Morgunblaðið - 23.07.1985, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLl 1985
35
raö^nu'
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
l*etU verdur frekar erfiður dag-
ur. hvorki þú né fjölskjrlda þfn
eru* í jafnvægi. Reynið að út-
kljá ákveðió mál áður en til ill-
deilna kemur. Lestu góúa bók í
kvöld.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Rejndu aó vera skemmtilegur f
dag. Þaó veitir ekki af aó Iffga
upp á kímnigáfuna hjá fjöl-
skjldu þinni í dag. Láttu veróa
af þvf að beimsækja ættingja
þína sem þú hefur vanrækt.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Þú ert ekki i góðu skapi í dag.
Hvað því veldur er erfitt að spá
um. Reyndu að hressa upp á
skapið með því að fara f göngu-
túr út f sveitir þessa lands.
Hvfidu þig í kvöld.
KRABBINN
21. JÚNl—22. JÍILl
Vertu varkár í samskiptum þfn-
um við aðra í dag. Margir eru
hörundssárir að eðlisfari og
óþarfi er að styggja þá. Mundu
að það er hægt að skemmta sér
án þess að eyða miklum pening-
LJÓNIÐ
23. JÚLf-22. ÁGÚST
Þú ert mjög eirðarlaus f dag.
Þvi ættir þú að reyna að stunda
íþróttaiðkun af kappi til að
vinna bug á eirðarleysinu.
Gönguferðir og sund
áreiðanlega bæta líðan þína.
MÆRIN
í; 23. ÁGÚST—22. SEPT.
Reyndu ið koma jafnvægi á
beimilishTid í dag. Undanfarid
hefur ekki allt verid meó felldu
hjá ykkur hjónunum. Ef þió
rædid málin þá munuð þið áreið-
anlega komast að samkomulagi.
&’h\ VOGIN
æíSd 23.SEPT.-22.OKT.
Þú kemst ekki á stefnumót f
dag sem þú varst fyrri löngu bú-
inn að skipuleggja. Láttu von-
brigði þín ekki bitna á fjölskyld-
unni. Þú færð annað tækifæri
fyrr en varir. Vertu heima f
kvöld.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
Þú ert frekar taugaveiklaður í
dag. Þú býrð yfír mikilli orku og
veist ekkert hvað þú átt að gera
við hana. Reyndu að fínna þér
einhver viðfangsefni sem vinna
bug á taugaveikluninni.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
M ert í mjög sérstæðu skapi
þegar þú vaknar. Kímnigáfa þfn
er svolftið illkvittnisleg f dag.
Reyndu að hafa hemil á þér.
Mundu að aðgát skal höfð f
nærveru sálar. Horfðu á sjón-
varp f kvöld.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Gættu vel að heilsu þinni f dag.
Þú ert svolítið þreyttur og slæpt-
ur í dag. Haltu kyrru fyrir og
rcyndu að fá einhverja hvíld. Að
vísu gæti það reynst erfitt sök-
um gestagangs.
Þú lendir að öllura líkindum í
rifrildi við fjölskyldu þína í dag.
Reyndu að æsa þig ekki upp úr
öllu valdi. Þú færð engu ágengt
með skapofsaköstum. Hlauptu f
kvöld ef þú getur.
í FISKARNIR
19.FEB.-20.MARZ
l>ú verður að taka til í dag. Þó
það sé sunnudagur þá er tími til
kominn að þú hreinsir til í rusla-
haugnum sem á að kallast heim-
ili þitt. Láttu fjölskyldumeðlimi
hjálpa þér.
X-9
i
\
I
I
j
i
V1/W6IÖP/ É6 £1? BÚINN AÐ &IPA t ' ]
/VÍEi ZA EN FI/V1M77ÍN MÍnÓTOK/ J
zzj
*" : ■ ■ ,Aeu-A
::::::::::::::::: L-wIææF O
W V' ^ Œ f Attrz-J ,. ,\JT — .Ur , q-~ T/MUIMI ICklMI
td: ^ "X i\ 1 IVIIVI1 \JI
EKJO /HfcP
5UONA 6/4/VU-A J
::::::::::::::::::::: ' . . . ' : •;•. ii:
FERDINAND
1 11 e- , 1 don't 5TAY mere... THEYlL COME ANP 6ET YOU LUITM A RAKE..
y//'WvT'^-
SL
Ekki vera þarna ... þeir
koma og ná þér með hrífu.
Það skal aldrei vera neinn
sem segir frá náunganum
með hrífuna ...
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Maður heitir Tom Snow og er
framkvæmdastjóri hins víð-
kunna spilaklúbbs Cavendish
Club í New York, sem meðal
annars er frægur fyrir árlega
tvímenningskeppni þar sem
veöjað er á spilara eins og
hlaupahesta. Ekkert neikvætt
við það, því öfugt við hestana
fá spilararnir drjúgan hluta
verðlaunafjárins ef vel gengur.
Snow þessi leiðir svcit, sem
tapaði naumlega fyrir Zia Ma-
hmood og félögum í Reisinger
útsláttarkeppninni, en það var
huggun harmi gegn fyrir
framkvæmdastjórann að segja
og koma heim þessari hörðu-
slemmu úr leiknum:
Norður
♦ Á
♦ KG1062
♦ 87
♦ K8632
Austur
II jSb
♦ 6
♦ G1097
Suður
♦ KD8743
¥ -
♦ ÁKD102
♦ Á5
Vestur
♦ G106
▼ Á74
♦ G9643
♦ D4
Snow keyrði spilið upp í sex
spaða og fékk út tromp. Hann
byrjaði á því að spila litlu
hjarta úr blindum og stinga
heima, aðallega til að kanna
viðbrögð austurs. Síðan tók
hann tromphjónin, tvo efstu i
tígli, sá leguna og lagðist und-
ir feld.
Austur hafði ekki fipast
neitt að ráði þegar hjartanu
var spilað úr borðinu, svo
Snow taldi víst að vestur ætti
hjartaásinn. Og þá eygði Snow
möguleika. Hann tók tvisvar
tromp í viðbót og vestur kast-
aði einu hjarta og einu laufi.
Þá lagði.Snow niður laufásinn
og spilaði svo litlum tígli!
Vestur gat svo valið um það
að spila upp i tígulgaffalinn
eða hreyfa hjartað. Hvort
tveggja gefur sagnhafa 12.
slaginn.
Ef vestur hefði kosið að
halda eftir tveimur laufum og
fara niður á hjartaásinn
blankan, hefði Snow tekið tvo
efstu í laufi, trompað hjarta
og spilað svo undan tíglinum.
Vestur ætti þá ekkert annað
en tígul til að spila upp í D10.
meginþorra
þjóöarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er22480
|M$r0iinbIiibib