Morgunblaðið - 25.07.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 25.07.1985, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1985 SKATTAALAGNING 1985 Norðurland eystra; Álögð gjöld 985millj Akoreyri, 24. júlí. ÁLAGNINGAR8KRÁ í Norður- landsumdæmi eystra var lögð fram í dag. Heildarfjárhæð álagðra gjalda nemur kr. 985.260.066 og skiptist þannig að á 18.530 einstaklinga er lagt samtals kr. 742.083.489. Hækk- un frá fyrra ári er 22,46%. Á 1.128 börn er lagt samtals kr. 1.783.095, hækkun 3,36%. Á 802 félög er lagt samtals kr. 241.393.482, hækkun frá fyrra ári er 44,52% Meðaltalshækk- un gjalda er 27,18% Alagning tekjuskatts nemur samtals kr. 346.657.373 og er lagð- ur á 7.530 einstaklinga, samtals að upphæð kr. 295.082.844, hækkun 14,39%, á 679 börn er lagt kr. 1.169.374, hækkun 3,79%, og á 174 félög nemur álagður tekjuskattur kr. 50.405.155, hækkun 124,02%. Eignaskattur er lagður á 3.251 einstakling, samtals að upphæð kr. 14.526.935, og á 356 félög, sam- tals kr. 18.116.440. Útsvar greiða 15.941 einstakl- ingur, samtals að upphæð kr. 369.148.220 og 446 börn, samtals kr. 603.970. Aðstöðugjöld greiða 1.837 ein- staklingar, samtals að upphæð kr. 15.472.270, og 509 félög greiða samtals kr. 87.163.700. Hæstu gjaldendur í Norður- landsumdæmi eystra eru: Félög Tekjusk. og eignask. Aðstöðugj. önnur gjöldSamtals 1. Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri 7.019.941 19.316.770 11.884.334 38.221.045 2. Kaffibrennsla Akureyrar, Akureyri 14.552.888 895.230 439.852 15.887.970 3. Manville hf., Húsavík 11.765.656 23.322 11.788.978 4. Útgerðarfélag Akureyringa hf., Akureyri 519.694 3.585.830 4.661.343 8.766.867 5. Samherji hf., Akureyri 6.450.000 412.500 888.178 7.750.678 6. Slippstöðin hf., Akureyri 233.842 3.493.010 3.273.462 7.000.314 7. Verksmiðjur SÍS, Akureyri 6.456.800 193.704 6.650.504 8. Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík 703.422 3.419.470 2.044.928 6.167.820 9. K. Jónsson og Co., Akureyri 576.117 1.966.790 1.872.440 4.415.347 10. Höldur sf., Akureyri 813.750 2.620.000 863.527 4.297.277 Einstaklingar Tekjuskattur Útsvar og aðstöðugj. Önnur gjöldSamtals 1. Oddur C. Thorarensen, Brekkug. 35, Akureyri 881.133 480.850 273.232 1.635.215 2. Vigfús Guðmundsson, Stóragarði 13, Húsavík 668.867 266.160 104.144 1.039.171 3. Gauti Arnþórsson, Hjarðarlundi 11, Akureyri 685.183 207.830 57.633 950.646 4. Jónas Franklín, Grenilundi 9, Akureyri 642.297 227.510 49.810 919.617 5. Baldur Jónsson, Goðabyggð 9, Akureyri 616.121 188.080 43.436 847.637 6. Elías I. Elíasson, Hrafnagilsstr. 36, Akureyri 573.635 202.800 41.948 818.383 7. Jón Þorgrímsson, Garðarsbraut 11, Húsavík 26.935 519.950 219.119 766.004 8. Sigurður K. Péturss., Hrafnagilsstr. 2, Akureyri 537.613 169.440 36.258 743.311 9. Oddgeir Jóhannsson, Höfðagötu 8, Grenivík 472.412 203.710 33.428 709.550 10. Guðmundur ólafsson, Heiðarlundi 6A, Akureyri 487.750 157.250 33.712 678.712 11. Jón Steindórsson, Bakkahlíð 35, Akureyri 477.850 161.190 38.510 677.550 12. Sigtryggur Stefánss., Norðurbyggð 20, Akureyri 481.538 155.550 31.148 668.236 13. Baldur Ingimarsson, Bjarmastíg 10, Akureyri 451.696 147.530 51.991 651.217 14. Gunnar Rafn Jónsson, Ketilsbraut 20, Húsavik 446.039 168.660 35.833 650.532 15. Bjarni Bjarnason, Grundargerði 2D, Akureyri 437.500 172.760 34.691 644.951 16. Guðjón B. Steinþórsson, Eikarlundi 26, Akureyri 441.281 144.740 39.509 625.530 17. Hjörtur Á. Eiríksson, Eyrarlandsv. 25, Akureyri 424.424 142.690 48.389 615.503 18. Halldór Baldursson, Ásvegi 25, Akureyri 435.064 148.290 31.296 614.650 19. Helgi Már Bergs, Austurbyggð 7, Akureyri 435.520 148.360 28.961 612.841 20. Gunnar Sv. Ragnars, Eikarlundi 26, Akureyri 429.586 147.370 35.515 612.471 21. Einar Elíasson, Espilundi 5, Akureyri 437.611 141.300 32.719 611.630 22. Jón Aðalsteinsson, Árholti 8, Húsavík 419.968 151.730 30.539 602.237 G.Berg Skattbyrði Sunnlendinga rúmar 526 milljónir króna HEILDARGJÖLD í Suðurlands- umdæmi nema tæplega 526,5 millj- ónum króna, þar af eru 98,7 milljón- ir lagðar á lögaðila. IJtsvarsálagning neraur samtals 203,3 milljónum króna, sem er 26% hækkun frá í fyrra og tekjuskattur einstaklinga 165,1 milljón, sem er 13% hækkun frá fyrra ári. Hæstu gjaldategundir eru aðstöðugjald 39,4 milljónir og lífeyristryggingagjald 23,2 milljónir. Til hagsbóta fyrir framteljendur eru greiddar 73 milljónir í barnabætur og barnabótaauka og persónuafslátt- ur til útsvars nemur 30,5 milljónum. Eftirtaldir greiða hæstu gjöld einstaklinga: 1. Bragi Einarsson, garðyrkju- maður Hveragerði, 1.003.570 kr. 2. ísleifur Halldórsson, læknir, Hvolsvelli, 923.675 kr. 3. Sigfús Kristinsson, bygg- ingameistari, Selfossi, 859.425 kr. Hæstu gjöld lögaðila greiða eft- irtalin fyrirtæki: 1. Kaupfélag Árnesinga, Sel- fossi, 8.228.771 kr. 2. Hagvirki, Ásahreppi, 7.288.499 kr. 3. Meitillinn, Þorlákshöfn, 5.042.288 kr. Álagningarskráin liggur frammi í hverjum hreppi frá og með deginum í dag, 24. júlí. Sig. Jóns. Norðurland vestra: Heildargjöld einstakhnga tæpar 312 milljónir króna Heildarfjárhæð álagðra gjalda á einstaklinga í Norðurlandi vestra 1985 er 311.624.000, en var í fyrra 238.972.000 og því hækkunin á milli ára 30,4% Af þessari upphæð var tekjuskattur, sem lagður var á 2.982 einstaklinga 121.114.000 kr. á móti 96.276.000, eða hækkun á milli ára 25,8%, en gjaldendum fækkaði um 38. Útsvar einstaklinga er samtals 151.557.000, var árið 1984 113.563.000 krónur, eða hækkun milli ára 33,46% Heildarálagning á lögaðila var nú 77.509.000 á móti 57.009.000 1984, sem er 35,96% hækkun á milli ára. Tekjuskattur lögaðila er 12.692.000 kr. á móti 12.919.000 kr. frá fyrra ári, eða lækkun um 1,76% en gjaldendum fækkaði um 7. Hæstu einstaklingar eru: kr. 1. Sveinn Ingólfsson, framkvstj., Skagaströnd 803.721 2. Jón Dýrfjörð, vélvirkjam., Siglufirði 801.988 3. Guðjón Sigtryggsson, skipstj., Skagaströnd 750.145 4. Erlendur Hansen, iðnrekandi, Sauðárkróki 694.976 5. Kristinn Gunnarsson, lyfsali, Siglufirði 608.404 6. Einar Þorláksson, kaupmaður, Blönduósi 592.271 7. Ólafur Sveinsson, læknir, Sauðárkróki 565.035 8. Lárus Ægir Guðmundsson, framkvstj., Skagaströnd 545.626 9. Geir Þ. Zoega, verksmiðjustj., Siglufirði 521.655 10. Ása G. Guðjónsdóttir, læknir, Siglufirði 495.395 llæstu lögaðilar eru: kr. 1. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki 9.316.725 2. Síldarverksmiðjur ríkisins, Siglufirði 3.827.732 3. Kaupfélag A-Húnvetninga, Blönduósi 3.405.485 4. Þormóður rammi hf., Siglufirði 2.724.781 5. Sparisjóður Siglufjarðar 2.651.641 6. Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga 2.376.915 7. Skagstrendingur hf., Skagaströnd 1.810.102 8. Sigló hf., Siglufirði 1.787.071 9. Útgerðarfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki 1.668.925 10. Hólanes hf. Skagaströnd 1.589.275 Laugardalsá á uppleið á ný „Það er alveg hreint ljómandi veiði í Laugardalsánni og þegar eru komnir á land miklu fleiri laxar en allt síðasta sumar. Lax- inn gengur á hverju flóði. Nú eru komnir rétt tæplega 200 laxar á land, en í fyrrasumar veiddust f ánni 125 laxar, veiðin er því þeg- ar orðin miklu betri. Síðasta holl veiddi 37 laxa og þeir sem höfðu verið í einn og hálfan dag í gærkvöldi höfðu fengið 13 stykki. Hóparnir hafa ekki farið undir 20 laxa að undanförnu, en veitt er á 3 stangir, 2 í fyrstu, og veiðitíminn er þrír dagar í senn,“ sagði Sigurjón Samúelsson, bóndi á Hrafnabjörgum við ísa- fjarðardjúp, í samtali við Morg- unblaðið í gærdag. Sigurjón sagði laxinn blandað- an að stærð, meðalvigtin væri þó trúlega milli 6 og 7 pund, laxinn hefði verið rokvænn framan af, en síðan hefði farið að gæta smálaxa og síðan hefur laxinn verið allt frá 4 og upp í 17 pund, en einn slíkur fiskur hefur veiðst og hann fékk Guðfinnur Pálsson. Lax er um alla á, en best hefur veiðst á neðsta svæðinu, frá nýju brúnni að þeirri gömlu. Þokka- legt vatn er í Laugardalsá, þar er enn snjór í fjöllum og dölum. Þverá/Kjarrá í tæpa 1100 Góð veiði hefur að undanförnu verið í Þverá og Kjarrá, einkum þó í þeirri síðarnefndu (sem er í raun sama áin sem kunnugt er). Komnir eru um 1100 laxar á land, eftir því sem Halldór Vilhjálmsson í veiðihúsinu að Helgavatn sagði í samtali við Morgunblaðið í gær. Voru komn- Kátur veiðimaður, Árni Þorvalds- son, með tvo væna úr Laxá í Kjós. ir milli 640 og 650 úr Kjarrá og um 460 úr Þveránni. í fyrrasum- ar veiddust milli 1000 og 1100 laxar á vatnasvæðinu og var skiptingin þá mjög keimlík því sem hún er nú. Að sögn Halldórs hafa hóp- arnir farið upp í 150 laxa á 3 dögum í Kjarrá og upp í 78 laxa í Þverá. Meðalvigtina taldi hann nú vera um 7 pund, mikið af smálaxi hefur gengið síðustu daga og vikur og lækkað meðal- vigtina. Stærsti lax sumarsins veiddist fyrir nokkrum dögum, 19 punda fiskur sem Norðmaður að nafni Johann Holte veiddi í Klapp- arfljóti á flugu sem hann bókaði undir nafninu „Sheep“. Kvótinn í Blöndu fylltur Blönduósi, 20. júlí. VEIÐI er heldur að glæðast í Blöndu. Á laugardaginn 20. júlí var aflakvótinn fylltur í fyrsta sinn á þessu sumri. Kvótinn er 14 laxar, en þeir feðgar Einar Þorláksson og Einar Einarsson gerðu betur því einn 4 punda urriði veiddist að auki. Það er fremur fátítt að urriði veiðist á þessu svæði í Blöndu en mun al- gengara er að fá góðar bleikjur þegar líða tekur á sumarið. Blanda er tiltölulega hrein vegna kuld- anna og veiðist því mest á maðk og silfraðan toby. JA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.