Morgunblaðið - 11.08.1985, Page 46

Morgunblaðið - 11.08.1985, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sími — vélritun Kennari - Garðabær Óskum að ráða Starfskraftur óskast strax til starfa viö síma- vörslu og vólritun. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „S - 8021“. Kennarar Kennara vantar aö Kirkjubæjarskóla á Kirkju- bæjarklaustri. Ýmsar kennslugreinar. Góö starfsaðstaöa. Ódýrt húsnæöi. Uppl. gefur skólastjóri í síma 99-7640 og formaður skólanefndar í síma 99-7618. Kennara vantar, í almenna bekkjarkennslu, aö Flataskóla Garöabæ. Uppl. gefur skóla- stjóri í síma 51413 eöa 42756. Innréttinga- verkstæði í örum uppvexti óskar eftir starfskrafti vönum innréttingasmíöi. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Framtíö — 007“. Spjaldskrárvinna og almenn skrif- stofustörf Ofangreint starf er laust á sjúkrahúsi í Reykjavík. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 16. ágúst merkt: „H - 3669“. Vélritun Hafnarfjörður Starfskraftur óskast til vélritunar og síma- vörslu. Um er aö ræöa heilsdagsstarf. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma) milli kl. 13.00 og 15.00 mánudag, þriöjudag og miövikudag. Hagsýn hf. Reykjavíkurvegi 72. Hafnarfirði. Laus staða Staöa eftirlitsmanns í skipaeftirlitsdeild Sigl- ingamálastof nunar ríkisins er laus til umsóknar. Æskilegt er aö umsækjandi hafi véltækni- menntun eöa sambærilega menntun. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Siglingamála- stofnun ríkisins fyrir 26. ágúst 1985. SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK. SiMI 25844 Varmárskóli í Mosfellssveit Laus er staöa kennara í almennum kennslu- greinum. Upplýsingar gefur Birgir Sveinsson skólastjóri í síma 666174. Prentarar — umbrotsmenn Ein þekktasta auglýsingastofa landsins óskar aö ráöa prentara/umbrotsmann til starfa. Viö leitum aö ungum og hressum starfsmanni sem getur starfaö viö hreinteikningar, umbrot og séö um samskipti viö prentsmiðjur og filmugeröir. Fjölbreytilegt og vellaunað starf fyrir réttan mann. Umsóknir þurfa aö berast augld. Mbl. sem allra fyrst merktar: „A — 8932“. Sölukona óskast Kona helst vön hárgreiöslustörfum og sem hefur góöa þekkingu á snyrtivörum óskast til starfa. Æskilegt er aö hún hafi bíl til umráða. Heildverslun Péturs Péturssonar, Suðurgötu 14. Símar 11219 og 25101. Kennarar Kennara vantar viö grunnskóla Patreksfjarö- ar. Húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 94-1337 eða formanni skólanefndar í síma 94-1258. Skólanefnd. Húshjálp — Smáíbúðahverfi Vantar hressa konu sem húshjálp einu sinni í viku (helst föstudagsmorgna), u.þ.b. 4ra-5 klst. vinna. Góö laun. Uppl. í síma 81724 eftir kl. 17.00 á daginn. Aðstoð óskast Óska eftir aöstoö viö aö gæta 3ja barna heima, sem fyrst. Tvö eru í skóla. Vinnutími 9-5. Upplýsingar í síma 41407 á kvöldin. Kennarar Kennara vantar viö grunnskóla Patreksfjarö- ar. Húsnæöi fyrir hendi. Nánari upplýsingar hjá skólastjóri í síma 94-1337 eða formanni skólanefndar í síma 94-1258. Skólanefnd. Iðnverkafólk Umbúöamiöstööin hf. Héöinsgötu 2, óskar aö ráöa iönverkafólk strax. Mikil vinna. Mötu- neyti á staönum. Upplýsingar hjá verkstjóra á staönum og í síma 83511. Umbúðamiðstöðin hf. Grunnskólinn Bolungarvík Skólann vantar tvo kennara fyrir komandi vetur. Hér er um að ræöa almenna kennslu á barnastigi, raungreinar og erlend má! (aöal- lega á unglingastigi). Húsnæöi til reiöu. Skólastjóri veitir frekari upplýsingar í síma 94-7288. Skólanefnd. bókbindara og lager-skuröarmenn. Upplýs- ingar hjá Svansprent. SVANSPREIMT HF AuObrekku 12 - Siml 42700 Kennarar Kennara vantar viö grunnskóla Patreksfjarö- ar. Húsnæöi fyrir hendi. Nánari uppl. hjá skólastjóra í síma 94-1337 eöa formanni skólanefndar í síma 94-1258. Skólanefnd. Verslunarstarf Starfskraftur óskast hálfan daginn í sérversl- un í austurbænum. Heiðarleiki, reglusemi og stundvísi ásamt lipurri framkomu er skilyröi. Handskrifaöar upplýsingar um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 14. ágúst merktar: „V — 8031“. Kennara vantar viö grunnskólann í Keflavík. Upplýsingar gefa skólastjórar: Vilhjálmur Ketilsson í síma 92-1884 og Sigurður Þorkels- son í síma 92-2597. Skólanefnd grunnskólans í Keflavík. Fiskirækt 35 ára íslenskur fjölskyldumaöur búsettur erlendis meö góöa menntun og starfsreynslu í fiskirækt (skeldýra- og álarækt), óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 93-1032 eftir kl. 19.00 (Þorvaröur). Kennarar Kennara vantar aö grunnskólanum í Sandgeröi. Húsnæöi og dagheimilispláss fyrir hendi. Upplýsingar gefa Helga Karlsdóttir formaöur skólanefndar í síma 92-7647 og Guöjón Kristj- ánsson skólastjóri í síma 93-2563. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa sjúkra- liða til starfa nú þegar eöa síöar. Húsnæöi til staðar. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri Selma Guðjónsdóttir í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja . Borgarminjavörður Reykjavíkurborg auglýsir stööu borgarminja- varöar í Reykjavík lausa til umsóknar. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf skal skila til borgarstjóra í Reykjavík eigi síöar en 1. september nk. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar í síma 18800. Skrifstofustarf Óska eftir aö ráöa starfskraft til bókhalds- og almennra skrifstofustarfa (tölvubókhald). Viö- komandi þarf aö vera vanur og geta unniö sjálfstætt. Upplýsingar um starfiö gefur: Sigurður Pálsson, íbúöarval hf., Smiðsbúð 8, Garöabæ, (ekkiísíma).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.