Morgunblaðið - 11.08.1985, Síða 48

Morgunblaðið - 11.08.1985, Síða 48
48 ?2pr TP'/Jr>‘£ * r fTjn * MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar ýmislegt Baðvörur Heildverslun í Rvík óskar eftir aö komast í samband viö aöila sem áhuga heföi á því aö yfirtaka umboö fyrir þekktar v-þýskar baö- og snyrtivörur. Vörubirgðir verða seldar á innkaupsveröi. Gott tækifæri fyrir áhugasamt fólk aö byggja upp aröbæra heildverslun, þar sem hér er um aö ræöa eitt vinsælasta merkiö á þessu sviöi í Þýskalandi. Tilboö merkt: „Baövörur — 8530“ sendist augld. Mbl. fyrir 16. þ.m. Garðabær — Bæjargil Einbýlishúsa- lóöir Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir lausar til umsóknar einbýlishúsalóöir viö Bæjargil. Um er aö ræða lóöir undir einbýlishús meö nýtan- legu risi. Byggingarreitur er ca. 100 m2. Há- marksstærö nýtanlegs íbúöarrýmis er 150 m2. Gatnageröargjald er kr. 349.611.- Af- hendingartími lóöa er 1. september nk. Umsóknum skal skila á sérstökum eyöublöð- um er fást á skrifstofu Garðabæjar, Sveina- tungu viö Vífilsstaöaveg, fyrir 16. ágúst nk. Bæjarstjóri. Fjárfestu í sjálfum þér Ert þú einn/ein af þeim sem; ★ búa yfir góöum hugmyndum en hafa ekki komið þeim á framfæri. ★ standa ekki upp á fundum og láta skoöan- ir sínar í Ijós. ★ eru svolítiö feimnir. ★ vilja auka sjálfstraust sitt. Ef einhver af þessum lýsingum á viö þig, þá getum viö hjálpaö. I boöi er 8 kvölda námskeiö fyrir ungt fólk á öllum aldri. í hressilegu en afslöppuöu and- rúmslofti tökum viö fyrir undirstööuatriöi í ræöumennsku, fundarsköpum, mannlegum samskiptum og sitthvaö fleira. Þátttaka þín mun stuöia aö betri árangri í starfi og leik og gefa þér forskot í lífsgæöa- kapphlaupinu. Námskeiöin hefjast 19. ágúst nk. Leiöbein- andi: Gísli Blöndal. Nánari upplýsingar og skráning i síma 32620 mánud.-föstud. JC Reykjavík, Laugavegi 178. bátar —- skip Fiskibátur til sölu Góöur um 80 tonna togbátur (línu og net). Báturinn er í góöu ástandi og er mikiö end- urnýjaöur m.a. meö nýlegri vél. Báturinn er til afhendingar fljótlega. Egnahöttin :s2^s'lipasala Hilmar Victorsson viðskiptafr. HverfisgóruTB Fiskiskip Höfum til sölu m.a. eftirtalin skip: 10 rúml. plankabát 1961. Vél Lister 82 hp. 1971. 15 rúml. trefjaplast 1983. Vél Ford 150 hp. 223 rúml. Aogskip Pólland 1984. Vél Sulser 840 hp. 239 rúml. yfirbyggöan 1967. Vél Stork 660 hp. LÍÚ húsnæöi óskast Verslunarhúsnæöi óskast til leigu undir videóleigu. Stærö þarf aö vera aö minnsta kosti 100 fm. Helst í austurhluta borg- arinnareöaÁrbæ, Breiöholti eða Kópavogi. Um er aö ræöa þekkt og öruggt fyrirtæki. Tilboö óskast sent á augl.deild Mbl. fyrir 16. ágúst nk. merkt: „Verslunarhúsnæöi — 8865“. íbúð óskast 2ja - 4ja herb. íbúö óskast í Kópavogi. Reglu- semi og góöri umgengni heitið. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hringi í síma 76984 eftir kl. 18.00. Góð fyrirframgreiðsla Hjúkrunarfræðingur meö stálpaö barn óskar eftir góöri 3ja herb. íbúö á leigu. Helst til lengri tíma. Fyrirframgreiösla. Æskileg staösetning Hlíöar eöa vesturbær. Algjör reglusemi. Til- boö sendist augld. Mbl. merkt: „H — 8133“ fyrir 18. ágúst. Rafreiknir hf. er hugbúnaöarfyrirtæki í örum vexti og er í þörf fyrir húsnæöi 60-150 fm. Viö leitum aö húsnæöi í austurhluta borgarinnar meö góöri aökomu og aölaöandi umhverfi. Til greina kemur aö deila aöstööu meö ööru fyrirtæki. Lysthafendur hafi samband í síma 79611 á vinnutíma eöa sendi tilboö í pósthólf 4324, 124 Reykjavík. hugbunaður - forritun - ráðgjöf Raíreiknir Atvinnuhúsnæði óskast 150-200 fm húsnæöi óskast fyrir tannlækna- stofu. Æskileg staösetning er á jaröhæö eöa 1. hæö í Reykjavík vestan Grensásvegar. Aögangur aö sex til tíu bifreiöastæðum og nálægö viö strætisvagnaleiöir nauðsynleg. Upplýsingar veitir undirritaöur í síma 11810 milli kl. 10-12 og eftir klukkan 19.00. Reynir Jónsson, tannlæknir. -*—• AMERICAN STYLE SKIPHOLTl 70 SlMI Óskum eftir aö kaupa eöa leigja húsnæöi sem hentaö gæti undir veitingastaö, einnig óskast til kaups eöa leigu skrifstofuhúsnæöi. Uppl. í sima 686838. Ibúð óskast Óskum eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íb. fyrir einn af starfsmönnum okkar. Æskileg leiga til lengri tíma. Æv FASTEIGNASALAN o FJÁRFESTING HF. Ármúlá 1 -108 Reykjávík - sími 68 77 33 Lögfrasðingar: Pétur Þór Sigurósson hdl. Jónína Bjartmarz hdl. íbúð óskast Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö til leigu. Erum 4 í heimili. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 78757 milli kl. 19 og 20. Einbýlishús — Raðhús Forstjóri eins virtasta fyrirtækis í Reykjavík óskar eftir aö taka á leigu einbýlishús eöa raöhús í eitt til tvö ár. Má vera meö húsgögn- um. Æskilegt aö bílskúr fylgi. Öruggar mánaöargreiöslur og góöri um- gengni heitið. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 19. ágúst merkt: „ER — 8033“. Teiknistofuhúsnæði Vantar snarlega 25-30 fm húsnæöi fyrir teikni- stofu mína, gjarnan í teiknistofukjarna. Sigurjón Yngvason, vélatæknifræðingur, sími 25810. Matsölustaður óskast til leigu Kokkana á Búöum vantar góöan matsölustað til leigu í vetur. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 93-5700, Rúnar eöa Einar. íbúð óskast Traustur og ábyrgur aðili óskar eftir aö taka 3ja herb. íbúö á ieigu. Leigutími helst 2-3 ár. Uupplýsingar veittar í dag frá kl. 1—4. Skeifan, fasteignamiðlun, sími 685556. Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir ca. 80-100 fm húsnæöi viö Lauga- veginn eöa í miöbænum. Húsnæöiö má skipt- ast í ca. 50 fm á jaröhæö, en hitt á efri hæöum. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. ágúst nk. merkt „S-8029". Týr — Kópavogi Fétagsfundur veröur haldinn þriöjudaginn 13. ágúst í SjálfstSBÖis- húsinu Hamraborg 1,3. hæö kl. 20.30. Kosnir veröa fulltrúsr félagsins á 2tí. þing SUS sem haldið verður á Akureyri dagana 30. ágúsl — 1. september nk. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku eru beönir aö tilkynna slg i srma 40708 á skrifstofutima stjórnar sunnudagskvöld kl. 20.30-22.00. Almennur stjórnmálafundur Höfn — Hornafirði Sjálfstæöisflokkur- inn boöar til al- menns stjórnmála- fundar i Sjálfstæöls- húsinu é Höfn i Hornafiröi sunnu- daginn 11. ágúst nk. kl. 20.30. Framsögumenn veröa: Sverrlr Her- mannsson iönaöar- ráöherra og Halldór Blöndal alþingis- maöur. Allir velkomnir. ■ ' Sláltstæóisflokkurlnn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.