Morgunblaðið - 24.07.1985, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 24.07.1985, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1985 ALDURSFLOKKAMOTIÐ I SUNDI A AKUREYRI UM HELGINA: „Ætla að halda áfram“ — segir Birna Björnsdóttir BIRNA Björnsdóttir, Óöni, 12 ára og yngri. Þriöja í 50 m bringusundi. „Eg var mjög ánægö með þriðja sætið. Ég hélt að ég yröi fjóröa. Ætla aö reyna að vinna 50 m skriösundiö á morgun, sunnu- dag. Ég er búin aö æfa sund í eitt og hálft ár. /Efi alla daga nema sunnudaga, 2 tíma í senn. Mér finnst jjetta búiö aö vera mjög gaman — skemmtilegt mót. Ég var á aldursflokkamótinu, þar var líka æöislega gaman. Ætla aö halda áfram „aö sjálfsögöu" á fullri ferö.“ GUNNAR Ellertsson, 12 ára og yngri, Óöni. 3. sæti í 50 m skriö- sundL „Ég er búinn aö æfa í tvö ár, æfi fimm til sex daga í viku, og mór finnst alveg ofsalega gaman aö æfa sund og hef keppt í mörgum mótum og hef oft unniö. Ég ætla aö vinna flugsundiö á sunnudaginn. I öörum íþróttum? Nei, æfi bara sundið. Var á skíöum en hætti því, einbeiti mór aö sund- inu því þaö er svo ofsalega gam- an að þvi. • Birna Björnsdóttir og Gunnar Ellertsson, Óöni, keppa bæöi í flokki 12 ára og yngri. • Þessar stúlkur úr Vestra settu stúlknamet f 4x100 metra fjóraundi. Frá vinstri: Sigurrós Helgadóttir, Þuríöur Pétursdóttir, Martha Jörundsdóttir og Helga Siguröardóttir. Þessar stúlkur settu einnig met í 4x100 metra skriðsundi, nema aö Pálína Björnsdóttir kom í sveitina fyrir Þuríöi. Þaö var aukagrein á mótinu. Skemmtilegur mórall • Mikið líf og fjör var við sundlaugina á Akureyri um helgina, er aldursflokkamótið í sundi fór þar fram. „Stefni á toppinn“ — sagði Ingólfur Arnarson, Vestra MAREN Finnsdóttir, KR, stúlknaflokki, varö í 3. sæti í 100 m baksundi stúlkna. „Var á aldursflokkamótinu í Vestmannaeyjum í fyrra. Þaö er búiö aö vera ennþá meira gaman hér og skemmtilegasta viö þaö er að viö höfum hitt sömu krakk- ana oft og kynnst þeim nú meira. Skemmtilegur mórall í kringum þetta. Þaö er búiö aö vera sæmi- legt veður — ekkert óánægð meö þaö. • Maren Finnsdóttir, KR. INGÓLFUR Arnarson í Vestra, ísafirói. Mjög góöur sundmaóur, íþróttamaóur ísafjaróar 1984. Verður 16 ára í október. Hefur æft sund í 4 ár — er bara í sundinu. „Stefni á toppinn á Islandi. Ætla aö veröa einn af bestu sund- mönnum íslands.” Hann haföi keppt í fimm greinum, unnið fjórar og orðið númer tvö í boösundi. „Ég átti alveg eins von á þvi aö sigra í þessum greinum og ég er mjög ánægöur með liö Vestra í heild. i Vestmannaeyjum í fyrra urðum viö í fimmta sæti í stiga- keppninni — en í ööru sæti þegar Steini talaöi viö hann. Betra í Eyj- um af því aö þaö var inni. Annars hefur þetta veriö mjög skemmti- legt og gott mót og gaman aö vera hérna. Viö t Vestra erum nýkomin frá Danmörku þar sem viö vorum viö æfingar og keppni og þaö hef- ur örugglega hjálpað mikið til viö þaö hvernig viö höfum staöiö okkur núna.“ • Ingólfur Arnarson, Vastra, Isafiröi, stóö sig mjög val á aldursflokka- mótinu í sundi á Akureyri. Æfi sex sinnum í viku MAJA Valdimarsdóttir, ÍA. var í 5. sæti í 200 m fjórsundi. „Ég var í Eyjum í fyrra og var æöislega gaman, en mótiö tók þá of langan tíma og þaö er eins hér. Þaö líöur of langt á milli greina. Mér finnst aö þvi leyti til, þegar eins kalt er og núna, betra aö keppa inni eins og í Eyjum í fyrra. Ég æfi sex sinnum í viku í einn og hálfan tíma í hvert skipti, mér finnst æfingaaðstaöan á Akranesi ekki nógu góö, bara 121/2 m laug. • Maja Valdimarsdóttir, ÍA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.