Morgunblaðið - 25.07.1985, Síða 55
55
mætti fella niður kassa- og línu-
uppbætur, verðbætur á karfa og
svo framvegis.
Lokaorð
Okkar skoðun er að með afla-
dreifingu yrði m.a. spornað við
hinu geysilega öryggisleysi í fisk-
vinnslunni sem hefur svifið yfir
vötnum á þessu ári. Þrátt fyrir að
seint verði hægt að losa fis'-c-
vinnsluna algjörlega undan sveiil-
um í hráefnisöflun erum við þess
fullvissir að með markvissu skipu-
lagi og stjórnun er hægt að
minnka þær sveiflur verulega. Að
undanförnu virðist stjórnun fisk-
veiða hinsvegar hafa miðast ein-
göngu við neyðarráðstafanir fyrir
hönd fiskistofnanna.
Sjávarútvegur er víðast mjög
vel rekinn. Ef svo væri ekki, væru
erfiðleikar í íslenskum þjóðarbú-
skap miklu meiri en þeir þó eru.
Takmarkið er að gera góða vöru
betri og fá fyrir hana hæsta
mögulega verð. Það næst eingöngu
með fersku hráefni, skjótum
vinnubrögðum, réttri framleiðslu-
skipulagningu og vönu starfsfólki.
Eins og staðan er í dag náum við
jafnvel ekki að koma aflanum í
viðunandi pakkningar sökum
manneklu og ofgnóttar hráefnis á
vissum tímabilum. Verkföll og all-
ar vinnustöðvanir bitna hart á
fiskvinnslunni, starfsfólki og
fyrirtækjum. Til þess að auka
þjóðartekjur verðum við að hafa
frið á vinnumarkaðinum og helsta
leiðin til að ná þeim friði er að
auka verðmæti framleiðslunnar
Hversdagshetjan
Þú færð mikið fyrir
peningana með HUSQ-
VARNA OPTIMA. Alla
sauma sem koma að
góðum notum dags dag-
lega. Og auðveld að
stilla.
Hnappagöt, rennilása og
teygjanlega sauma
saumar OPTIMA auð-
veldlega.
Þess vegna mælum við
með OPTIMA sem fyrsta
flokks HUSQVARNA
gæði á viðráðanlegu
verði
(ðjHusqvarna
Mest selda saumavélin á íslandi
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurianclstraut 16 S»ti 9135200
o
Ivinningur
erðmaeti kr.
i.000.-
darverðmaeti
inninga Wr.
o.ooo.-
imíer&ir 6 horn
TEMPLARAHÖLUN
EIRÍKSGÖTU 5-SlMI 2001
MQRG|JNBLADIÐ. FIMMTUDAGyR 25. JÚLl, 19^5
og bæta þar með stöðu fiskvinnsl-
unnar og þeirra sem við hana
starfa.
Á fundi yfirnefndar um fiskverð
28/12 ’84 var rætt um að hafa verð
á þorski og ýsu breytilegt milli
árstíða, þ.e. lægra í júlí og ágúst.
Hugmyndin var á þessa leið:
„Auk framangreinds lágmarks-
verðs á þorski og ýsu skulu fisk-
kaupendur greiða X% viðbót mán-
uðina janúar til júní og september
til desember. Frá framangreindu
lágmarksverði á þorski og ýsu
skulu fiskkaupendur draga Y%
mánuðina júlí og.ágúst.“
Þetta náði ekki fram að ganga.
Hvort sem þessi leið er sú skásta
eða ekki, sýnir þetta þó að þeir
sem eiga þátt í skipulagningu
sjávarútvegsins eru farnir að
skynja vandamálið. Vonandi leiðir
sú skynjun fljótlega til raunhæfra
viðbragða.
Einar Gardar Hjaltason er fisk-
læknir viö llradfnstihúsið hf.,
Hnífsdal.
Hörður Geirsson er fiskUeknir hjá
Pólnum hfi, ísafirði.
Heimildir:
Fiskifélag íslands.
Landssamband íslenskra útvegsmanna.
Sölumidstöd hradfrystihúsanna, Jón Jó-
hannesson.
Þjóðhagsstofnun, Rósmundur Gudnason.
Módelsamtökin sýna íslenska
ull ’85 að Hótel Loftleiöum á
morgun föstudag kl.
12.30—13.00 um leiö og
Blómasalurinn býöur upp á
gómsœta rétti frá hinu vin-
sæla Víkingaskipi meö köld-
um og heitum réttum.
íslenskur Heimilisiðnaður,
Hafnarstrseti 3,
Rammagerðin, J
Hafnarstræti 19 \
£
Boröapantanlr í síma 22322 - 22321. g
HÓTEL LOFTLEIÐIR I'
FLUCIEIDA fmr HÓTEL
RWStW
HOLLkfWOOD
Um síöustu helgi slógu þeir í gegn. Aldrei
betri en núna.
Carlsberg-dagar í Holly-
wood. í kvöld og um helgina
veröa ýmsar kynningar á
hinu stórgóöa gæöaöli
Carlsberg, jafnframt kynnum
vió Taffel-snackmat sem er
ómissandi meö Carlsberg.
Muniö aö stjörnur Hollywood
aka Daihatsu Turbo.
Daddi veröur í diskótekinu.
Allir eru stjörnur í
H0LUW00D
Áskriftcirsiminn er 83033