Morgunblaðið - 25.07.1985, Side 62

Morgunblaðið - 25.07.1985, Side 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLl 1985 • Hér eru þeir Jón Birgir og Gudmundur á fullri ferö í keppninni. íslandsmótið í siglingum Dagbjartur og Guðmundur sigruðu H *. æ • Þessir ungu siglingamenn fara á Norðurlandamótiö sem fram fer í Noregi í næsta mánuði. Þeir eru hér ásamt fararstjóra og þjálfara Daníel Friórikssyni. Strákarnir á myndinni eru frá vinstri: Guö- mundur Skúlason, Ragnar Már Stefánsson, Jón Birgir og Bjarni Arnarsson. MorgunblaOiö/Hilmar Sæberg ÍSLANDSMÓTIÐ í siglingum á Topper- og Optimis-bátum fór fram í Nauthólsvík um helgina. Dagbjartur Oddsson sigraöi á Topper-bátum og Guðmundur Skúlason á Optimis-bátum. Keppnisdagana var frekar góöur vindur fyrir bátana og fór keppnin vel fram. Topper: Dagbjartur Oddsson, Kópanesi Sigríöur Ásgeirsdóttir, Vogi Stefán Kernested, Vogi Jón H. Daníelsson, Kópanesi Helga Sigmundsdóttir, Vogi Optimis: Guömundur Skúlason, Kópanesi Bjarni Arnarsson, Vogi Jón Birgir, Kópanesi Ragnar Már Stefánsson, Ými Fjórir keppendur hafa veriö valdir til aö keppa á Noröur- landamótinu á Optimis-bátum og fer mótiö fram í Noregi. Þeir sem valdir hafa verið til fararinnar eru: Guömundur, Bjarni, Jón Birgir og Ragnar, allir þeir sem voru í fjórum efstu sætunum í Otimis-flokknum. Fararstjóri og þjálfari veröur Daníel Friðriks- son. Drengirnir fara utan 28. júlí nk. og dvelja þeir viö æfingar Tveir leikmenn frá Vík- ingi og Víöi í leikbann AGANEFND KSI kom saman til fundar á þriöjudagskvöld. Fjórir leikmenn sem leika í 1. deild voru settir í eins leiks bann sem tekur gildi laugardagínn 27. júlí nk. Þeir 1. deildarleikmenn sem fara í leikbann eru Víkingarnir Einar Einarsson og Gylfi Rútsson, Einar fyrir brottrekstur af leikvelli og Gylfi fyrir að hafa fengiö fjórar áminningar (gul spjöld). Víöis- mennirnir Rúnar Georgsson og Siguröur Magnússon fyrir brott- rekstur af leikvelli. Víkingarnir þurfa því aö taka banniö út í leik Víkings og Þórs 12. ágúst. Víöis- mennirnir taka banniö út í leik Viö- is og Keflavíkur, þann 10. ágúst. • Einar Eínarsson Tveir leikmenn í 3. deild fengu leikbannn, Bryngeir Torfason tveggja leikja bann vegna útaf- reksturs og Bjarni Kristjánsson, Austra, einn leik fyrir brottvísun. Þrír leikmenn í 3. flokki fengu eins leiks bann. Jóhann Sveinsson, Stjörnunni, Jón Árnason, Fylki og Lúövík Tómasson, Selfossi. Tveir Isfiröingar sem leika í 4. flokki fá einn leik í bann. Þaö eru þeir Jón Ólafur Árnason og Kjart- an Kristjánsson. Bjarni Sveinbjörnsson, Þór, fókk einn leik sem þjálfari 5. flokks Þórs og tekur bannið út sem þjálfari, en hann er einnig leikmaöur meö meistaraflokki Þórs. Sumarhátíö UÍA EgilsttMum, 24. júli. SUMARHÁTÍÐ UÍA verður haldin á Eiöum nú um helgina. Upphaf- lega var ætlaö aö efna til hátíöar- innar fyrir hálfum mánuöi en þá varö að fresta henni vegna veö- urs. Sumarhátíöin hefst á föstudag kl. 17 meö frjálsíþróttakeppni og Happdrætti HSÍ DREGIÐ hefur verið í Lands- happdrætti Handknattleikssam- bands íslands og komu vinningar á eftirtalin númer: Opel Kadett GSI aö verömæti 640.000 á nr. 178230. Opel Kadett GL aö verömæti 425.000 á nr. 25284 og 33183. Opel Kadett LS aö verömæti 370.000 á nr. 22804, 89594, 101772, 117720, 126652, 129858, 130846, 141092, 159775, 178263, 220246 og 221749. íris meö 57,76 m Á frjálsíþróttamóti sem fram fór í Borgarnesi á þriöjudags- kvöldið kastaöi íris Grönfeldt spjótinu 57,76 metra sem er aö- eins 48 sentimetrum styttra en íslandsmetiö sem er 58,24 metr- ar. Gott kast hjá írisi. veröur keppni sföan fram haldiö á laugardag. Á sunnudaginn veröur efnt til ratleiks í Eiöaskógi, sigl- ingarall og seglbrettasýning veröa á Eiöavatni. Sérstök hátíöar- dagskrá hefst síöan kl. 14 á sunnu- dag meö skrúögöngu aöildarfé- laga UÍA. Hermann Guömundsson, fyrrum framkvæmdastjóri ÍSi, heiöurs- gestur Sumarhátíöar, flytur ávarp. Félagar úr leikfélagi Fljótsdalshér- aös skemmta auk kappanna Jóns Páls og Hjalta „Ursusar“ Árnason- ar. Þá fer fram Austurlandsmót i kappgöngu og skólahljómsveit Neskaupstaöar leikur. — Ólafur Innanfélags- mót og Finlux á Nesvellinum SÍDASTI hluti forkeppninnar í innanfélagsmóti Nesklúbbsins fer fram á Nesvellinum í dag. Þegar hafa sjö kylfingar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, en keppt er um árgjald fyrir næsta ár. í dag veröur punktakeppni meö 7/» forgjöf og þarf 32 punkta til aö komast í úrslitin. Um helgina veröur opna Fin- lux-mótiö í golfi á Nesvellinum, leiknar verða 32 holur meö og án forgjafar. Þess má geta aö völlur- inn skartar nú sínu fegursta og hefur sjaldan veriö betri. íþróttanámskeið vel sótt hjá HSK Selfosfti 11. júlí. NÚ í sumar hefur Héraðssam- bandið Skarphéðinn gengist fyrir íþróttanámskeiöum fyrir börn víðs vegar um sam- bandssvæðið í Arnes- og Rang- árvallasýslu. Námskeiöin hafa veriö mjög vel sótt og lætur nærri aö 300 krakkar hafi tekiö þátt í þeim. Fjórir kennarar annast kennslu á námskeiöunum, Kári Jónsson og Þórarinn Ingólfsson hafa séö um kennslu í Árnessýslu og Þórdís Gísladóttir og Birgitta Guöjóns- dóttir í Rangárvallasýslu. Á námskeiöunum fá krakkarn- ir aö kynnast undirstööuatriöum sem flestra íþróttagreina en markmiöið meö námskeiöunum er aö vísa veginn til frekari íþróttaiðkunar. í gær, 17. júlí, stóö yfir sund- kennsla í Sundhöll Selfoss og aö henni lokinni stillti hópurinn sér upp til myndatöku á barmi vaö- laugarinnar. sig. Jóns KS og Gautar í Borgarnes 91—36525 í Reykjavík. Allir Sigl- firöingar eru hvattir til aö styöja viö bakiö á sínum mönnum og fjöl- menna. Golfi frestað OPINNI hjóna- og parakeppni sem vera átti í Leirunni þann 26. júlí hefur verió frestaö um óákveóinn tíma vegna þess aö flestir kylfingar eru á leió til Ak- ureyrar á Landsmótið, sem fer fram þar 31. júlí til 4. ágúst. SIGLFIRDINGAR leika gegn Skallagrími t 2. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn í Borgarnesi. Hljómsveitin góö- kunna, Gautar, veröur í för meö Siglfiröingum og mun hún skemmta í Hótel Borgarnesi um kvöldiö. KS, sem leikur í 2. deild leggur mikið upp úr þessum leik og ætla þeir aö efna til hópferöa á leikinn frá Siglufiröi og Reykjavík. Þeir sem áhuga hafa á þessum ferðum eru beönir aö hafa samband í síma 96—71562 á Siglufiröi og

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.