Morgunblaðið - 14.07.1985, Qupperneq 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ1985
| raöauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar |
tilkynningar
Lokað
veröur vegna sumarleyfa frá 15. júlí - 6. ágúst.
AGÚST ÁRMANN hf.
UMBOÐS-OG HEILDVERSLUN
SUNDABORG 24 - REYKJAVIK
Siml 686677.
Lokað
Viö lokum í aöeins eina viku vegna sumarleyfa
21.-27. júlí nk.
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
Óska eftir 3ja herb. íb.
helst ívesturbænum. Fyrirframgreiðslakemur
til greina og reglusemi heitiö. Uppl. í síma
666044.
íbúð óskast til leigu
Reglusöm barnlaus hjón óska eftir aö taka á
leigu íbúö á Reykjavíkursvæðinu í 1-2 mánuöi
frá 1. ágúst nk. Uppl. í síma 51665 eftir kl.
19.00.
Húsnæði óskast
Ungur maöur óskar eftir snyrtilegri 2ja-3ja
herb. íbúö á leigu. Öruggar greiöslur og góö
umgengni í boöi. Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 18726 eftir kl. 20.00.
Tilkynning til eigenda
Ford- og Suzuki-bíla
Bílaverkstæði okkar verður lokaö vegna
sumarleyfa frá 22. júlí - 3. ágúst.
Þjónusta verður veitt í neyöartilfellum á þessu
tímabili.
SVEINN EGILSSON HF.
Verkstæöi Skeffunnl 17. Rvfc. Simi 85100.
Styrkir úr Kvikmynda-
sjóöi íslands
Samkvæmt lögum nr. 94/1984 um kvik-
myndamál eru megintekjur Kvikmyndasjóös
árlegt framlag úr ríkissjóöi, er nemi áætluöum
söluskatti af kvikmyndasýningum í landinu. Á
árinu 1983 nam söluskattur þessi um 28 millj-
ónum króna. Á árinu 1985 hefur þegar veriö
úthlutaö 18 milljónum króna úr sjóönum.
Nokkur viöbótarfjárveiting hefur fengist til aö
mæta hinu lögbundna framlagi til sjóösins á
árinu 1985 og er hér meö auglýst eftir um-
sóknum um þessa fjárveitingu.
Er umsækjendum hér meö gefinn kostur á aö
endurnýja fyrri umsóknir eöa senda nýjar.
Ekki verða teknar til greina eldri umsóknir,
sem ekki veröa endurnýjaöar samkvæmt
þessari auglýsingu.
Umsóknareyöublöö fást í menntamálaráöu-
neytinu, Hverfisgötu 6, 101, Reykjavík. Um-
sóknarfrestur er til 1. ágúst 1985.
Reykjavík, 12. júlí 1985.
Stjórn Kvikmyndasjóðs íslands.
húsnæöi óskast
Auglýsingastofa vill
taka á leigu
u.þ.b. 200 fm gott húsnæöi í Reykjavík. Þeir
sem hafa áhuga, vinsamlegast leggi inn nafn
og símanúmer hjá augld. Mbl. fyrir nk. fimmtu-
dag merkt: „Húsnæöi — 8311“.
Vantar til leigu
Óskum eftir aö leigja 2ja-3ja herb. íbúö fyrir
einn af starfsmönnum okkar. /Eskileg staö-
setning Háaleiti, Hlíöar eöa Teigar.
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTING HF.
Ármúla 1 • 108 Reykjavík -sími 68 7733
Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl.
Jónína Bjartmarz hdl.
Félagasamtök í Reykjavík
sem hafa á leigu skrifstofuhúsnæöi, fundar-
herbergi og skrifstofuherbergi, meö sérinn-
gangi og á góöum staö í bænum óska eftir
samleiguaöila.
Áhugasamir sendi fyrirspurnir til augld. Mbl.
fyrir 22. júlí 1985 merkt: „Skrifstofuhúsnæöi
— 3986“.
Teiknistofa
Arkitekt óskar eftir aö taka á leigu 40-50
fm húsnæöi fyrir teiknistofu.
Tilboö merkt: „Teiknistofa-3503“ sendist
augl.deild Mbl. fyrir 15 þ.m.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er u.þ.b. 50 fm skrifstofu- eöa verslun-
arhúsnæöi á jaröhæö viö Skipholt. Tilboö
sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. föstudags-
kvöld merkt: „Skrifstofuhúsnæði-3637“
Húseigendur
Ung kona óskar eftir 2ja-3ja herb. íb. Húshjálp
kemurtil greina. Uppl. ísíma71415eöatilboö
leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Reglu-
semi-1102“.
Vinnustofuhúsnæði
Erum aö leita aöleiguhúsnæöifyrir vinnu-
stofur ca. 35-100 fm. Margt kemur til
greina, kjallaraherbergi, bílskúríbúð. Uppl.
hjá Jóhönnu Bogadóttur í síma 20638 eöa
Ingibjörgu Siguröardóttur og Brian Pilking-
ton í símum 13297 og 19244.
íbúð óskast
Reykjalundur óskar eftir aö taka íbúö á leigu
í Mosfellssveit, Árbæjarhverfi eöa Breiöholti
sem allra fyrst.
Leigutími sé ekki styttri en 2 ár.
Vinsamlega hafiö samband viö skrifstofu
okkar síma 666200.
REYKJALUNDUR
Vinnuheimilið á Reykjalundi,
Mosfellssveit.
Skrifstofuhúsnæði
Bíldshöfða
Til leigu er 100 fm skrifstofuhúsnæöi viö Bílds-
höföa. Húsnæöiö skiptist í anddyri, skrif-
stofu-/fundaherbergi, kaffiaöstööu og sal
sem gefur mikla möguleika. Húsnæöiö er
mjög bjart og vel skipulagt. Allir gluggar snúa
að götu.
Nánari uppl. veittar í síma 671800 á skrifstofu-
tíma, 75655 á kvöldin.
Ljósritun!
Ljósritum skjöl og teikningar í flestum stæröum.
LJÓSRITUNARSTOFA
ÁUSTURSTRÆTI 8 SÍMI 25120.
Húseigendur
Tökum að okkur húsamálun úti sem inni. Há-
þrýstiþvott, sprunguviögeröir og úöun á
mono-sílanvatnsvörn. 20 ára reynsla. Uppl.
símar eftir kl. 18.00, 641138 og 76316.
Laxveiði — Langá
Vegna forfalla eru lausar 2 stangir á neösta
svæöi Langár á Mýrum dagana 27. júlí — 3.
ágúst. Upplýsingar í símum 75918 og 41150.
Sumarbústaðalóð
Lóö óskast undir sumarbústaö, helst í Gríms-
nesi.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. þ.m.
merkt: „Sumarbústaöur — 2514“.
Auglýsing
um styrki Alþjóðaheilbrigöismálastofnunar-
innar (WHO) á svidi heilbrigðisþjónustu árin
1986 og 1987.
Alþjóöaheilbrigöismálastofnunin (WHO) hef-
ur til ráðstöfunar nokkurt fé til styrktar starfs-
fólki á sviöi heilbrigöismála. Lögö er áhersla
á, aö styrkir komi aö notum viö eflingu á
heilsugæsdlu og viö forvarnir sjúkdóma í
samræmi við langtímamarkmiö um heilbrigöi
allra áriö 2000.
Umsóknareyðublöð fást í heilbrigöis- og
tryggingamálaráðuneytinu og á skrifstofu
landlæknis.
Umsóknir sendist ráöuneytinu eigi síðar en
8. ágúst nk. Umsóknir sem þegar hafa veriö
sendar, þarf ekki aö endurnýja.
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið,
8. júlí 1985.
löfðar til
____fólks í öllum
starfsgreinum!