Morgunblaðið - 11.08.1985, Síða 40

Morgunblaðið - 11.08.1985, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ( Plötusmiðir — raf- virkjar — vélvirkjar Óskum aö ráöa til starfa plötusmiöi, rafvirkja og vélvirkja. Skipasmíöastööin Skipavik, simi93-8400, Stykkishólmi. Viltu meiri tekjur? — Viltu ráöa þínum tíma? Líftryggingafélag vill ráöa sölufólk til starfa sem fyrst til sölu á nýjum líftryggingum. Vinnutími er frjáls. Hægt er aö vinna alla undirbúningsvinnu heima fyrir, en símahring- ingar eru á skrifstofu fyrirtækisins. Laun. þóknun af sölu. Starfsþjálfun. Viö leitum aö fólki sem hefur einhverja reynslu af sölumennsku eöa mannlegum samskipt- um, meö trausta og örugga framkomu. Góöir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Umsóknir, er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 15. ágúst nk. CitJÐNT ÍÚNSSON RÁÐCJÖF b RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI62I322 Varnarliðiö á Keflavíkurflugvelli óskar eftir að ráöa: Aöstoðardeildarstjóra til aö sjá um daglegan rekstur bókhaldsdeild- ar, fjármálastofnunar varnarliösins. Reynsla í tölvubókhaldi er skilyrði. Aöstoðardeildarstjóra í fjárhagsáætlanadeild fjármálastofnunar varnarliöösins. Reynsla í fjárhagsáætlan- agerö og almepnri tölvuvinnslu er skilyröi. Þeir sem viö leitum aö þurfa aö hafa góöa stjórnunarhæfileika, eiga gott meö aö vinna meö öörum, vera opnir fyrir nýjungum og geta unniö undir álagi. Krafist er mjög góörar enskukunnáttu. /Eskilegt er aö umsækjendur hafi staögóöa menntun á sviöi viöskipta eöa tilsvarandi reynslu. Umsóknir sendist Ráðningarskrifstofu varnar- máladeildar, Keflavíkurflugvelli, eigi síöar en 16. ágúst n.k. Nánari uppl. veittar í síma 92-1973. ffj IAUSAR SUÖÐUR HJÁ ™ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. • Starfsmenn, viö áfangastaö Amtmanns- stig 5a, óskast í tvær 50% stööur frá 1. október nk. Um er aö ræöa hæli fyrir konur sem hafa átt viö ofnotkun vímuefna aö stríöa og því sóst eftir starfsfólki er hefur menntun og starfs- reynslu sem nýtist í því sambandi. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 26945 eöa 37070 frá kl. 9.00-12.00 alla virka daga vikunnar. Umsóknum ber áö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 19. ág. 1985. 35 ára kona meö B.A. ensku- og frönsku-kennsluréttindi og reynslu viö stjórnunarstörf óskar eftir vel- launuöu starfi. Tilboð merkt „K-8023“ sendist augi.deild Mbl. fyrir 15. ágúst. Sálfræði - Heimspeki 24 ára gamall maöur meö BA próf í sálfræöi og heimspeki frá bandarískum háskóla óskar eftir star1L_ Hefur þriggja ára reynslu sem leiktjaldasrhiðu?^ Ijósameistari og Ijóshönn- uður (Ijósateikningar og meömæli fyrirliggj- andi) og nokkra reynslu í ritvinnslu á Digital DecMate II. Getur hafiö störf 12. september. Uppl. í síma 73398 eftir kl. 6 á kvöldin. rj TEPPABÚÐIN JhM Suöurlandsbraut 26. Suðurlandsbraut 26 óskar eftir aö ráöa: Sölumann í verslun, mann á lager, teppalagningamann, gólfdúkalagningamann. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi nafn sitt og símanúmer ásamt sem gleggstum upplýsingum um fyrri störf inn á augl.deild Mbl. merkt: „T — 3677“. TEPMBÚÐIN Verslunarfólk Við viljum ráða starfsfólk i matvörudeildir okkar í Ármúla og á Eiðistorgi. Viö erum aö leita aö fólki í ýmis störf og getur veriö um mjög sveigjanlegan vinnutíma aö ræöa bæði fyrir og eftir hádegi. Sum þessara starfa gætu hentað húsmæörum sem vilja styttri vinnutíma en auk þess erum viö aö leita aö fólki í heilsdagsstörf. Jafnframt leitum viö eftir fólki til vinnu á föstu- dögum og laugardögum í vetur. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstof- unni í Ármúla og hjá verslunarstjóra á Eiðistorgi. Vörumarkaðurinn hf. J Ármúla og Eiöistorgi Framtíöarstarf — raftækniþekking Vel þekkt og vaxandi fyrirtæki, á sviöi lyfja og efnavöru, vill ráöa starfsmann sem fyrst. Starfið felst m.a. í eftirliti og viðhaldi meö tækjum, áhöldum og búnaöi í lyfjaverksmiðju fyrirtækisins. Sjá um þjónustu á tækjum, sem þegar hafa verið seld til rannsóknastofa víösvegar um landið. Sá sem viö leitum aö þarf aö vera t.d. raf- vélavirki með raftækniþekkingu eöa sam- bærilega menntun, geti unnið sjálfstætt og skipulega, hafi örugga og trausta framkomu. Ákveðin er starfsþjálfun erlendis. Góö laun í boði. Góö vinnuaðstaða. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 18. ágúst nk. Gupnt ÍÓNSSON RÁÐCJÚF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA T'ÚNGOTU 5, I0i REYKJAVIK - PÓSTHOLF 693 SÍMI 621322 jfj| LAUSAR STÖEXJR HJÁ W REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. • Starfsmenn, í eldhús hjá þjónustuíbúöum aldraöra. Um er aö ræöa 75% stööur. Vinnutími frá 8.00-2.00 og aöra hvora helgi. • Starfsmaöur, á vakt hjá þjónustuíbúöum aldraöra. Um er aö ræöa 100% starf, aö- stoö viö íbúa. Unnið er á vöktum og aöra hvora helgi. Upplýsingar um stööur þessar fást í síma 685377, frá kl. 13.00-15.00 daglega. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 19. ágúst nk. III LAUSAR STÖÐUR HJÁ M REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. • Forstöðumaður viö dagh./leiksk. Iðuborg, löufelli 16. • Forstöðumaður v/Barónsborg, Njálsgötu 70. • Matráðskona viö skóladagh. Hálsakot, v/Hálsasel. • Matráðskona viö dagh. Sunnuborg, Sól- heimum 19, V2 starf. • Starf smenn og fóstrur viö eftirtalin heimili: Bakkaborg, v/Blöndubakka. Laufásborg, Laufásvegi 53-55. Múlaborg, v/Ármúla. Stakkaborg, Bólstaöarhlíö 38. Sunnuborg, Sólheimum 19. Hraunborg, v/Hraunberg. löuborg, löufelli 16. Álftaborg, Safamýri 32. Kvistaborg, v/Kvistaland. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar í síma 27277 og forstöðumenn viökomandi heimila. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublöðum sem þar fást,fyrirkl. 16.00, mánudaginn 19. ág. 1985. Rekstrarstjórnun Félagstofnun stúdenta óskar aö ráöa starfs- mann til stofnunarinnar. Starfið. Um er aö ræöa nýtt og mjög krefj- andi starf sem er fólgið í daglegum rekstri á Matstofu stúdenta, Stúdentakjallaranum og kaffistofum stúdenta. Starfssvið. Rekstrarstjóri heyrir beint undir framkvæmdastjóra stofnunarinnar og hefur umsjón og eftirlit meö rekstri, mannahaldi, innkaupum, birgöastjórnun og samskiptum viö stúdenta og aöra sem nýta salarkynni stofnunarinnar aö öðru leyti. Okkar kröfur. Við leitum aö starfsmanni meö stjórnunar- og skipulagshæfileika, sem er gæddur samstarfsvilja og hæfileika til mann- legra samskipta. Viö bjóðum spennandi, fjölbreytt og erfitt starf, góða vinnuaöstööu, laun eftir hæfileik- um og/eöa árangri. Félsgototnun ttúdenta er sjálfseignarstofnun meö aöild stúdenta, Háskóla islands og menntamálaráöuneytls. Hlutverk stofnunarlnnar er aö annast rekstur, bera ábyrgö á og beita sér fyrir eflingu félagslegra fyrirtækja i þágu stúdenta viö Háskóla íslands. Félagsstofnun rekur eftirfarandi fyrirtæki: Matstofa stúdenta, kaffistof- ur stúdenta, Stúdentagaröarnir, Bóksala stúdenta, Háskólafjölritun, Feröaskrifstofa stúdenta, Hótel Garöur og Stúdentakjallarlnn. Skriflegar umsóknlr meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrrl störf berist starfsmannastjóra fyrlr 26. ágúst 1985. Félagsstofnun stúdenta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.