Morgunblaðið - 18.09.1985, Side 5

Morgunblaðið - 18.09.1985, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18u SEPTEMBER1985 5 I dag verðuropnuð í Laugaraalshöll FYRSTA FISKfUDISSÝNING . AISLANDI Alþjóðleg sýning um íslenskt hagsmunamál Alþjóðlega fiskeldissýningin í Laugardalshöll er fyrsta sýning sinnar tegundar hér á landi. Hér er fjallað markvisst um nýja og ört vaxandi atvinnugrein sem miklar vonir eru bundnar við. Hér finnur þú á einum stað allt sem máli skiptir fyrir framtíð fiskeldis á íslandi. Innlendir og edendir aðilar kynna framleiðslu sína, varpað er Ijósi á þá möguleika sem fyrir hendi eru og gefið er yfirlit yfir þær leiðir sem færar eru'að settu marki. Markmiðið með sýningunni er að hjálpa mönnum að finna bestu leiðina, hvetja athafnamenn til dáða og vekja sem flesta til umhugsunar um þau miklu tækifæri sem bíða okkar í fiskeldi hér á landi. Sýningarsvæðið í Laugardalshöll Meðal þess sem kynnt er: Rafeindabúnaður til mælingar, • flokkunar og eftirlits Tölvustýrðir fóðurgjafar • Tankar, búr og ker • Lyf og lækningatæki • Öryggisbúnaður • Hreinsibúnaður og dælur • Teljarar, vogir og mælar • Öryggis- og burðarnet • Flotbúnaður, þéttibúnaður og skilrúm • Gæðaeftirlitsbúnaður • Ráðgjafarþjónusta ■ Myndbandakynningar ■ Svæðakynningar ■ Jarðvarmanýting ■ Landnýting ■ O' >»' V!‘ 0»' / fðf iJT 7 \ ' : yA' Si f ■*»»»»&»»»»Í8S: <C í: i *■...ah *A. Cff' ■■■■ ■, ■. $}* __________________I •y 1 JKHÍÍ W~*~~~wwwii»'liniiiviiiww»irniwii<« .vTIWiiw V / Smakkið afurðirnar! Til að gefa gestum færi á að kynnast því ágæta hráefni sem eldisfiskurinn er, munu matreiðslumeistarar frá Gauki á Stöng bjóða upp á gómsæta rétti þar sem eldisfiskurinn er í aðalhlutverki. w Jf ■mxmwr mvsí^ $■■■■■■■■■»■&■■■$ -•*,$ mmm» mnt** * ------------------------- i *»»»»* s ; v í' )!■»« IJr kMUUUMUMUK #• ••« « !v S: : :> :■ ■■■: ■■: ■ ’ ' i iiml / J J/ g r / * / --■WW^vjfclMlWltWyiWMIWMW'W'WlM W » S5»»«!í.í''S!S>!SS4í:íSíj><W«3f'ÍSl(.Ís *$»»»»■■■■»»» ■! ' $&&■■■ !■■■■■■■■■■■ •■ ■ @ l:: >.'■■••• .»í. ••'■: í- »■■■■» ,'»,.!>! 0' v $■»■ %» Sýningin stendur aðeins í 5 daga Sýningin stendurfrá 18.-22. september ogeropinfrákl. 11.00 - 19.00 alla sýningardagana. © serovatW/ Industrial and Ttade Faírs International Umited rtVáWaeg^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.