Morgunblaðið - 23.07.1985, Page 33

Morgunblaðið - 23.07.1985, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ1985 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvlrkjam., s. 19637. Hraunhellur Sjávargrjót, holtagrjót, rauöa- malarkögglar og hraungrýtl tll sölu. Bjóöum greiöslukjör. Simi 92-8094. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt., Hafn- arstræti 11, Rvik. Símar 14824 og 621464. Húseigendur Byggingarmeistari te!:ur aö sér tréverk, nýsmiöi, flísalagnir, múr- og sprunguviögeröir, viögeröir á skolp- og hitalögnum. Sími 72273. Tek aö mér málningu á þökum ásamt smávægilegum viögeröum. Tilboö og tímavinna. Uppl. í síma 611098 eftir kl. 20. Karl Jósepsson, Skeljagranda 7. Þakrennur + blikkkantar ofl. Smíöum og setjum upp. Tilboö eöa tímavinna. Uppl. í simum 671279 og 618897. Húsbyggjendur — Verktakar Variö ykkur á móhellunni. Notiö aöeins frostfrítt fyllingarefni í húsgrunna og götur. Vörubílastööin Þróttur útvegar allar geröir af fyllingarefni, sand og gróöurmold. Vörubilastööin Þróttur, s. 25300. Ungt par + einn i háskóla og iönnámi óskar eftir 2ja-3ja herb. íb. til leigu Góöri umgengni og reglusemi heitiö Reykjum ekki. Fyrlrframgrelösla ef óskaö er, annars skilvisar mánaöargreiöslur. Vinsamlegast hringiö í síma 93-6281. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Míðvikudagur 24. júlí: Kl. 06.00; Ferð i Þórsmörk. Dvöl í Þórsmörk er sumarieyfi sem skilur eftir ánægju og hvíld. Þeim f jölgar sem velja dvöl í Þórsmörk hjá Feröafélagi ísiands. I Skag- fjörösskála er aöstaða fyrir gesti eins og best veröur á kosið i óbyggöum. Ferðafélag fslands. Hið íslenska náttúrufrœðifélag .Langaferðin" í Veiöivötn 16.-18. ágúst. Tilkynniö þátttöku og fáiö nánari upplýsingar á Náttúru- fræöistofnun, s. 29822 fyrir 13. ágúst. Leiðsögumenn úr hópi náttúrufræöinga. Allir velkomnir. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferöir Ódýrar sumarleyfisferöir meö Útivist 1. Sumardvöl i Útivistarskálan- um Básum. Básar er sannarlega staöur fjölskyldunnar. Hálf vika, vikudvöl eöa lengur. Skipulagö- ar gönguferöir mánud., þriöjud , fimmtud. og um helgar. Ódýrasta og eitt skemmtilegasta sumar- leyfið. 2. Lónsöræfi 28. júlf - 5. ágúst. Dvaliö i tjöldum viö lllakamb og fariö í dagsferöir um þetta marg- rómaöa svæöi. Fararstjóri: Egill Benediktsson. 3. Hálendishringur 3.-11. ágúst. Gæsavötn - Askja - Kverkfjöll. Gott tækifæri til aö upplifa margt þaö helsta sem miöhálendi is- lands býöur upp á. Fararstjóri: Ingibjörg S. Asgeirsdóttlr. 4. Hornstrandir - Hornvfk 1.-6. ágúst. Fararstjóri: Gisli Hjartar- son. 5. Borgarfjöröur eystri - Seyöis- fjöröur 9 dagar 3.-11. ágúat. Ganga um vikurnar og Loömund- arljörö til Seyöisfjaröar. Farar- stjóri: Jón J. Elíasson. Göngu- og hestaferó um eyöi- firöi á Austurlandi, berjaferö. Ath. breytta áætlun. 8 daga ferö. Brottför 18. ágúst. Nánari upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst, Utivist. smáauglýsingar — smáauglýsingar ........... ... ........ ........ii.íf Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20.30. Rseöumaöur Einar J. Gíslason. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferöir Miövikudagur 24. júlí Kl. 20. Selför á Almenninga. Létt ganga. Seljarústir skoöaöar. Verö 250 kr. frítt f. börn. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst, Utivlst. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum Næstu námskeió 26.-28. júlí (3 dagar); Helgar- námskeió. Brottför frá Umferð- armiöstöö kl. 13.00. Grunngjald 2200-3800 kr. 28. júlí - 2. ágúst (6 dagar): Fjölskyldunámskeió. Brottför kl. 11.00. Grunngjald 4975-8600 kr. 2.-5. ágúst (4 dagar): Almennt námskeió um Verslunarmanna- helgi. Brottför kl. 13.00. Grunn- gjald 3125-5400 kr. 5.-9. ágúst (5 dagar); Almennt námskeið. Brottför kl. 11.00. Grunngjald 4100-7100 kr. Grunngjald telur i sér fæöi og húsnæöi í Skiöaskólanum, feröir milli skála og skíöalands, afnot af skiöalyftum, aögang aö kvöld- vökum svo og skíöakennslu fyrir 15 ára og yngri. Kennslugjöld fyrir fulloröna eru 600-1350 kr. eftir lengd námskeiös. Fargjald Reykjavík-Kerlingarfjöll-Reykja- vik er 1350 kr. fyrir 12 ára og eldri Afsláttur fyrir yngri börn. Upplýsingar og bókanir FERDASKRIFSTOFAN URVAL VtÐ AUSWHVOLL SW/ 26900 og umboösmenn Urvals um land allt. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 26.-28. júlí: 1) Þórsmörk. Dvöl i Þórsmörk gerir sumarleyfiö ánægjulegra og ööruvísi. Aöstaöan í Skagfjörös- skála er sú besta í óbyggöum og þeim f jölgar sem láta ekki sumar- iö liöa án j>ess aö dvelja hjá Feröafélaginu í Þórsmörk. 2) Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhusi F.l. Fariö í Eldgjá og aö Öfærufossi (Fjallabaksleiö nyröri). 3) Hveravellir — Þjófadalir. Gengiö á Rauökoll og víöar. Gist í sæluhúsi F.l. 4) Álftavatn (syöri Fjallabaks- leið). Gist í sæluhúsi F.l. Göngu- feröir um nágrenniö. Ath.: mióvikudagsferóir í Land- mannalaugar. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Feröafélagsins, Öldu- götu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðír Ferðafélagsins; 1) 26.-31. júli (6 dagar): Land- mannalaugar • Þóramðrk. Gönguferö milli sæluhúsa. Farar- stjóri: Hilmar Sigurösson. 2) 26.-31. júli (6 dagar): Hvera- vellir - Hvítárnes. Gengiö milli sæluhúsa á Kili. Fararstjóri: Torfi Agústsson. 3) 31. júlí - 5. ágúst (6 dagar): Hvítárnes - Hveravellir. Gengiö milli sæluhúsa á Kili. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. 4) 2.-7. agust (6 dagar); Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gengiö milli sæluhúsa. 5) 7.-16. ágúst (10 dagar): Há- lendishringur. Ekiö noröur Sprengisand um Gæsavatnaleiö, Öskju, Drekagil, Heröubreiöar- lindir, Mývatn, Hvannalindir, Kverkfjöll og víöar. Til baka um Báröardal. 6) 8.-18. ágúst (11 dagar): Horn- vík. Dvaliö í tjöldum í Hornvtk og farnar dagsgönguferöir frá tjaldstaö á Hornbjarg, Hælavík- ur-bjarg og víöar. Fararstjóri: Gísll Hjartarson. 7) 9.-14. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gengiö milli sæluhúsa. Það er ódýrara aö feröast meö Feröafélaginu. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 26.-28. júlí 1. Þórsmörk. Gist í mjög góöum skála Utivistar i Básum. Básar eru hlýlegur og rólegur staöur. Fariö í gönguferöir viö allra hæfi. 2. Landmannalaugar — Eldgjá — Hólmsárlón. Gönguferöir um Lauga- og Eldgjársvæöiö. Skemmtileg hringferö aö Fjalla- baki. Ekiö heim um Fjallabaks- leiö syöri Gist í góöu húsi viö Eldgjá. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjargötu 6a, simar: 14606 og 23732. Einsdagsferó I Þórsmörfc á sunnudag. Notfæriö ykkur einn- ig miövikudagsferöir Utivistar í ÞOrsmörk. Bæöi dagsferöir og til sumardvalar. Brottför kl. 8. Ath.: Útivistarferóir eru fyrir alla, unga sem aldna. Sjáumsl < nasstu feró, Útivist. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar | tn Lokað Skrifstofa mín veröur lokuö frá 20. júlí — 6. ágúst, 25. ágúst — 10. sept. Kristinn Einarsson hrl., Garðastræti 11. Lokað Bifreiðaverkstæði okkar veröur lokaö vegna sumarleyfa frá og með 22. júlí - 12. ágúst aö undanskilinni neyöarþjónustu. Hekla hf. Lokað vegna sumarleyfa frá 25. júlí - 6. ágúst. Efnissalan hf., Smiðjuvegi 9 A, sími 45400. Sumarbústaðaland í Grímsnesi Nokkrar lóöir eru lausar á skipulögöu sumar- húsasvæði í Hraunkotslandi í Grímsnesi, jörö Sjómannadagssamtakanna. Góö félagsheim- ilisaöstaöa meö bööum, gufubaði og annarri þjónustu. Sundlaug væntanleg. Malbikaöur vegur aö Kiðabergsafleggjara. Hagstætt verö og góö greiðslukjör. Upplýsingar í síma 38465. Sjómannadagsráö. Viöskiptavinir athugið Lokaö vegna sumarleyfa 29. júlí til 12. ágúst. Ólafur Gíslason & co., Sundaborg 22, sími 84800. Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir júnímánuö 1985, hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%, en síöan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, talið frá og meö 16. ágúst. Fjármálaráðuneytið, 19. júlí 1985. húsnæöi i boöi Akranes Húseignin Esjubraut 2, Akranesi er til sölu. Glæsilegt og vandað einbýlishús ásamt bíl- skúr. Stærö alls um 240 m2. Skipti á húseign í Reykjavík koma til greina. Fasteignasalan Skólabraut 31, Akranesi, sími: 93-2330. Siguröur G. Sigurðsson, heimasími: 93-2120. húsnæöi óskast Góð 3ja-4ra herb. íbúö óskast til leigu fyrir einhleypan karlmann. Fyrirframgreiösla og/eöa peningalán fyrir hendi. Uppl. í síma 16960 og 18311. Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir herbergi eöa lítilli íbúö í Miö- eöa Vesturbæ næsta vetur. Húshjálp ef vill. Fyrirframgreiösla Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 26. júlí merkt: „S — 3650“. Einbylishus eða 5 til 6 herb. íbúð óskast á leigu Viö óskum — sem allra fyrst — eftir rúmgóöu einbýlishúsi eöa íbúö miösvæöis í Reykjavík. Þrjár fullorðnar manneskjur í heimili — örugg- ar greiöslur. Nánari uppl. í síma 16840. St. Jósefsspítali Landakoti Húsnæði í Vesturbæ óskast St. Jósefsspítali, Landakoti, óskar aö taka á leigu um 100 fm húsnæöi á jaröhæö, á 1. hæö eöa heilt hús. Nauösynlegt er aö garöur fylgi til útivistar fyrir börn. Húsnæöið yröi notaö fyrir barnaheimili. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600 kl. 11 —12 og 13—14 alla virka daga. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Nauöunqaruppboö sem auglýst var i 69., 70. og 73 tbl. Lögbirtlnga- blaösins 1985, ó eigninni Krókatúni 5, efri hæö, Akranesi, eign Ketils Vilbergssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Gísla Gislasonar hdl. föstudaginn 26. júlí nk. kl. 11.50. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboö Nauöungaruppboö, sem auglýst var i 69., 70. og 73. tbl. Lögbirtinga- blaösins 1985, á eigninni Vesturgötu 127, Akranesl. eign Margrétar H. Magúsdóttur skv. kaupsamnlngi, fer fram eftir kröfu Stefáns Sigurös- sonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaglnn 26. júlí kl. 11.30. Bæjarfógetinn á Akranesi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.