. 80-120 fm. Upplýsingar í síma 99-2490. Prentarar/ Setjari Óskum aö ráða umbrotsmann í pappír. Góö laun eru í boöi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 17165. ísafoldarprentsmiðja. Starfsmenn Ós hf., steypuverksmiöja, Suöurhrauni 2, Garöabæ, sími 651444, óskar eftir mönnum til starfa nú þegar. Um er aö ræða vinnu frá 17.00 og fram eftir nóttu. Upplýsingar eru veittar af verkst jóra, Hafsteini Björnssyni, fyrir hádegi þriöjudaginn 16. júlí. Tónlistarkennari Organisti Tónlistarkennara vantar viö Tónlistarskólann í Grundarfiröi. Æskilegt er aö viökomandi geti jafnframt tekiö aö sér starf organista viö kirkj- ur Setbergsprestakalls. í Grundarfjaröar- kirkju er nýtt 12 radda pípuorgel. Húsnæöi til reiðu. Upplýsingar veita Emilía í símum 93-8880 (vinna) og 93-8807 (heima) og Salbjörg í síma 93-8701. Sölufulltrúi - Auglýsingar Óskum eftir aö ráöa sölufulltrúa hjá ört vax- andi auglýsingafyrirtæki sem hefur sérhæft sig í sjónvarpsauglýsingum. Gott tækifæri fyrir duglegan mann aö taka þátt í tölvuvæö- ingu og mótun söludeildar fyrirtækisins (sölu- stjórn). Góöir tekjumöguleikar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Sölufulltrúi-2990“. AFS é íslandi, P.O. Box 752, Sími: 91-25450. Hverfisgötu 39. 121 Raykjavík. Opiö virka daga 14—17. á íslandi óskar að ráða ritara í fullt starf. Starfiö felst í almennum skrifstofustörfum auk mikils samstarfs viö sjálfboðaliöa. Framtíöarstarf. Þarf aö geta hafiö störf ekki síöar en 1. sept- ember nk. Umsækjendur skili umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf til augl.deild Mbl. fyrir 20. júlí merkt: „A-3634“. laganemar Staöa lögfræðings við lána- og innheimtu- stofnun í Reykjavík, er hér meö auglýst laus til umsóknar. Starfið býöur upp á fjölþætta og dýrmæta reynslu fyrir ungt fólk á einum helsta vettvangi lögfræðinnar. í boöi eru góö byrjunarlaun, svo og bilastyrkur. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast lagöar inn á augld. Mbl. fyrirfimmtudag 18. júlínk. merktar: „Tækifæri — 8799“. Au Pair Norsk fjölskylda óskar eftir íslenskri au pair til aö gæta 2ja ára stelpu (er í leikskóla frá kl. 10-14) og gera létt húsverk. Eigið herbergi meö sjónvarpi. Viökomandi veröur aö geta hafið störf í september. Umsókn ásamt mynd og meömælum sendist til Vigdis Hovik, Hogáslia 23, 1352 Kolsás, Norge. Þýskunám í Þýska- landi Þýskunemar á öllum aldri sameiniö gagnlegt nám og skemmtilegt frí í góöum og glæsileg- um skóla í fögru og veðursælu umhverfi í Sprachinstitut Villa Sonnenhof í Markgreifa- landi í Suöur-Þýskalandi vor-, sumar-, haust-, vetrar- og sérnámskeiö fyrir starfsmenn í feröamannaþjónustu. Upplýsingar á íslandi í síma 91-53438. Sprachinstitut Villa Sonnenhof, D-7846 Schliengen. Blikksmiðir Vegna mikilla anna þurfum viö aö ráöa nokkra blikksmiöi á næstunni. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafiö samband viö Kristján Pétur í síma 641009 eöa 44100. B11KKVER Skeljabrekku 4, Kópavogi, sími 44100. Endurskoðunar- skrifstofa Óskum aö ráöa starfsmann til bókhaldsstarfa á skrifstofu okkar í Keflavík. Starfiö felst í merkingu fylgiskjala fyrir tölvuskráningu og afstemmingum. Upplýsingar á skrifstofunni. Endurskoðunarskrifstofa Hallgríms Þorsteinssonar og Þorvaldar Þorsteinssonar sf., Hafnargötu37a, Keflavík. Þekkt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskareftir aö ráöa aðstoðargjaldkera Starfiö felst í daglegri afgreiöslu viöskiptavina ásamt öörum tilfallandi verkefnum. Boðiö er upp á góða vinnuaðstööu í þægilegu um- hverfi. Leitaö er aö starfsmanni á aldrinum 20-40 ára með lipra framkomu, stundvísi og reglusemi. Umsóknarfrestur er til 17. júlí nk. og skal umsóknum merktum: „A-3633“ skilaö á augl,- deild Mbl. Öllum umsóknum veröur svarað.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.