Morgunblaðið - 25.07.1985, Síða 53

Morgunblaðið - 25.07.1985, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLl 1985 53 MR-ingar á Grund *' Imörg ár hefur Elliheimilið Grund boðið 50 ára stúdentum og eldri úr Menntaskólanum í Reykjavík til kaffisamsætis í Hátiðarsalnum á Grund. Jóhannes Long tók meðfylgjandi mynd, sem tekin var í samsætinu fyrir skömmu. DAVID FELIX FRÁ ÍSRAEL í áttunda skipti á íslandi Meðal erlendra ferða- mana sem nú eru á íslandi er David Felix frá ísrael — og það sem meira er, hann er hér í áttunda skiptið! David Felix er fæddur í Póllandi, en flutti barn að aldri með foreldrum sínum til ísraels og hefur alla tíð búið í Tel Aviv. Kom hann til íslands í fyrsta skiptið árið 1972 og síðan eins oft eins og honum hefur verið kleift. Hann hefur farið um ísland, nánast þvert og endilangt, en segir að hann eigi þó enn eftir að sjá ýmsa staði sem hann hefur lesið um og langar að vitja, þar á meðal eru Hveravell- ir. Einna minnisstæðust úr íslandsferðum er þó vera hans hér meðan Vest- mannaeyjagosið stóð yfir. David segist hafa keypt ýmsa fallega íslenzka muni á ferðum sínum hér, sömu- leiðis á hann orðið gott safn af hljómplötum með ís- lenzkum lögum og segist oft bregða þeim á fóninn heima hjá sér í Tel Aviv. Kona hans Naomi hefur komið David Felix Morgunblaðið/Júlíus með honum í nokkrar heim- sóknanna, en vegna veik- inda treysti hún sér ekki að koma núna. Þegar David Felix rifjar upp Islandsferðir sínar seg- ir hann að erfitt sé að gera upp á milli staða sem hafi hrifið hann; ísland bjóði upp á svo margbreytilega fegurð hvort sem farið er vestur á firði, austur á land, með suðurströndinni, norður eða inn á hálendið. Þegar hann var hér síðast veiktist hann og lá um hríð á Landakoti og segist minn- ast með þakkJæti góðrar aðhlynningar sem hann fékk þar. „Víst er dýrt að koma hingað,“ segir hann. „En samt vona ég að þetta verði ekki síðasta ferðin mín.“ vunamskeið fyrir fullorðna Gagnlegt og skemmtilegt byrjendanámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Námskeiöiö kynnir vel notkun tölva og tækja sem tölvan stjórnar. Nemendur fá innsýn í notkun ritvinnslu, töflureikna og gagnasafnskerfa. Tími: 30. júlí, 1., 6. og 8. ágúst. Athugið: Nú er rétti tíminn til aö læra á tölvu! Kennt er á Apple lle og IBM-PC. Ennfremur fá nemendur aö kynnast undratölvunni Macintosh. Innritun í símum 687590 og 686790. P Velkomin á sumarnámskeiö! Tölvufræðslan Ármúla 36, Reykjavík. Eða í póstkröfu, hringið í síma 14728og sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. ...eða sendið útfyllta ÚRKLIPPUNA hér m og myndin verður send um hæl: mér gegn póstkröfu plakatið „ÁST“ með Ijóði úr SPÁMANNINUM eftir KHALIL GIBRAN: □ _____ stk. óinnrömmuð @ kr.: 495.-/stk. □ _____ stk. innrömmuð @ kr.: 741.-/stk. (smellurammi með gleri) NAFN______________________________ HEIMILI___________________________ PÓSTFANG: PÓSTNR:____STAÐUR_______ SENDIST TIL: SPÁMANNSÚTGÁFAN PÓSTHÓLF: 631, 121 — RVlK Má setja ófrímerkt í póst. að neði Sendið MAÐURINNI eftir Kahlil Gibran KR. FÆST í BLÓMA — GJAFA — PLAKATA- OG BÓKAVERSLUNUM UM LAND ALLT. MYND- SKREYTING: HAUKUR HALLDÓRSSON Myndlistamaður ÁTT PÚ VIN SEM ÞÚ VILT GLEÐJA?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.