Morgunblaðið - 18.09.1985, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1985
12
28444
I byggingu
OFANLEITI. 5 herb. ca. 125 fm
íbúð á 2. hæö. Bílskýli. Selst
tilb. undir tréverk, frág. utan
og frág. sameign. Til afh. strax.
2ja herbergja
JOKLASEL. Ca. 76 fm íbúð á
1. hæð. Sérþv.hús. Suöursval-
ir. Verð 1.750 þús. Hagst. kjör.
SKIPASUND. Ca. 60 fm risíbúð.
Eign í toppstandi. Verð tilboð.
AUSTURGATA HF. Ca. 65 fm
einbýli. Gott hús. Verð 1.600
þús.
HÁAGERDI. Ca. 60 fm í risi í
tvíbýli. Nýstandsett íbúð. Verð
1.600 þús.
3ja herbergja
NESVEGUR. Ca. 85 fm risíbúö
í timburhúsi. Eign í toppstandi.
Verð 1.750 þús.
SAFAMÝRI. Ca. 95 fm á 2. hæö
í blokk. Tvennar svalir. Falleg
eicjn. Verðtilb.
KRIUHÓLAR. Ca. 85 fm á 6.
hæð. Nýtt eldhús o.fl. Falleg
eign. Verö 1.800 þús.
NÝLENDUGATA. Ca. 60 fm á
2. hæö í timburhúsi. Nýl. eld-
hús.Verð 1.300 þús.
MIDVANGUR HF. Ca. 98 fm á
1. hæð. Sérþvottahús. Falleg
eign. Verð 2 millj.
FURUGRUND. Ca. 90 fm á 3.
hæö (efstu) auk herb. í kjallara.
Falleg eign. Laus fljótl. Verð
2,2millj.________________
4ra—5 herb.
GNOÐARVOGUR. Ca. 125 fm á
efstu hæö í fjórbýli. Sérstök og
skemmtil. eign. Verð um 3 millj.
FRAMNESVEGUR. Ca. 95 fm
hæð og ris í tvíbýli. Sérinng.
Verð 1.800 þús.
EYJABAKKI. Ca. 115 fm á 1.
hæð. Sérgaröur. Mjög vönduð
ogfalleg eign. Verð2,4millj.
Sérhæðír
VIÐ LAUGARÁS. Ca. 125 fm
sérhæö. Bílskúr fylgir. Laus
fljótl. Verð 3,2 millj.
LINDARSEL. Ca. 150 fm hæð
auk 50 fm í kjallara. Nýleg
vönduð eign. Verö 4,7 millj.
FISKAKVÍSL. Ca. 165 fm á 2.
hæð. Bílsk. Verð tilb. Sk. æskil.
Raðhús
KJARRMÓAR GB. Ca. 102 fm
hús á einni hæö auk 1 herb. í
risi. Falleg eign. Bílsk.r. Verö
2,7 millj.
LEIFSGATA. Parhús sem er 2
hæöir og kjallari um 75 fm að
gr.fl. 30 fm bilskúr. Nýtt eldh.
Sauna í kj. Verð 4,1 millj.
Einbýiishús
UNNARSTÍGUR. Ca. 276 fm
einbýlishús sem er 2 hæðir og
kjallari. Eitt af þessum virðulegu
húsum í vesturbænum. Að hluta
endurn. Uppl. á skrifst.
TJARNARFLÖT GB. Ca. 140 fm
á einni hæö auk 50 fm bílskúrs.
Gotthús. Verðtilb.
HLÉSKÓGAR. Ca. 350 fm hús
sem er á 2 hæðum. I húsinu eru
i dag 2 íbúöir. Mjög vandaö og
vel gert hús. Uppl. á skrifst.
DALSBYGGD GB. Ca. 270 fm
sem er ein og hálf hæð. Þetta
er hús i sérfl. hvaö frágang varð-
ar. Bein sala. Verö 6,6-6,7 millj.
VALLARGERDI KÓP. Ca. 140
fm á einni hæö auk 40 fm bílsk-
úrs. Mjög góð greiðsluk jör.
LAUGAVEGUR. Hæö og kjallari
auk þess 2 herb. í risi. Timbur-
húságóöumstaö.
MOSFELLSSVEIT. Ca. 130 fm
á einni hæð auk 60 fm bílskúrs.
Verð 3 millj.
VESTURHÓLAR. Ca. 185 fm
einbýlishús aö mestu á einni
hæö. Glæsilegt hús. Bílskúr.
Verðtilb.
LAUGARÁSVEGUR. Ca. 250 fm
sem er 2 hæöir og kj. Bílskúr.
Eign í toppstandi og mikið
endurnýjuö. Verð tilb.
GARÐAB/ER. Ca. 186 fm á einni
hæö auk 20 fm bílskúrs. Falleg
lóð. Verð4,3millj.
MARKARVEGUR. Ca. 200 fm
sem er hæð og ris. Tilb. utan
en ekki fullgert innan. Uppl. á
skrifst.
""sr.&SKIP
Dsnwl Árnason, lógg. fatt.
órnótfur OrnólftBon, BÖIuBtj
26933
ÍBÚÐ ER ÖRYGGI
16 ára örugg þjónusta
2ja herb. íbúðir
Ljósheimar: 2ja herb.
skemmtileg ca. 60 fm íb. á 3.
hæð í lyftuh. Verð 1.650 þús.
Rekagrandi: 2ja herb.
67 fm falleg íb. á jaröhæð
á eftirsóttum stað. Bíl-
skýli.
3ja herb. íbúðir
Engihjalli: 3ja herb. ca. 97
fm. Mjög vönduð íb. á 7. hæð.
Suðvestursv. Verð 1.900 þús.
Krummahólar: 3ja
herb. ca. 100 fm jaröhæö
meö sérgarði og bílskýli.
Mjög vönduö eign í sér-
flokki.
Álfhólsvegur: 3ja herb. ca.
. 85 fm íb. á 2. hæð í fjórb.húsi.
40 fm svalir. 22 fm bílskúr.
I Verð 2.300 þús.
4ra herb. íbúðir
Laufás Gb.: 4ra herb.
íb. á efri hæð ca. 100 fm
ásamt 27 fm bílskúr
Verð2.100þús.
I Æsufell: 4ra herb. ca. 110fm '
íb. á 2. hæö. Suöursvalir. Falleg
i snyrtileg íb. Verð 2.200 þús.
Kleppsvegur: 4ra herb. ca.
90fmá4.hæö.Verö 1.900 þús.
Engjasel: 120 fm íb. á
3. hæð. Sérstakl. falleg
íb. Mikiö útsýni. Bílskýli.
Sérhæðir
Hagamelur/eignask.:
127 fm sérhæð. 3 svefn-
herb. m. parket. Mjög
falleg eign. Fæst í skipt-
um fyrir nýlega 3ja herb.
íb. í vesturbæ. Verð
3.100 þús.
Kópavogsbraut: 136 fm
sérhæö. 4 svefnherb., 2 saml.
I stofur, búr, þvottaherb. innaf
eldhúsi. Bílskúr. Vönduð eign.
Verö 3.000 þús.
Gnoðarvogur: 114 fm sér-
' hæö ásamt 25 fm garðhúsi á
svölum. Eignin öll nýstandsett
. og endurn. Sérstök eign á góð-
| um stað. Verð 3.000 þús.
Raðhús
Engjasel/eignask.: Ca.
160 fm raðhús á tveimur hæð-
I um. 4 svefnherb., stofur. Bíl-
skýli. Æskil. skipti á 4ra herb.
ib. í Seljahverfi. Fallegt hús.
Háagerði: Raöhús á
tveimur hæðum, ca. 80
fm gr.flötur. Hvor hæð
fyrir sig getur veriö 4ra
herb. íb. Laust strax.
Verð 3.200 þús.
| Seljabraut/eignask.: Ca.
187 fm gott endaraöhús á
þremur hæðum. 4 svefnherb.
Mögul. á séríb. í kj. Skipti
hugsanl. á 4ra-5 herb. íb. Verð
I 3.500 þús.
Einbýli
Markarflöt Gb.: Sér-
staklega vandaö einbýl-
ish. á einni hæð. 190 fm
ásamt 55 fm bílsk. 4
svefnherb., þvottah.,
geymslur og baðherb.
Mjög vel staösett og
sérstakt hús. Verö 6 millj.
Garðabær: 180 fm einb.hús
á einni hæö + 25 fm bílskúr.
Vandaö og skemmtilega staö-
sett hús. Verö 4.200 þús.
oðurinn
Hafnaratr 20, 8. 26933
(Nýja hútinu v»ó La»kj«rtorg)
Hlöðver Sigurðsson hs: 13044.
I Grétar Haraldason hrl.
Garður:
Mikil verðlækkun á rafmagni
Clardi, 16. september.
Um mánaðamótin hættir gamalt
og rótgróið fyrirtæki starfsemi
sinni, fyrirtæki sem búið hefir við
fjárskort árum saman, fyrirtæki
sem margir hafa bölvað oft og lengi
en samt sem áður hefir það borið
birtu og yl inn í hvern bæ. Þetta er
Rafveita Gerðahrepps sem Hita-
veita Suðurnesja yfirtektur um
mánaðamótin.
Á sama tíma lækkar almennur
heimilistaxti úr kr. 4,70 hver ein-
ing eða kílóvattstund í kr. 4,10
sem þýðir að meðalheimili sem
notar u.þ.b. 400 einingar fær 240
kr. lægri reikning um næstu
mánaðamót. Þá má og búast við
því að rafkerfi hreppsins sem
enn hangir víða á staurum verði
komið í jörðu niður og í gott lag
eftir 2—3 ár. Arnór
Njálsgata - V. 500 þús.
Ósamþykkt einstakl.íb. Lífeyris-
sjóöslán geturfylgt.
Laugavegur - 2ja herb. 40
fm ósamþykkt risíbúð. Mikið
endurn. og hugguleg. V. 1050 þ.
Gerðin - 2ja herb. Giæsii.
60 fm íb. með suöursv. Bílsk.-
réttur. Verð: tilb.
Flúöasel - raðhús. 150 tm
á tveimur hæðum, 4 svefnh.,
Góðar innr. Gott bílskýli. V.
3,7-3,8millj.
Brattakinn - V. 1800 þús.
Lítið einbýli, 55 fm hæö og kj.
Laust fljótl.
Fjöldi annarra eigna á skró.
Vantar — Vantar
Sárbýli meö bílsk. í Gerðum,
VogumeðaHeimum.
3ja herb. íb. í vesturbæ.
4ra-5 herb. íb. eða hæö meö
bílsk.ívesturbæ.
Sérhæð nálægt miöbæ Kópa-
vogs i skiptum fyrir gott einb.hús
nálægt sundlauginni.
Hús með tvíbýlisaðst. í skiptum
fyrir stórglæsil. einbýli.
^ Björn Árnason, hs.: 37384.
' Heigi H. Jónseon vióskiptafr
MetsöluNac) á hverjum degi!
Þessi stórglæsilega íbúö við HRING-
BRAUT (nr. 119) er til sölu og afhendist
fullbúin í byrjun desember ’85 MEÐ FURU-
PANEL í LOFTI OG VÖNDUÐUM INN-
RÉTTINGUM.
Svalir eru bæöi í suöur og norður.
Frábært útsýni, sólrík og björt íbúð.
SVEIGJANLEGIR GREIÐSLUSKILMÁLAR
Verð c.a. 3,3 m.
BYGGINGARAÐILI:
QPSteintak
BÍLDSHÖFÐA 16
/JV FASTEIGNASALAN
[Cy FJÁRFESTING HF
ImSÍ Ár
íSIMI 687733