Morgunblaðið - 11.08.1985, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985
33
Bíll frá
Spáni
SAAB-umboðið Töggur hefur
hafið innflutning á Seat-bílum
frá Spáni. Bíllinn, sem myndin
er af, Seat-Ibiza, segir fyrir-
tækið að sé árangur af sam-
starfi Spánverja, ítala og Þjóð-
verja. A síðasa ári framleiddu
SEAT-verksmiðjurnar 400 þús-
und bíla og eru nú sjöundi
stærsti bílaframleiðandi í Evr-
ópu.
Hörður Torfason
í hljómleikaferð
LAGASMIÐURINN og söngvarinn
Höröur Torfason fer í hljómleika-
ferð í ágúst og september hringinn í
kringum landið. Fyrstu tónleikarnir
verða í Borgarnesi 12. ígúst. Þaðan
heldur Hörður vestur og norður um
land og lýkur ferðinni með afmæl-
ishljómleikum í Reykjavfk 4. sept-
ember.
Hörður er leikari og leikstjóri
að mennt og hefur starfað mikið á
landsbyggðinni við leikstjórn hjá
áhugamannaleikfélögum. Undan-
farin ár hefur hann verið búsettur
í Danmörku.
í hljómleikaferðinni mun Hörð-
ur eingöngu syngja eigin lög við
texta fjölmargra ljóðskálda. Hann
mun rifja upp gömul lög sin jafn-
framt því að flytja ný.
Vanir menn
Thermopane menn hafa staðíð, lengst allra í sölu
• einangrunarglers á íslandi.
Og hin frábæra reynsla af glerínu er orðin meira
^ en 30 ára löng.
Suða og líming
u sitt er nvað
Frá upphafi hefur hið dæmígerða
Thermopane gler verið soðið á
*
millilistann, en ekki límt. A því byggjast
hin sérstæðu gæði framleiðslu okkar.
, Og ekki þarftu
I aðþrefalda
Thermoplus Comfort er tvöfalt
einangrunargler sem einangrar
betur en venjulegt þrefalt gler.
Thenmofiane
Glerverksmiðjan Esja hf., Völuteigi 3
270 Mosfellssveit, Sími 666160.
O
NORDSJÖ
málning
og lökk
í þúsundum lita, úti og innl,
blandaö eftir hinu vinsæla
TINTORAMA-litakerfl, sem far-
iö hefur sigurför um alla Evr-
ópu. Gasöin þekkja allir þeir
sem notaö hafa NORDSJÖ-
málningarvörur.
Utsölustaðir
Reykjavík
Málarameistarinn,
Grensásvegi 50, simi 84950.
Litaver,
Grensásvegi 18, sími 82444.
Hafnarfjörður
Lækjarkot sf„ Lækjargötu 32,
sími 50449
Grindavík
Haukur Guðjónsson,
málarameistari,
Blómsturvöllum 10,
sími 92—8200.
Keflavík
Birgir Guðnason,
málarameistari,
Grófinni 7, sími 92-1950.
Höfn, Hornaf jörður
Málningarþjónustan,
Höfn sf„ Dalbraut 8,
sími 97—8622.
Borgarnes
Einar Ingimundarson,
málarameistari,
Kveldúlfsgötu 27, sími 93-
7159.
Akranes
Litur og Tónn
Selfoss
Fossval, Eyrarvegi 5,
sími 99-1803.
Einkaumboö fyrir faland:
Þorateinn Gíalason,
heildverslun,
Grensásvegi 50, sími 84950.