Morgunblaðið - 23.07.1985, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1985
29555
Skodum og verðmetum
eignir samdægurs
2ja herb. íbúöir
Furugrund. 2ja herb. 65 fm
vönduð íb. á 1. hæö. Laus nú
þegar.
Gamli bærinn. 2ja herb. 50 fm
íb. á jaröh. Þarfnast standsetn.
Miklir mögul. fyrir laghent fólk.
Verö 1 millj.
Bjargarstígur. 2ja herb. 40 fm
íb. í risi. Verð 750 þús.
Bólstaöarhlíð. 2ja-3ja herb. 65
fmíb. ájaröhæð. Verð 1600 þús.
Rekagrandi. 2ja herb. 65 fm íb.
á 2. hæð. Mjög vönduð eign.
Verð 1750-1850 þús.
Grettisgata. 2ja herb. 50 fm íb.
á 1. hæð. Sórinng. Öll nýstand-
sett. Verð 1400 þús.
3ja herb. íbúöir
Ásgarður. 3ja herb. 75 fm íb. á
2. hæð. Verð 1700-1750 þús.
Drápuhlíð. 3ja herb. 90 fm íb.
í kj. Verð 1800 þús.
Hafnarfjöröur — Norðurbær.
3ja-4ra herb. 100 fm íb. á 2.
hæð. Þvottur og búr innaf eld-
húsi. Mjög vönduö eign. Verð
2,1-2 millj.
Sigtún. 3ja herb. 100 fm íb. á
jarðh. Sérinng. Mjög góð eign.
Verö 1850-1900 þús.
Stóragerðí. 3ja herb. 110 fm íb.
á 3. hæð ásamt bílskúr. Verð 2,6
millj. Möguleg skipti á minna.
Hólar. 3ja herb. 90 fm ib. í
lyftublokk. Verð 1700-1750 þús.
Kvisthagi. Góö 3ja herb. risíb.
í fjórb.húsi. Verð 1650 þús.
Leirutangi. 3ja herb. 90 fm
endaib. á jarðh Verö 1750 þús.
4ra herb. og stærri
Kóngsbakki. 4ra herb. 110 fm
íb. á 2. hæö. Verð 2-2,1 millj.
Rauöalækur. 4ra herb. 100 fm
íb. á jarðh. Verð 2,1 millj.
Digranesvegur. 5-6 herb. 155
fm sérhæð á 1. hæð auk 28 fm
bílsk. Allt sér. Fallegt útsýni.
Bein sala eða skipti á einb.húsi
í Kóp.
Miklabraut. 4ra herb. 117 fm íb.
á 2. hæð ásamt stóru aukaherb.
í kj. Suðursvalir. Endurnýjað
gler. Verð 2,3-2,4 millj.
Engihjalli. 4ra herb. 110 fm íb.
á 7. hæð. Vönduð eign. Losnar
fljótl. Verð 2,1-2,2 millj.
Sléttahraun. 4ra herb. 110 fm
íb. á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Verð
2100 þús.
Kársnesbraut. Góö sérhæö ca.
90 fm. 3 svefnherb., góö stofa.
Verð 1550 þús.
Raöhús og einbýli
Kópavogur — Austurb. Vorum
að fá í sölu 147 fm einb.hús
ásamt 31 fm bílskúr. Eign sem
gefur mikla mögul. Skipti mögul.
á minni eign. Verð 4,5 millj.
Breiðholt. 226 fm raöh. á 2 h.
ásamt bílsk. Verð 3,5 millj.
Réttarholtsvegur. Gott raöhús
á þrem hæðum ca. 130 fm. Verð
2,2 millj.
Akrasel. 250 fm einb.hús á
tveimur hæðum. Verð 5,6 millj.
EIGNANAUST
æaerfcNð » - 105 Reykmvfl. — Skr
troffur HjaltMon. viðskiptatræðingur
í smíóum
Logafold. j tvib.h. jaröh. um 100
fm. Allt sér. Efri hæð um 170 fm
ásamt 50 fm bílsk. Allt sér. íb.
seljast fokh. Húsiö fullfr.g. aö
utan.
3ja herb.
Smyrlahraun. 90 fm 2. hæð í 2
hæöa blokk ásamt 28 fm bílsk.
Þv.hús og búr innaf eldhúsi.
Hagstæö lán áhvílandi.
Flyörugrandi. 85 fm 3. hæö.
Vandaðar innr.
Seljabraut. 80 fm 4. hæö.
Kjarrhólmi. 90 fm 4. hæö.
Suðursv._______________________
4ra herb.
Eyjabakki. 100 fm 2. hæð
ásamt bilsk. Laus 1. sept. Hag-
stæö lán áhvílandi.
Kjarrvegur. 110 fm 1. hæö. ib.
er ný og að mestu fullfr.g. Bein
sala eða skipti á ódýrari eign.
Stapasel. 130 fm jaröh. í tvíb.h.
Allt sér.
Blikahólar. 115 fm 1. hæö
ásamt bílskúr. Gott útsýni.
Leifsgata. 140 fm íb. á 2.
og 3. hæð ásamt 38 fm
bílsk. íb. er nýstandsett og
lítur vel út. Laus fljótl.
Einbýlishús
Laugarásvegur. Húsiö er 2
hæðir og kj. ásamt bílskúr. Hús-
ið er nýstandsett og lítur mjög
vel út. Gott útsýni.
Tjarnarbraut Hf. Um 140 fm á
2 hæðum ásamt 20 fm bílsk.
Húsiö er allt nýstandsett. Nýjar
innr. Nýtt tvöfalt verksm.gler í
gluggum. Einnig rafmagns-,
hita- og vatnslagnir í húsinu.
Laust fijótlega.
Vantar — Vantar
3ja - 4ra herb. íbúö með
bílskúr fyrir fjársterkan
kaupenda sem búinn er aö
selja. Útborgun við kaup-
samning kr. 700 þúa. og
allt að kr. 2 miilj. á iri
fyrir réttu eignina.
Vantar allar gerðir eigna
á söluskrá. Skoöum og
verðmetum samdægura.
20 ára reynsla í fasteignum.
MVIIIMI
tHRIIMII
AUSTURSTRÆTI 10 A 5. HÆD
Sími 24850 og 21070.
Helgi V. Jónsson, hrl.
Heimasími sölumanna:
Rósmundur s: 671157
Þorkell s: 76973.
iHérjgiittiMi&iÖ
Gódan dagirm!
3621600
TÆKIFÆRIJÚLÍMÁNAÐAR!
Þetta fallega einbýlishús við Hraunberg ásamt 90 fm
bílskúr og iðnaöarplássi fæst í skiptum fyrir 3ja-4ra herb.
íbúö.
/0^3 621600
Borgartun 29
■ HHB Rsgnsr Tomssson hdl
tíjHUSAKAUP
3621600
2ja herb.
LAUGARN.VEGUR. Mjöggóö
ca. 50 fm einstaklingsíbuö á 1. hæö. Vest-
ursvalir. Góö sameign. Verö 1350 þús.
ASPARFELL. 2ja herb. lítil en
björt íbúö á 2. hæö. Þvottah. á hæöinni.
Verö 1400 þús.
REYKAS. 2ja herb. skemmtileg
íbúö ca. 85 fm. Tilb. undir tréverk á jarö-
hæö í fallegri blokk. Sérþvottahús í íbúö-
inni. Sérgaröur. Rafmagn í íb. og sam-
eign fullfrág.
REKAGRANDI. 2ja herb. falleg
íbúö ca. 60 fm á 2. hæö. Suöursvalír.
Verö 1850 þús._____________
3ja herb.
SKIPHOLT. Skemmtileg 3ja
herb. íbúö, 91 fm aö stærö, á 4. hæö.
Verö 1950 þús.
ENGJASEL . 3ja herb. 90 fm íbúö
á 3. haaö. Sérlega falleg og vönduö íbúö.
Góö sameign. Bilskýli. Verö 2-2,1 millj.
FURUGRUND. 3ja herb. björt
ibúö á 5. hæö. Góöar svalir. Mikiö útsýni.
Malbikaö bilastæöi. Þvottah. á hasöinni.
Verö 2200 þús.
HVERFISGATA. 3|a herb
íbúö á 2. hæö í þríb.húsi. Sérhiti. Verö
1600 þús.
HRINGBRAUT. 3|a herb ca
80 fm íbúö á 2. hæö. Nýlegt gler. Verö
1400 bús.________________
4ra herb.
ALFHEIMAR. 4ra herb. björt
og snyrtileg íbúö á 3. hæö i fjölb.húsi.
Nýtt gler. Parket. 2 saml. stofur og 2
svefnherb. Suöursvalir.
ENGIHJALLI. Falleg 4ra herb.
ibúó ca. 110 fm á 3. hæö. Suöursvalir.
Verö 2100 þús.
RAUÐAS. 4ra herb. ca. 90 fm
íbúö á 3. hæö. Tilb. u. tréverk. Mikil
sameign.
HRAUNBÆR. 4ra herb. 110 fm
ibúö á 2. hæö. Góö sameign og garöur.
Verö 2100 þús.
NJÖRVASUND. 4raherb 117
fm efri sérhæö i þrib.húsi. Verö 2500
þús.
ALFTAMYRI. Mjög góö 4ra
herb. ibúö á 1. hæö. Góö sameign.
Bilsk.plata. Hugsanl. aö taka 3ja herb.
ibúö uppi.______________
5-7 herb.
BREKKULAND MOSF. s
herb. ca. 150 fm efri sérhæö í tvib.húsi.
Stór lóö. Bilsk.réttur. Verö 2200 þús.
KAMBSVEGUR. ca uo «m
sérhæö á 2. hæö í tvib.húsi. 4 svefnherb.
Nýiegur bilskúr. Verö 3400 þús.
GRÆNAHLÍÐ. 5 herb. 130 fm
á 3. hæö. Stórar stofur. Sérþvottah. á
hæöinni. Verö 3600 þús.
HÆÐ Á SELTJ.NESI. s
herb. 140 fm góð neðri sérhæö í þrib -
húsi. 3 svefnherb. og 2 góöar stofur. 40
fm nýlegur bílskúr. Verö 3200 þús.
FLJÓTASEL. Tvilyft raöhús, alls
180 fm aö stærö, ásamt bílskúr. Verö
3900 þús.
FISKAKVÍSL. khelt raöhús, I
2 hæöir og kjallari. Stærö 3x100 fm.
Verö 2600 þús.
RJÚPUFELL. ott raóhús á I
einni hæö ca. 135 fm aö stærö auk bíl-
skúrs. 4 svefnherb. Góöur ræktaöur
garöur. Verö 3600 þús.
LOGAFOLD. Raöhús á tveimur
haBÖum, sérbyggt úr timbri. Bílskúr.
Húsiö er fullfrágengiö aö utan meö hurö-
um og glerjum. Suöurendi. Skemmtileg
staösetning. Verö 3600 þús.
VOGALAND. æsiiegt tvílyft I
einb.hús um 320 fm aö stærö. Innb.
bílskur. Góöur garóur m. heitum potti.
Hægt aö hafa séríbúö á neöri hæö.
VALLARGERÐI KÓP. Mkið
endumýjaö ca. 140 fm einb.hus á einni
hæö 4 svefnherb. Stór og góöur bílskúr.
BJARNHÓLAST. KÓP. 120
fm 5 herb. einb.hús á einni hæö. Bílsk.-
plata. Góöur garöur Verö 3200 þús.
VORSABÆR. nlyft einbýlis- I
hús um 156 fm auk bílskurs. Eignaskipti
hugsanleg. Verö 4800 þús.
GERÐAKOT ÁLFTAN. em
staklega faiiegt timburhús, sérbyggt á
staönum Góö kjör. Skipti hugsanleg.
Góöur og rólegur staöur Verö 2600 þús.
/4 3-621600
;'L- Borgartun 29
■ Ragnar Tomasson hdt
úiHUSAKAUP
juglýsinga-
síminn er 2 24 80
Nýja kókið kem-
ur á markaðinn
á íslandi í haust
„Nýja kókið“, ný útgáfa af gos-
drykknum heimsfræga, er væntan-
legt á markað á íslandi og í öðrum
Evrópulöndum í haust.
Eins og sagt hefur verið frá í
fréttum vakti það talsverða at-
hygli og í sumum herbúðum úlfa-
þyt, þegar fyrirtækið Coca Cola
Company í Bandaríkjunum ákvað
að breyta bragði þess gamalgróna
gosdrykks. Fulltrúar helsta keppi-
nautarins á markaðnum, Pepsi
Cola, þóttust hafa unnið sigur á
erkióvininum fyrst hann neyddist
til að breyta formúlunni og neyt-
endur Coca Cola létu einnig í ljós
talsverða tortryggni í garð þessar-
ar nýjungar.
Niðurstaðan varð sú, að horfið
var frá því að láta gamla kókið
víkja af markaðnum en ákveða að
bæta því nýja við. Mun gosdrykk-
urinn í sinni fyrri mynd ganga
undir nafninu Classic Coca Cola,
en það nýja, sem er sætara en að
öðru leyti ekki mjög frábrugðið
hinu, heitir einfaldlega Coca Cola.
Pétur Björnsson, forstjóri Víf-
ilfells hf., umboðsaðila Coca Cola
hér á landi, tjáði blaðamanni að
umboðsmenn Coca Cola hér á
landi hefðu verið hræddir við
breytinguna á drykknum, þar eð
markaðshlutdeild hans hér væri
það stór. Pétur kvaðst halda að
ákvörðunin um að breyta drykkn-
um hefði e.t.v. verið tekin í tengsl-
um við afmæli fyrirtækisins, en
Coca Cola Company hóf hundrað-
asta starfsár sitt 8. maí sl.
Allt um það kemur nýja kókið á
markaðinn hér á landi í haust við
hlið þess gamla og einnig mun
sykurlaust kók væntanlegt á ís-
lenskan markað seinna í vetur.
Riðu 600 m
háan fjallgarð
Seyðisfírdi, 18. júlí.
NÍU Færeyingar og fimm íslendingar
fóru í sérstæðan reiðtúr fyrir skömmu
frá Seyðisfirði til Loðmundarfjarðar
og þaðan áfram yfir í Borgarfjörð
eystra eða yfir 600 m háa fjallgarða.
Reiðmennirnir fóru á 38 hestum
og hrepptu hið versta veður, eða
norðaustanhvellinn, sem kom um
síðustu helgi. Létu hestamennirnir
veðrið ekki aftra sér frekar en vík-
ingar fyrri alda, en þetta er mjög
erfið reiðleið.
— Albert.
Skagaströnd
m sölu er ca 200 fm steinhús meö tveimur íbúöum 60 fm og 140 fm
sem auövett er aö sameina í eina íbúö. Möguleg eignaskipti á íbúö eöa
atvinnuhúsnæði á Fteykjavíkursvæðinu.
Uppl. í síma 95-4786 og 91-39966.
29555—|
2ja-3ja herb. íb. óskast
Útborgun viö samning allt að 500 þús. Höfum verið
beðnir að útvega fyrir mjög fjársterkan kaupanda stóra
2ja eöa 3ja herb. íb. í Reykjavík. Mjög góöar greiðslur í
boöi fyrir rétta eign.
Hrólfur Hjaltason, viöskiptafræöingur.
í smíöum — fast verö
Garöabær — miöbær
Til sölu 4ra og 6 herb. íbúöir í glæsilegu sambýlishúsi viö
Hrísmóa. Öllum íbúöunum fylgir innb. bílsk. en þær veröa
fullfrág. aö utan og málaöar, en tilb. undir trév. aö innan
í okt./nóv. nk. Teikn. á skrifst. Húsiö er uppsteypt og
íbúöirnar geta veriö til sýnis eftir samkl.
Garöabær — 2ja herb. m. bílskúr
Mjög björt og falleg ný 2ja herb. íb. á 3. hæö í vönduöu
fjölb.h. í miöbæ Garðab. Ibúöin er rúml. tilb. undir trév. og
getur veriö til afh. strax. Bílsk. fylgir.
Hafnarfjöröur — 4ra-5 herbergja
Mjög góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæö í f jölbýlish. viö Míðvang
í Hafnarfiröi. Góö sameign. Lau» í ðgúst.
Fossvogur — 4ra herb.
Góö 4ra herb. íb. á 2. hæö (efstu) í fjölb.húsi viö Efsta-
land. Góö íb. á góöum staö. Góö sameign.
Eignahöllin SSL09’5kipasala
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
Hverfisgötu76