Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1985 ALDURSFLOKKAMOTIÐ I SUNDI A AKUREYRI UM HELGINA: „Ætla að halda áfram“ — segir Birna Björnsdóttir BIRNA Björnsdóttir, Óöni, 12 ára og yngri. Þriöja í 50 m bringusundi. „Eg var mjög ánægö með þriðja sætið. Ég hélt að ég yröi fjóröa. Ætla aö reyna að vinna 50 m skriösundiö á morgun, sunnu- dag. Ég er búin aö æfa sund í eitt og hálft ár. /Efi alla daga nema sunnudaga, 2 tíma í senn. Mér finnst jjetta búiö aö vera mjög gaman — skemmtilegt mót. Ég var á aldursflokkamótinu, þar var líka æöislega gaman. Ætla aö halda áfram „aö sjálfsögöu" á fullri ferö.“ GUNNAR Ellertsson, 12 ára og yngri, Óöni. 3. sæti í 50 m skriö- sundL „Ég er búinn aö æfa í tvö ár, æfi fimm til sex daga í viku, og mór finnst alveg ofsalega gaman aö æfa sund og hef keppt í mörgum mótum og hef oft unniö. Ég ætla aö vinna flugsundiö á sunnudaginn. I öörum íþróttum? Nei, æfi bara sundið. Var á skíöum en hætti því, einbeiti mór aö sund- inu því þaö er svo ofsalega gam- an að þvi. • Birna Björnsdóttir og Gunnar Ellertsson, Óöni, keppa bæöi í flokki 12 ára og yngri. • Þessar stúlkur úr Vestra settu stúlknamet f 4x100 metra fjóraundi. Frá vinstri: Sigurrós Helgadóttir, Þuríöur Pétursdóttir, Martha Jörundsdóttir og Helga Siguröardóttir. Þessar stúlkur settu einnig met í 4x100 metra skriðsundi, nema aö Pálína Björnsdóttir kom í sveitina fyrir Þuríöi. Þaö var aukagrein á mótinu. Skemmtilegur mórall • Mikið líf og fjör var við sundlaugina á Akureyri um helgina, er aldursflokkamótið í sundi fór þar fram. „Stefni á toppinn“ — sagði Ingólfur Arnarson, Vestra MAREN Finnsdóttir, KR, stúlknaflokki, varö í 3. sæti í 100 m baksundi stúlkna. „Var á aldursflokkamótinu í Vestmannaeyjum í fyrra. Þaö er búiö aö vera ennþá meira gaman hér og skemmtilegasta viö þaö er að viö höfum hitt sömu krakk- ana oft og kynnst þeim nú meira. Skemmtilegur mórall í kringum þetta. Þaö er búiö aö vera sæmi- legt veður — ekkert óánægð meö þaö. • Maren Finnsdóttir, KR. INGÓLFUR Arnarson í Vestra, ísafirói. Mjög góöur sundmaóur, íþróttamaóur ísafjaróar 1984. Verður 16 ára í október. Hefur æft sund í 4 ár — er bara í sundinu. „Stefni á toppinn á Islandi. Ætla aö veröa einn af bestu sund- mönnum íslands.” Hann haföi keppt í fimm greinum, unnið fjórar og orðið númer tvö í boösundi. „Ég átti alveg eins von á þvi aö sigra í þessum greinum og ég er mjög ánægöur með liö Vestra í heild. i Vestmannaeyjum í fyrra urðum viö í fimmta sæti í stiga- keppninni — en í ööru sæti þegar Steini talaöi viö hann. Betra í Eyj- um af því aö þaö var inni. Annars hefur þetta veriö mjög skemmti- legt og gott mót og gaman aö vera hérna. Viö t Vestra erum nýkomin frá Danmörku þar sem viö vorum viö æfingar og keppni og þaö hef- ur örugglega hjálpað mikið til viö þaö hvernig viö höfum staöiö okkur núna.“ • Ingólfur Arnarson, Vastra, Isafiröi, stóö sig mjög val á aldursflokka- mótinu í sundi á Akureyri. Æfi sex sinnum í viku MAJA Valdimarsdóttir, ÍA. var í 5. sæti í 200 m fjórsundi. „Ég var í Eyjum í fyrra og var æöislega gaman, en mótiö tók þá of langan tíma og þaö er eins hér. Þaö líöur of langt á milli greina. Mér finnst aö þvi leyti til, þegar eins kalt er og núna, betra aö keppa inni eins og í Eyjum í fyrra. Ég æfi sex sinnum í viku í einn og hálfan tíma í hvert skipti, mér finnst æfingaaðstaöan á Akranesi ekki nógu góö, bara 121/2 m laug. • Maja Valdimarsdóttir, ÍA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.