Morgunblaðið - 25.07.1985, Side 42

Morgunblaðið - 25.07.1985, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1985 Sumarferð Alþýðuflokksins í Þórsmörk 1985 Laugardaginn 27. júlí Ekið um Fljótshlíð 1 Þórsmörk Fararstjóri Arni G. Stefánsson, fil. mag. Brottfarartími og staðir: Frá Alþýðuhúsinu í Reykjavík kl. 9:00 Frá fél.heimilinu, Sandgerði kl. 8:00 Frá Verkalýðshúsinu í Keflavík kl. 8:30 Frá fél. heimilinu Stapa í Njarðv. kl. 8:30 Frá Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði kl. 8:30 Frá íþróttahúsinu í Garðabæ kl. 8:45 Frá Hamraborg í Kópavogi kl. 8:30 Frá Vöruhúsi K.Á., Selfossi kl.10:30 Frá landgangi Akraborgar kl. 9:30 (fyrir Vestlendinga sem taka Akraborgina frá Akranesi kl. 8.30) Ávarp á áningarstaö: Jón Baldvin Hannibalsson, formaöur Alþýöuflokksins Feröir til baka frá Þórsmörk (1) kl. 18:00 á laugardag eöa (2) kl. 3:30 á sunnudag — fyrir þá sem vilja gista um nótt í tjöldum eöa í skála. Fólk er beöiö aö hafa meö sér nesti. Útigrill og önnur aöstaöa á staönum. Skráning þátttakenda, miöasala og allar nánari upplýsingar á skrifstofu Alþýöuflokksins, Hverfisgötu 8—10 Sími 29244. Skrifstofan er opin þessa viku frá kl. 9:00 til 22:00. Þátttökugjald: kr. 650.- fyrir fullordna, kr. 400.- fyrir börn og ungiinga undir 16 ára. Alþýöuflokkurinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.