Morgunblaðið - 25.07.1985, Side 9

Morgunblaðið - 25.07.1985, Side 9
MQRGtfNBLAÐIÐ, FIMMrUDAOUR 25. JÚLÍ 1§85 ’ ------ -- PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA viðvalá ávöxtunarleið Hvort sem þú ætlar að leggja til hliðar 5.000 krónur eða 500.000 krónur bendum við þér á hag- kvæmasta sparnaðarformið, miðað við fyrirætlanir þínar. Menn spara fé í mismunandi tilgangi. Sumir leggja til hliðar nú til að eiga fyrir fjárfestingu síðar, t.d. til kaupa á bíl eða fasteign. I slíkum tilvikum er mögulegur binditími sparnaðarins mjög mismun- andi. Aðrir spara nú öryggisins vegna, vilja til dæmis hafa fastan tekjustraum af sparnaði sínum þegar starfsævi lýkur. í þeim tilvikum getur verið hagkvæmt að binda fé til lengri tíma til að ná í hærri vexti. Hverjar sem þarfir þínar eru getur þú verið viss um að við gerum ráð fyrir þeim og finnum fyrir þig besta ávöxtunar- kostinn. Starfsmenn verðbréfadeildar okkar eru sérfræðingar í fjármálum og gjörþekkja allar ávöxtunarleiðir, hvort sem er í bankakerfinu eða á verðbréfa- markaði. Peir eru: Davíð Björnsson, rekstrarhagfræðingur María G. Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur Magnús H. Bergs, verkfræðingur. Getum við ekki orðið þér að liði? HVERNIG KAUPIR ÞÚ EININGASKULDABRÉF? Einingaskuldabréf má kaupa fyrir hvada upphæð sem er. Þú getur sent okkur strikaða ávísun í pósti, stílaða á Kaupþing h.f., fyrir þeirri upphæð , sem þú kaupir fyrir. Eins getur þú hringt í okkur og lagt síðan upphæðina inn á reikning okkar meðC-gíróseðli. Sölugengi verðbréfa 25. júlí 1985: Veðskuldabréf Verótryggö Óverötryggö Með 2 gjalddögum á Arl Með 1 gjelddega á árl Sölugengi Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%áv. Hæstu Haitu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfll. 20% leyfil. flml vextir verötr. verötr. vextir vextlr vextlr vex*lr 1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 59 6 5% 79,19 75,54 Ávöxtunarfélagið hf 7 5% 76,87 72,93 verðmætl 5000 kr. hlutabr. 7.022-kr. 8 5% 74,74 70,54 Elntngaskuldabr. Avöxtunarteiagelne 9 5% 72,76 66,36 verö á elnlngu kr. 1.093- 10 5% 70.94 63,36 SlS bráf, 19851. tl. 9.320- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbrefadeild Kaupþings hf Vikurnar7.7.-20.7.1985 H»sta% Lægsts% Meöalávöxtun% 20 13,5 16,31 4 KAUPÞING HF (BÚAFJÖLDI A ISLANDI Áframhaldandi fólksfjölgun fram á næstu öld? Fækkar íslendingum eftir 2020? í tímaritinu Heilbrigðismál, sem Krabbameinsfélag íslands gefur út, eru leiddar aö því líkur aö islendingum fjölgi fram til ársins 2020, veröi þá 275 þúsund talsins, nálægt 35 þúsundum fleiri en nú, en fari síðan fækkandi. Fæöingartíöni 1956—60 samsvaraöi því aö íslenzkar konur fæddu aö meöaltali 4,2 börn. Samsvar- andi tala nú er meira en helmingi lægri, eöa 2 börn. Staksteinar staldra viö þessa framtíöarspá í dag, sem er allrar athygli verö. gerzt áður — í dimmustu Þessir útreikningar á Fæðingar og dauðsföll í Heilbrigðismáhim seg- ir m.a.: „Á sióasta árí fæddust um 4.100 börn hér á landi en um 1.700 manns létust íslendingum hefði þv{ fjölgað um 2.400 ef jafn margir hefðu flutzt til landsins og frá þvf. Þessar töhir benda til þess að langt sé þangað til jöfnuð- ur verði { fæðingum og dauðsfolhim, þannig að íbúafjöldinn standi (stað. Fæðingartíðnin bér á landi á síðasta árí samsvar- aði því að hver Itona eign- aðist tvö börn á æviskeiði sínu. Sambæríleg tala var 2,4 börn árín 1976—80 en 4,2 börn árin 1956—60. Talið er að frjósemi þurfi að vera a.m.k. 2,1 barn, annars hætti þjóðinni að Ijölga, til lengrí tíma litið. Það hefur einmitt átt sér stað í Danmörku. I»ar eign- ast hver kona nú 1,4 börn, í Svíþjóð er barnafjöldinn 1,6, en 1,7 í Finnlandi og NoregL“ Fer íslend- ingum senn fækkandi? Þá segir í ritinu: „Þegar spáð er um fólksfjöldann næstu ára- tugi verður að taka ýmsa þætti með í reikninginn. Sé gert ráð fyrir að fólksfhitn- ingar milli landa verði f sama horfi og var árín 1974—84, að dánartíðni farí áfram lækkandi, og fæðingartíðni lækki nokk- uð ört niður i 1,7 börn, má gera ráð fyrir að ibúaljöld- inn nái hámarki árið 2020, að sögn Hallgríms Snorra- sonar hagstofustjóra. Þá verða íslendingar um 275 þúsund, en þeim fer fækk- andi úr þvi. Sé hins vegar gert ráð fyrir að fæðingar- tíðnin farí nióur í 1,4 bom færí þjóðinni fækkandi ár- ið 2010“ Ef fer sem horfir, eða framangreind spá stendur til, eru ekki nema 25 til 35 ár i það að fslendingar, sem era ein fámennasta þjóð jarðar, hætti að vaxa að tölunni og fækki þess í stað. Það hefur raunar köfium í þjóðarsögunni, þegar illt árferði, drepsóttir og náttúruhamfarir hjuggu umtalsverð skörð f þjóðar- (jölskylduna. Lækkandi fæð- ingartíðni Enn segja Heilbrigðis- mál: „Enda þótt fæðingar- tíðnin verði óbreytt mun fæðingum fækka á næstu árum vegna þess að færri konur en áður verða þá á frjósamasta aldursskeiðinu (þrítugsaldri). Þannig má áætla að eftir fá ár fæðist innan við 4.000 börn á ár- lega. Með lækkandi fæð- ingartíðni munu aðeins 3.400 börn fæðast árið 1995, að sögn hagstofu stjóra. íbúafjöklanum geta að sjálfsögðu breytzt, Ld. ef dánartíðni verður önnur og ef fæðingartíðnin hækkar á ný, hugsanlega vegna breyttra lífsviðhorfa eða ráðstafana stjórnvalda f efnahagsmálum (Ld. skattamáhira og trygg- ingamálum)". íhugunarefni Þessar bollaleggingar Jónasar Kagnarssenar, rít- stjóra Heilbrigðismála, eru hinar fróðlegustu. Það er vissulega nauðsynlegt að gera sér grein fyrír líklegri mannfjöldaþróun hér á landi fyrir margra hluta sakir. Hvað ber þetta land fjölmenna þjóð, miðað við gögn og gæði lands og hafs, tækniþróun næstu áratuga og svipuð lífskjör og nágrannar búa við? Þarf e.Lv. að grípa til ráð- stafana, nú þegar eða inn- an skamms, til að mæta at- vinnuþörf vaxandi þjóðar? Eða þarf að efna til ráð- stafana sem verka hvetj- andi til barneigna til að koma í veg fyrir neikvæða mannfjöldaþróun? í hugleiðingum Jónasar er ekki fjallað um mismun- andi mannfjöldaþróun f landinu, eftir landshlutum, byggðajafnvægi eða byggðaröskun, eins mjög er til umfjölhinar nú, vegna fólksstreymis úr sveitum í þéttbýli og eink- um frá svokallaðri lands- byggð til höfuðborgarsvæð- isins. Heldur ekki um fólksfhitninga úr landi um- fram aðfiutta, sem eru all- nokkrir. Nýkomin framljós í eft- irtalda bíla á mjög hag- stæöu veröi Alfa Sud Alfa Guiulietta Austin Mini Fiat 127 ’82—’83 Fiat 131 Fiat Argenta Fiat Ritmo Fiat Uno H4 Ford Transit Ford Escort Ford Taunus VW Passat Póstsendum Bílavörur sf., Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. Símar 32210 — 38365. T3>íHamatlza2utinn lettlffötu 12-18 Fiat Uno 455 Qraenn. Ekinn 19 þús. km. Gr)ótgrind. Ut- varp/segulband. Verð 250 þús. Subaru Station 1600 19*» Ekinn 22 þ. km. Verö 430 þús. Datsun Cherry QL 1964 Ekinn 11 þ. km. Verö 340 þús. Toyota Carina Station 1961 Ekinn 63 þ.km. Verö 290 þús. BMW 316 1962 Ekinn 70 þ.km. Verö 360 þús. Daihatsu Charada 1900 Gulur. Ekinn 52 þús. km. Verö 160 þús. Blásans, tvilitur. Ekinn 17 þús. km. Vökvastyri, framdrtl, 5 gira, toppgrind, sóilúga m/rafm. Krómteinatelgur o.fl. Sértega rúmgóöur fjölskyldubill Volkswagen GoH 1982 Ekinn 44 þús. km. Verö 285 þús. Fiat 127 Special 1982 Ekinn 30 þús. km. Verö 165 þús. Mazda 323 5 dyra 1981 Ekinn 68 þús. km. Verö 225 þús. Mitaubishi Colt 1980 5 dyra. Ekinn 81 þús. km. Verö 180 þús. Chevrolet Caprice Classic 1979 Grár, tvílifur. Eklnn 72 þús. km. Toppbill m/öllu. Verð 420 þús. MkkH sata Vantar nytega bila á staöinn Gott sýn- ingarsvæöi í h)arta borgarinnar. Volvo 245 DL Station 1978 Silfurgrár. ekinn 103 þús. km. Sjálfskiptur. Vökvastýri. utvarp. seguiband Veró 270 þus.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.