Morgunblaðið - 11.08.1985, Page 7

Morgunblaðið - 11.08.1985, Page 7
MORCtUNBLAÐIÐ, SUNNTJDAGUR11. ÁGÚST 1985 a7 Haust- og vetrarferöir Samvinnuferöa-Landsýnar til London og Amsterdam eru þaul- hugsaöar og hnitmiöaöar. Þær bygg'a á langri reynslu í allri skipulagningu, gististaöir eru valdir af kostgæfni, þjónustan byggö á þekkingu og traust viöskiptasambönd tryggja farþegunum aögöngumiöa á allt þaö besta sem býöst af menningar- og íþrótta- viöburöum. Viö eigum í handraöanum góö ráö um verslanir og veitingastaöi og sættum okkur ekki viö neitt annaö en aö bjóöa farþegum okkar þá allra bestu þjónustu sem völ er á viö undirbúning helgar- eöa vikuferöa til þessara vinsælu stórborga. í vetur verðum við fyrst og fremst í London og Amsterdam! London Amsterdam Helgarferðlr (fös.—mán.) kr. 13.900 (í sept. og okt.) kr. 12.980 jeftir 1. nóv.) Vlkuferðir kr. 19.450 (í sept. og okt.) kr. 17.900 (eftir 1. nóv.) 3ja, 5 og 7 daga feröir Vlkuferðlr kr. 20.500 (í sept. og okt.) kr. 18400 (eftir 1. nóv.) Nýtt sértilboð! Stuttar Amsterdamferðir (Frá laugardagsmorgni til mánudagskvölds) aöeins kr. 13.950 (í okt.) kr. 13.500 (eftir I. nóv.) Innifaliö í verði: Flug, gisting, morgunveröur. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SlMAR 21400 & 23727

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.